Louis Gossett Jr. látinn Eiður Þór Árnason skrifar 30. mars 2024 10:25 Louis Gossett Jr. árið 2018. Ap/Invision/Richard Shotwell Louis Gossett Jr., fyrsti svarti maðurinn til að hljóta Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki er látinn 87 ára að aldri. Gossett fæddist í New York í Bandaríkjunum árið 1936 og fékk verðlaunin fyrir hlutverk sitt sem liðþjálfinn Emil Foley í kvikmyndinni An Officer and a Gentleman árið 1982. Hann hlaut einnig Emmy-verðlaun árið 1978 fyrir frammistöðu sína í sjónvarpsþáttaröðinni Roots sem er af mörgum talin hafa brotið blað í umfjöllun um þrælahald í Bandaríkjunum. Breska ríkisútvarpið og bandaríska sjónvarpsstöðin CBS greina frá andlátinu og hafa þetta eftir fjölskyldu Gossett. Ekki voru veittar upplýsingar um dánarorsök. Gossett rutt veginn Gossett hóf leiklistarferil sinn sem táningur á Broadway og kom síðar fram í sjónvarpsþáttaröðum á borð við A Raisin in the Sun og Golden Boy. Ferill hans náði yfir sex áratugi og hlaut frammistaða hans reglulega lof gagnrýnenda. Hann fór síðast með hlutverk Ol' Mister Johnson í kvikmyndinni The Color Purple sem kom út árið 2023 en um er að ræða endurgerð af samnefndum verðlaunasöngleik og skáldsögu. Lék hann faðir Albert "Mister" Johnson, sem leikin var af Colman Domingo. Í færslu á samfélagsmiðlinum Instagram minnist hann Gossett og lýsir honum sem „sannri goðsögn.“ „Það var þvílíkur heiður að fá að gefa honum blóm seinasta daginn hans í seinustu kvikmyndinni The Color Purple þar sem hann lék föður minn,“ bætti hann við. Söng- og leikkonan Fantasia Barrino sem fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni við hlið Gossett segir að hann hafi rutt veginn fyrir svarta leikara og leikkonur. Hún muni ávallt muna eftir honum og þeim sögum sem hann hafi deilt með samstarfsfólki sínu. Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Óskarsverðlaunin Hollywood Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Sjá meira
Gossett fæddist í New York í Bandaríkjunum árið 1936 og fékk verðlaunin fyrir hlutverk sitt sem liðþjálfinn Emil Foley í kvikmyndinni An Officer and a Gentleman árið 1982. Hann hlaut einnig Emmy-verðlaun árið 1978 fyrir frammistöðu sína í sjónvarpsþáttaröðinni Roots sem er af mörgum talin hafa brotið blað í umfjöllun um þrælahald í Bandaríkjunum. Breska ríkisútvarpið og bandaríska sjónvarpsstöðin CBS greina frá andlátinu og hafa þetta eftir fjölskyldu Gossett. Ekki voru veittar upplýsingar um dánarorsök. Gossett rutt veginn Gossett hóf leiklistarferil sinn sem táningur á Broadway og kom síðar fram í sjónvarpsþáttaröðum á borð við A Raisin in the Sun og Golden Boy. Ferill hans náði yfir sex áratugi og hlaut frammistaða hans reglulega lof gagnrýnenda. Hann fór síðast með hlutverk Ol' Mister Johnson í kvikmyndinni The Color Purple sem kom út árið 2023 en um er að ræða endurgerð af samnefndum verðlaunasöngleik og skáldsögu. Lék hann faðir Albert "Mister" Johnson, sem leikin var af Colman Domingo. Í færslu á samfélagsmiðlinum Instagram minnist hann Gossett og lýsir honum sem „sannri goðsögn.“ „Það var þvílíkur heiður að fá að gefa honum blóm seinasta daginn hans í seinustu kvikmyndinni The Color Purple þar sem hann lék föður minn,“ bætti hann við. Söng- og leikkonan Fantasia Barrino sem fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni við hlið Gossett segir að hann hafi rutt veginn fyrir svarta leikara og leikkonur. Hún muni ávallt muna eftir honum og þeim sögum sem hann hafi deilt með samstarfsfólki sínu.
Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Óskarsverðlaunin Hollywood Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Sjá meira