Louis Gossett Jr. látinn Eiður Þór Árnason skrifar 30. mars 2024 10:25 Louis Gossett Jr. árið 2018. Ap/Invision/Richard Shotwell Louis Gossett Jr., fyrsti svarti maðurinn til að hljóta Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki er látinn 87 ára að aldri. Gossett fæddist í New York í Bandaríkjunum árið 1936 og fékk verðlaunin fyrir hlutverk sitt sem liðþjálfinn Emil Foley í kvikmyndinni An Officer and a Gentleman árið 1982. Hann hlaut einnig Emmy-verðlaun árið 1978 fyrir frammistöðu sína í sjónvarpsþáttaröðinni Roots sem er af mörgum talin hafa brotið blað í umfjöllun um þrælahald í Bandaríkjunum. Breska ríkisútvarpið og bandaríska sjónvarpsstöðin CBS greina frá andlátinu og hafa þetta eftir fjölskyldu Gossett. Ekki voru veittar upplýsingar um dánarorsök. Gossett rutt veginn Gossett hóf leiklistarferil sinn sem táningur á Broadway og kom síðar fram í sjónvarpsþáttaröðum á borð við A Raisin in the Sun og Golden Boy. Ferill hans náði yfir sex áratugi og hlaut frammistaða hans reglulega lof gagnrýnenda. Hann fór síðast með hlutverk Ol' Mister Johnson í kvikmyndinni The Color Purple sem kom út árið 2023 en um er að ræða endurgerð af samnefndum verðlaunasöngleik og skáldsögu. Lék hann faðir Albert "Mister" Johnson, sem leikin var af Colman Domingo. Í færslu á samfélagsmiðlinum Instagram minnist hann Gossett og lýsir honum sem „sannri goðsögn.“ „Það var þvílíkur heiður að fá að gefa honum blóm seinasta daginn hans í seinustu kvikmyndinni The Color Purple þar sem hann lék föður minn,“ bætti hann við. Söng- og leikkonan Fantasia Barrino sem fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni við hlið Gossett segir að hann hafi rutt veginn fyrir svarta leikara og leikkonur. Hún muni ávallt muna eftir honum og þeim sögum sem hann hafi deilt með samstarfsfólki sínu. Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Óskarsverðlaunin Hollywood Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Gossett fæddist í New York í Bandaríkjunum árið 1936 og fékk verðlaunin fyrir hlutverk sitt sem liðþjálfinn Emil Foley í kvikmyndinni An Officer and a Gentleman árið 1982. Hann hlaut einnig Emmy-verðlaun árið 1978 fyrir frammistöðu sína í sjónvarpsþáttaröðinni Roots sem er af mörgum talin hafa brotið blað í umfjöllun um þrælahald í Bandaríkjunum. Breska ríkisútvarpið og bandaríska sjónvarpsstöðin CBS greina frá andlátinu og hafa þetta eftir fjölskyldu Gossett. Ekki voru veittar upplýsingar um dánarorsök. Gossett rutt veginn Gossett hóf leiklistarferil sinn sem táningur á Broadway og kom síðar fram í sjónvarpsþáttaröðum á borð við A Raisin in the Sun og Golden Boy. Ferill hans náði yfir sex áratugi og hlaut frammistaða hans reglulega lof gagnrýnenda. Hann fór síðast með hlutverk Ol' Mister Johnson í kvikmyndinni The Color Purple sem kom út árið 2023 en um er að ræða endurgerð af samnefndum verðlaunasöngleik og skáldsögu. Lék hann faðir Albert "Mister" Johnson, sem leikin var af Colman Domingo. Í færslu á samfélagsmiðlinum Instagram minnist hann Gossett og lýsir honum sem „sannri goðsögn.“ „Það var þvílíkur heiður að fá að gefa honum blóm seinasta daginn hans í seinustu kvikmyndinni The Color Purple þar sem hann lék föður minn,“ bætti hann við. Söng- og leikkonan Fantasia Barrino sem fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni við hlið Gossett segir að hann hafi rutt veginn fyrir svarta leikara og leikkonur. Hún muni ávallt muna eftir honum og þeim sögum sem hann hafi deilt með samstarfsfólki sínu.
Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Óskarsverðlaunin Hollywood Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira