Foreldrar með börn í vímuefnaneyslu og úrræði Dagbjört Ósk Steindórsdóttir skrifar 28. mars 2024 18:00 Foreldrar með börn í vímuefnaneyslu, eiga að geta farið strax og fengið ráðgjöf vegna vandans og ber ríkisvaldinu að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að standa bak þeirra úrræða sem eru til staðar. Á dögunum kom út svört skýrsla frá ríkisendurskoðun vegna vímuefnavandans og í henni eru stjórnvöld afhausuð vegna þess þau taka ekki fulla ábyrgð, vilja þau fá aðra svarta skýrslu vegna úrræðaleysis í garð barna sem eiga við vímuefnavanda að stríða eftir nokkur ár? Takk, ríkisendurskoðun fyrir að koma með þetta svart á hvítu það sem við vissum en ríkisstjórn hefur hundsað áfengis og vímuefnavandann í landinu. Full ástæða er til að vera á varðbergi vegna áfengis og vímuefnavanda barna og fjölskyldna og treysti ég því að ríkisendurskoðun taki þessa grein alvarlega og skoði mál þessi mál Það eru fá úrræði til staðar fyrir börn í vímuefnavanda og ráðamönnum þjóðarinnar ber skylda að standa vörð um þeirra starfsemi, þau eiga stóran þátt í því að forða fjölskyldum frá þeirri sáru reynslu að missa barnið sitt í neyslu. Ég er búin að skoða þau úrræði sem eru til staðar og hvaða úrræði virka og eiga að vera á föstum fjárframlögum en eru það ekki, einfalt, það er foreldrahúsið, skoðið heimasíðu þeirra og þá sjáið þið svart á hvítu að svo er, Foreldrahúsið er það eina sem með réttu getur boðið upp á sérhæfða meðferð fyrir börn og fjölskyldur þeirra í vímuefnavanda. Foreldrahús verður að fá stuðning til áframhaldandi starfsemi, því framundan er töluverð aukning ungmenna sem mun þurfa hjálp vegna neyslu og því miður er það er raunhæf framtíðarsýn. Því er haldið fram að 7% barna í tíunda bekk sé í neyslu en ég tel að þau séu helmingi fleiri ef ekki meira og takið eftir þessi könnun nær bara yfir tíunda bekk, hvað þá með hina yngri? Það er stór hópur sem er ósjáanlegur og hvernig verður það þegar sá hópur fer að detta inn og þjónustuna vantar? Foreldrahúsið lokar mögulega ef það fær ekki þjónustusamning við ríkið og Það verða færri úrræði og vandamálin hrannast upp með skelfilegum afleiðingum og skömmin verður ríkisins. En Stuðlar spyr fólk oft í sömu andrá, ég skal svara því, til að komast í meðferð hjá Stuðlum þarf að vera opið mál hjá barnavernd, þarafleiðandi, ekki allir sem komast þangað inn og þar er börnum með vímuefnavanda blandað við börn með annarsskonar hegðunarvanda, þessir hópar eiga ekki samleið. Foreldrahúsið er sérhæft fyrir börn og fjölskyldur sem eiga við vímuefnavanda að stríða og öllum aðgengilegt, Foreldrahús hefur sinnt þessari þjónustu í þrjátíu og átta ár og það er eðlilegasti hlutur að þeirra þjónusta komist á föst fjárframlög og stjórnvaldinu ber að horfa til þeirra foreldra sem eiga í vanda í stað þess að útiloka þau og veita þeim ekki áheyrn, Það á enginn að þurfa að upplifa sig bjargarlausan með barnið sitt, það á að styðja við það eina sérhæfða úrræði sem er til staðar og ég endurtek það eru ekki allir með opin mál hjá barnaverndarstofu. Þingmenn þið talið mjög lítið sem ekkert um börn í vímuefnavanda inná þingi hvers vegna? Viljið þið bara hafa þau útí horni eins og skítugu börnin hennar Evu og sópa börnunum undir teppi? Eða er það sama og er uppá teningnum varðandi fullorðna, ykkur er alveg sama? Það eru allavega skilaboðin frá ykkur nema frá örfáum þingmönnum og þá vil ég nefna Sigmar Guðmundsson, Ingu Sæland og Diljá Mist Einarsdóttir, takk fyrir þeirra baráttu, þau skjóta ykkur hinum ref fyrir rass og okkar fólki hlýnar um hjartarætur að vita af þeirra baráttu og þau virkilega láta okkur finna að fíknisjúklingar þurfi og eigi að fá viðeigandi skilning. Þingheimur, ykkur ber skylda til að kynna ykkur börn með vímuefnavanda og hlusta! Ég veit hvað klukkan slær, ég veit ábyggilega miklu meira en þið hvað er að gerast svo takið þessa grein alvarlega! Stjórnvöld! Ásmundur Daðason barnamálaráðherra! Gyrðið ykkur í brók og standið ykkur einu sinni sem menn fólksins, þið eruð i vinnu hjá okkur! Setjið Foreldrahús á föst fjárframlög! Foreldrahús sem hefur staðið vaktina bakvið foreldra og börn í vímuefnavanda, tekið þátt í sorgum þeirra og sigrum. Eina úrræðið sem með sanni getur sinnt þessum málaflokki. Hættið að kaupa tryggingar og selja banka, farið að snúa ykkur að því sem skiptir máli! Það er æskan, börnin okkar, börnin okkar eru það dýrmætasta sem við eigum. Börn í dag með vímuefnavanda eiga eftir að verða fullorðin og þingheimur fyrirbyggið þá skömm sem fylgir því að gera ekki neitt, ekki bregðast þessum börnum og foreldrum, ekki lenda í þeim aðstæðum að þurfa að standa frammi fyrir þeim seinna meir og segja fyrirgefið, við brugðumst ykkur og ykkar foreldrum! Dagbjört Ósk Steindórsdóttir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fíkn Mest lesið Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun Áfastur plasttappi lýðræðisins Þórður Snær Júlíusson Skoðun Áslaug Arna er leiðtoginn sem Sjálfstæðisflokkurinn þarf Hafrún Kristjánsdóttir Skoðun Opið bréf til bæjarstjóra Kópavogs Ágústa Dröfn Kristleifsdóttir Skoðun Halldór 22.02.2025 Halldór Söngvakeppnin og hömlulaus áfengisdýrkun Björn Sævar Einarsson Skoðun Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er sama um menntun barna en hvað með foreldra? Helga C Reynisdóttir Skoðun Harka af sér og halda áfram Hulda Jónsdóttir Tölgyes Skoðun Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Kjeld Skoðun Góðir vegir – Aukin lífsgæði og blómlegt atvinnulíf Edda Rut Björnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvort er meira í anda Sjálfstæðisflokksins? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Áslaug Arna er leiðtoginn sem Sjálfstæðisflokkurinn þarf Hafrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Aðgát skal höfð... Hildur Þöll Ágústsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sameinumst – stétt með stétt Sævar Jónsson skrifar Skoðun Opið bréf til bæjarstjóra Kópavogs Ágústa Dröfn Kristleifsdóttir skrifar Skoðun Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er sama um menntun barna en hvað með foreldra? Helga C Reynisdóttir skrifar Skoðun Söngvakeppnin og hömlulaus áfengisdýrkun Björn Sævar Einarsson skrifar Skoðun Íþróttastarf fyrir alla Guðmundur Sigurbergsson,Ingvar Sverrisson,Hrafnkell Marínósson skrifar Skoðun Á hlóðum Mennta- og barnamálaráðuneytisins Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Að verja friðinn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 12 spor ríkisstjórnarinnar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Færni í nýsköpun krefst þjálfunar Ingibjörg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Þorgerður áttar sig á gildi fullveldisins Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Góðir vegir – Aukin lífsgæði og blómlegt atvinnulíf Edda Rut Björnsdóttir skrifar Skoðun Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Kjeld skrifar Skoðun Áfastur plasttappi lýðræðisins Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Um Varasjóð VR Flosi Eiríksson skrifar Skoðun Töfrakista tækifæranna Hrefna Óskarsdóttir skrifar Skoðun Dómskerfið reynir að þegja alla gagnrýni á sig í hel Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Frelsið er yndislegt þegar það hentar Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Borgaralegt og hernaðarlegt Bjarni Már Magnússon skrifar Skoðun Áskorun til Reykjavíkurborgar um matvæli í leik- og grunnskólum Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind er síðasta von íslensks heilbrigðiskerfis – munum við grípa tækifærið? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við erum ennþá hvalveiðiþjóð, hvenær ætlar ríkisstjórnin að grípa í taumana? Micah Garen skrifar Skoðun Vegna umfjöllunar Kveiks um kynferðislega áreitni á vinnustöðum Andri Valur Ívarsson,Anna Rós Sigmundsdóttir,Dagný Aradóttir Pind,Hrannar Már Gunnarsson,Jenný Þórunn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunngildum Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar Skoðun Samúð Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Allskonar núansar Lilja Kristín Jónsdóttir skrifar Skoðun Íslensk framleiðsla á undanhaldi - hver græðir? Guðmundur Þórir Sigurðsson skrifar Sjá meira
Foreldrar með börn í vímuefnaneyslu, eiga að geta farið strax og fengið ráðgjöf vegna vandans og ber ríkisvaldinu að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að standa bak þeirra úrræða sem eru til staðar. Á dögunum kom út svört skýrsla frá ríkisendurskoðun vegna vímuefnavandans og í henni eru stjórnvöld afhausuð vegna þess þau taka ekki fulla ábyrgð, vilja þau fá aðra svarta skýrslu vegna úrræðaleysis í garð barna sem eiga við vímuefnavanda að stríða eftir nokkur ár? Takk, ríkisendurskoðun fyrir að koma með þetta svart á hvítu það sem við vissum en ríkisstjórn hefur hundsað áfengis og vímuefnavandann í landinu. Full ástæða er til að vera á varðbergi vegna áfengis og vímuefnavanda barna og fjölskyldna og treysti ég því að ríkisendurskoðun taki þessa grein alvarlega og skoði mál þessi mál Það eru fá úrræði til staðar fyrir börn í vímuefnavanda og ráðamönnum þjóðarinnar ber skylda að standa vörð um þeirra starfsemi, þau eiga stóran þátt í því að forða fjölskyldum frá þeirri sáru reynslu að missa barnið sitt í neyslu. Ég er búin að skoða þau úrræði sem eru til staðar og hvaða úrræði virka og eiga að vera á föstum fjárframlögum en eru það ekki, einfalt, það er foreldrahúsið, skoðið heimasíðu þeirra og þá sjáið þið svart á hvítu að svo er, Foreldrahúsið er það eina sem með réttu getur boðið upp á sérhæfða meðferð fyrir börn og fjölskyldur þeirra í vímuefnavanda. Foreldrahús verður að fá stuðning til áframhaldandi starfsemi, því framundan er töluverð aukning ungmenna sem mun þurfa hjálp vegna neyslu og því miður er það er raunhæf framtíðarsýn. Því er haldið fram að 7% barna í tíunda bekk sé í neyslu en ég tel að þau séu helmingi fleiri ef ekki meira og takið eftir þessi könnun nær bara yfir tíunda bekk, hvað þá með hina yngri? Það er stór hópur sem er ósjáanlegur og hvernig verður það þegar sá hópur fer að detta inn og þjónustuna vantar? Foreldrahúsið lokar mögulega ef það fær ekki þjónustusamning við ríkið og Það verða færri úrræði og vandamálin hrannast upp með skelfilegum afleiðingum og skömmin verður ríkisins. En Stuðlar spyr fólk oft í sömu andrá, ég skal svara því, til að komast í meðferð hjá Stuðlum þarf að vera opið mál hjá barnavernd, þarafleiðandi, ekki allir sem komast þangað inn og þar er börnum með vímuefnavanda blandað við börn með annarsskonar hegðunarvanda, þessir hópar eiga ekki samleið. Foreldrahúsið er sérhæft fyrir börn og fjölskyldur sem eiga við vímuefnavanda að stríða og öllum aðgengilegt, Foreldrahús hefur sinnt þessari þjónustu í þrjátíu og átta ár og það er eðlilegasti hlutur að þeirra þjónusta komist á föst fjárframlög og stjórnvaldinu ber að horfa til þeirra foreldra sem eiga í vanda í stað þess að útiloka þau og veita þeim ekki áheyrn, Það á enginn að þurfa að upplifa sig bjargarlausan með barnið sitt, það á að styðja við það eina sérhæfða úrræði sem er til staðar og ég endurtek það eru ekki allir með opin mál hjá barnaverndarstofu. Þingmenn þið talið mjög lítið sem ekkert um börn í vímuefnavanda inná þingi hvers vegna? Viljið þið bara hafa þau útí horni eins og skítugu börnin hennar Evu og sópa börnunum undir teppi? Eða er það sama og er uppá teningnum varðandi fullorðna, ykkur er alveg sama? Það eru allavega skilaboðin frá ykkur nema frá örfáum þingmönnum og þá vil ég nefna Sigmar Guðmundsson, Ingu Sæland og Diljá Mist Einarsdóttir, takk fyrir þeirra baráttu, þau skjóta ykkur hinum ref fyrir rass og okkar fólki hlýnar um hjartarætur að vita af þeirra baráttu og þau virkilega láta okkur finna að fíknisjúklingar þurfi og eigi að fá viðeigandi skilning. Þingheimur, ykkur ber skylda til að kynna ykkur börn með vímuefnavanda og hlusta! Ég veit hvað klukkan slær, ég veit ábyggilega miklu meira en þið hvað er að gerast svo takið þessa grein alvarlega! Stjórnvöld! Ásmundur Daðason barnamálaráðherra! Gyrðið ykkur í brók og standið ykkur einu sinni sem menn fólksins, þið eruð i vinnu hjá okkur! Setjið Foreldrahús á föst fjárframlög! Foreldrahús sem hefur staðið vaktina bakvið foreldra og börn í vímuefnavanda, tekið þátt í sorgum þeirra og sigrum. Eina úrræðið sem með sanni getur sinnt þessum málaflokki. Hættið að kaupa tryggingar og selja banka, farið að snúa ykkur að því sem skiptir máli! Það er æskan, börnin okkar, börnin okkar eru það dýrmætasta sem við eigum. Börn í dag með vímuefnavanda eiga eftir að verða fullorðin og þingheimur fyrirbyggið þá skömm sem fylgir því að gera ekki neitt, ekki bregðast þessum börnum og foreldrum, ekki lenda í þeim aðstæðum að þurfa að standa frammi fyrir þeim seinna meir og segja fyrirgefið, við brugðumst ykkur og ykkar foreldrum! Dagbjört Ósk Steindórsdóttir.
Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun
Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er sama um menntun barna en hvað með foreldra? Helga C Reynisdóttir Skoðun
Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Kjeld Skoðun
Skoðun Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er sama um menntun barna en hvað með foreldra? Helga C Reynisdóttir skrifar
Skoðun Íþróttastarf fyrir alla Guðmundur Sigurbergsson,Ingvar Sverrisson,Hrafnkell Marínósson skrifar
Skoðun Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Kjeld skrifar
Skoðun Áskorun til Reykjavíkurborgar um matvæli í leik- og grunnskólum Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind er síðasta von íslensks heilbrigðiskerfis – munum við grípa tækifærið? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Við erum ennþá hvalveiðiþjóð, hvenær ætlar ríkisstjórnin að grípa í taumana? Micah Garen skrifar
Skoðun Vegna umfjöllunar Kveiks um kynferðislega áreitni á vinnustöðum Andri Valur Ívarsson,Anna Rós Sigmundsdóttir,Dagný Aradóttir Pind,Hrannar Már Gunnarsson,Jenný Þórunn Stefánsdóttir skrifar
Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun
Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er sama um menntun barna en hvað með foreldra? Helga C Reynisdóttir Skoðun
Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Kjeld Skoðun