Marta hafði betur gegn 38 sem vildu verða sérfræðingur Árni Sæberg skrifar 21. mars 2024 08:00 Marta Nordal var skipuð leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar árið 2018. LA Marta Nordal, fráfarandi leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar, hafði betur gegn 38 umsækjendum um stöðu sérfræðings í sviðslistum hjá ráðuneyti menningarmála. Greint var frá því í fyrradag að Marta færi frá leikfélaginu til menningar- og viðskiptaráðuneytisins þar sem hún muni starfa sem sérfræðingur í sviðslistum. Í færslu á Facebook sagðist hún vera spennt fyrir komandi verkefnum og að fá að starfa áfram að starfa á vettvangi sviðslist, þó að það verði undir öðrum formerkjum. Ef marka má svar ráðuneytisins við fyrirspurn Vísis um umsækjendur um starfið var Marta ekki sú eina sem var spennt fyrir því. Ásamt Mörtu sóttu 38 vongóðir um starfið. Þeir voru eftirfarandi: Alexey Mandrikov, balletkennari Alla Moiseeva, umönnun Anastasiia Sira, listrænn markaðsfræðingur Árni Kristjánsson, ungliða- og aðgerðastjóri Ása Fanney Gestsdóttir, viðburðastjóri og alþjóðatengill Basak Halldorsson, starfsmaður vöruhúss Berglind Ósk Sævarsdóttir, orku- og umhverfisfræðingur Chari Cámara, þjónn Dana Rún Hákonardóttir, forstöðumaður Edda Dröfn Daníelsdóttir, verkefnastjóri Elena Lomakina, verkefnastjóri Ernir Arnarson, starfsnemi Friðþjófur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri og sviðslistaráðgjafi Grégory D. Ferdinand Cattaneo, kennari Guðrún Selma Sigurjónsdóttir, blaðamaður Guðrún Svava Kristinsdottir, kennari Hrafnar Israel Robles, framkvæmdastjóri Ioannis Raptis, barþjónn Ísak Jónasson, rútubílstjóri Jhordan Valencia Sandoval, þjónustufulltrúi Katerina Parouka, þjónn Kristín Mjöll Bjarnad. Johnsen, kennari Lárus Vilhjálmsson, listrænn stjórnandi Mar Andreu Aparicio, rekstrarstjóri Margrét Elín Kaaber, leikari og leikstjóri Marta Nordal, leikhússtjóri Matthías Vilhjálmur Baldursson, organisti Máni Huginsson, framleiðslu- og sýningarstjóri Pawel Zawisza, móttökufulltrúi Remigiusz Szmuda, vélvirki Sabrina Chiappini, aðstoðarmanneskja stærðfræði Sigrún Waage, leikari ofl. Sigurður Kaiser, verkefnastjóri Sigurður Líndal Þórisson, verkefnastjóri Skúli Gautason, menningarfulltrúi Tinna Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Unnar Geir Unnarsson, deildarstjóri Vígþór Sjafnar Zophoníasson, tónmenntakennari og leikstjóri Þórdís Ósk Helgadóttir, sviðsstjóri Menning Vistaskipti Stjórnsýsla Leikhús Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fleiri fréttir Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Sjá meira
Greint var frá því í fyrradag að Marta færi frá leikfélaginu til menningar- og viðskiptaráðuneytisins þar sem hún muni starfa sem sérfræðingur í sviðslistum. Í færslu á Facebook sagðist hún vera spennt fyrir komandi verkefnum og að fá að starfa áfram að starfa á vettvangi sviðslist, þó að það verði undir öðrum formerkjum. Ef marka má svar ráðuneytisins við fyrirspurn Vísis um umsækjendur um starfið var Marta ekki sú eina sem var spennt fyrir því. Ásamt Mörtu sóttu 38 vongóðir um starfið. Þeir voru eftirfarandi: Alexey Mandrikov, balletkennari Alla Moiseeva, umönnun Anastasiia Sira, listrænn markaðsfræðingur Árni Kristjánsson, ungliða- og aðgerðastjóri Ása Fanney Gestsdóttir, viðburðastjóri og alþjóðatengill Basak Halldorsson, starfsmaður vöruhúss Berglind Ósk Sævarsdóttir, orku- og umhverfisfræðingur Chari Cámara, þjónn Dana Rún Hákonardóttir, forstöðumaður Edda Dröfn Daníelsdóttir, verkefnastjóri Elena Lomakina, verkefnastjóri Ernir Arnarson, starfsnemi Friðþjófur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri og sviðslistaráðgjafi Grégory D. Ferdinand Cattaneo, kennari Guðrún Selma Sigurjónsdóttir, blaðamaður Guðrún Svava Kristinsdottir, kennari Hrafnar Israel Robles, framkvæmdastjóri Ioannis Raptis, barþjónn Ísak Jónasson, rútubílstjóri Jhordan Valencia Sandoval, þjónustufulltrúi Katerina Parouka, þjónn Kristín Mjöll Bjarnad. Johnsen, kennari Lárus Vilhjálmsson, listrænn stjórnandi Mar Andreu Aparicio, rekstrarstjóri Margrét Elín Kaaber, leikari og leikstjóri Marta Nordal, leikhússtjóri Matthías Vilhjálmur Baldursson, organisti Máni Huginsson, framleiðslu- og sýningarstjóri Pawel Zawisza, móttökufulltrúi Remigiusz Szmuda, vélvirki Sabrina Chiappini, aðstoðarmanneskja stærðfræði Sigrún Waage, leikari ofl. Sigurður Kaiser, verkefnastjóri Sigurður Líndal Þórisson, verkefnastjóri Skúli Gautason, menningarfulltrúi Tinna Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Unnar Geir Unnarsson, deildarstjóri Vígþór Sjafnar Zophoníasson, tónmenntakennari og leikstjóri Þórdís Ósk Helgadóttir, sviðsstjóri
Menning Vistaskipti Stjórnsýsla Leikhús Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fleiri fréttir Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Sjá meira