Reistad og Gidsel valin besta handboltafólk í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2024 16:00 Verðlaunahafarnir fjórir í ár. Lena Grandveau, Henny Reistad, Mathias Gidsel og Elias Ellefsen á Skipagøtu. @ihfworldhandball Norska handboltakonan Henny Reistad og danski handboltamaðurinn Mathias Gidsel voru valin besta handboltafólk heims í dag af Alþjóða handboltasambandinu. Reistad er sjöunda norska handboltakonan sem nær því að vera besta handboltakona heims en áður höfðu þær Trine Haltvik, Cecilie Leganger, Gro Hammerseng, Linn-Kristin Riegelhuth, Heidi Løke og Stine Bredal Oftedal fengið þessi verðlaun hjá IHF. Reistad hefur verið lykilleikmaður norska landsliðsins undanfarin ár og blómstraði eftir að Þórir Hergeirsson setti hana í stærra hlutverk. Reistad var valin mikilvægasti leikmaður síðasta heimsmeistaramóts þar sem norsku stelpurnar urðu í öðru sæti. Reistad var bæði markahæst á HM sem og í Meistaradeildinni þar sem hún spilar með danska félaginu Esbjerg. Gidsel varð markakóngur á HM 2023 og vann Evrópudeildina með þýska félaginu Füchse Berlin. Gidsel er þriðji Daninn til að vera valinn sá besti í heimi en áður höfðu þeir Mikkel Hansen og Niklas Landin fengið þessi verðlaun. Gidsel var tilnefndur ásamt þýska markverðinum Andreas Wolff og franska línumanninum Ludovic Fabregas sem endaði í öðru sæti. Hin franska Lena Grandveau var valin besta unga handboltakona heims en hjá strákunum fékk Færeyingurinn Elias Ellefsen á Skipagøtu sömu verðlaun. Hér má lesa meira um verðlaunahafana. View this post on Instagram A post shared by IHF (@ihfworldhandball) EM 2024 í handbolta Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Sjá meira
Reistad er sjöunda norska handboltakonan sem nær því að vera besta handboltakona heims en áður höfðu þær Trine Haltvik, Cecilie Leganger, Gro Hammerseng, Linn-Kristin Riegelhuth, Heidi Løke og Stine Bredal Oftedal fengið þessi verðlaun hjá IHF. Reistad hefur verið lykilleikmaður norska landsliðsins undanfarin ár og blómstraði eftir að Þórir Hergeirsson setti hana í stærra hlutverk. Reistad var valin mikilvægasti leikmaður síðasta heimsmeistaramóts þar sem norsku stelpurnar urðu í öðru sæti. Reistad var bæði markahæst á HM sem og í Meistaradeildinni þar sem hún spilar með danska félaginu Esbjerg. Gidsel varð markakóngur á HM 2023 og vann Evrópudeildina með þýska félaginu Füchse Berlin. Gidsel er þriðji Daninn til að vera valinn sá besti í heimi en áður höfðu þeir Mikkel Hansen og Niklas Landin fengið þessi verðlaun. Gidsel var tilnefndur ásamt þýska markverðinum Andreas Wolff og franska línumanninum Ludovic Fabregas sem endaði í öðru sæti. Hin franska Lena Grandveau var valin besta unga handboltakona heims en hjá strákunum fékk Færeyingurinn Elias Ellefsen á Skipagøtu sömu verðlaun. Hér má lesa meira um verðlaunahafana. View this post on Instagram A post shared by IHF (@ihfworldhandball)
EM 2024 í handbolta Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Sjá meira