Orri og Rúnar fylgdust með dramatík af bekknum í risaleik Sindri Sverrisson skrifar 1. apríl 2024 14:32 Leikmenn og stuðningsmenn Bröndby fögnuðu vel í dag. Getty/Lars Ronbog Orri Steinn Óskarsson og Rúnar Alex Rúnarsson urðu að gera sér að góðu að fylgjast með af varamannabekknum í risaleik FC Kaupmannahafnar og Bröndby á Parken í dag – lykilleik í titilbaráttunni í danska fótboltanum. Orri hefur lítið spilað með FCK eftir áramót og Rúnar Alex ekkert, eftir komuna frá Arsenal í janúar. Þeir urðu hins vegar vitni að mikilli dramatík á Parken í dag í uppgjöri erkifjendanna sem berjast um danska meistaratitilinn, ásamt Midtjylland. Bröndby vann leikinn í dag 2-1 með sigurmarki Sean Klaiber í uppbótartíma. Leikurinn dróst á langinn vegna óláta stuðningsmanna liðanna sem kveiktu á miklum fjölda blysa í upphafi leiks. En það var FCK sem komst yfir með marki Peter Ankersen rétt fyrir háflleik. Mathias Kvistgarden jafnaði metin á 69. mínútu fyrir Bröndby. Bröndby komst með sigrinum í efsta sæti deildarinnar, nú þegar meistarakeppnin er hafin þar sem aðeins sex efstu lið deildarinnar spila innbyrðis. Bröndby er með 50 stig en Midtjylland er næst með 48 og FCK í 3. sæti með 45 stig. Midtjylland getur komist aftur á toppinn með sigri gegn Nordsjælland í leik sem nú er í gangi. Júlíus á miðjunni gegn meisturunum Í Noregi hóf Júlíus Magnússon nýja leiktíð með Fredrikstad sem nú spilar sem nýliði í úrvalsdeildinni, eftir að hafa komist upp síðasta haust. Hann lék allan leikinn á miðjunni á heimavelli, í 2-0 tapi gegn sterku liði Bodö/Glimt sem er ríkjandi meistari eftir sinn þriðja titil á fjórum árum. Danski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Sjá meira
Orri hefur lítið spilað með FCK eftir áramót og Rúnar Alex ekkert, eftir komuna frá Arsenal í janúar. Þeir urðu hins vegar vitni að mikilli dramatík á Parken í dag í uppgjöri erkifjendanna sem berjast um danska meistaratitilinn, ásamt Midtjylland. Bröndby vann leikinn í dag 2-1 með sigurmarki Sean Klaiber í uppbótartíma. Leikurinn dróst á langinn vegna óláta stuðningsmanna liðanna sem kveiktu á miklum fjölda blysa í upphafi leiks. En það var FCK sem komst yfir með marki Peter Ankersen rétt fyrir háflleik. Mathias Kvistgarden jafnaði metin á 69. mínútu fyrir Bröndby. Bröndby komst með sigrinum í efsta sæti deildarinnar, nú þegar meistarakeppnin er hafin þar sem aðeins sex efstu lið deildarinnar spila innbyrðis. Bröndby er með 50 stig en Midtjylland er næst með 48 og FCK í 3. sæti með 45 stig. Midtjylland getur komist aftur á toppinn með sigri gegn Nordsjælland í leik sem nú er í gangi. Júlíus á miðjunni gegn meisturunum Í Noregi hóf Júlíus Magnússon nýja leiktíð með Fredrikstad sem nú spilar sem nýliði í úrvalsdeildinni, eftir að hafa komist upp síðasta haust. Hann lék allan leikinn á miðjunni á heimavelli, í 2-0 tapi gegn sterku liði Bodö/Glimt sem er ríkjandi meistari eftir sinn þriðja titil á fjórum árum.
Danski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Sjá meira