Fékk gult spjald eftir örfáar mínútur í frumraun fyrir félagið Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. apríl 2024 17:03 Hilmir Rafn Mikaelsson (t.v.) og Brynjólfur Darri eru liðsfélagar hjá Kristiansund. Kristiansund Boltinn er byrjaður að rúlla aftur í Noregi. Fyrsta umferð úrvalsdeildarinnar hófst í gær, fimm leikir fóru fram í dag og umferðinni lýkur með leik Patriks Gunnarssonar og félaga í Viking síðar í dag. Gult fyrir töf á 47. mínútu Kristiansund heimsótti Lilleström og vann nokkuð sannfærandi 3-2 sigur. Hilmir Rafn Mikaelsson kom inn á sem varamaður Kristiansund seint í fyrri hálfleik fyrir Pape Habib Gueye. Hilmi tókst ekki að setja mark sitt á leikinn en fékk gult spjald fyrir leiktöf á 47. mínútu. Brynjólfur Darri Willumsson kom einnig inn af bekk Kristiansund, á 77. mínútu. Ísak Snær frá vegna nárameiðsla Rosenborg vann 2-0 á heimavelli gegn Sandefjord. Ole Christian Saeter skoraði fyrsta mark leiksins og Emil Frederiksen bætti svo öðru markinu við í uppbótartíma. Ísak Snær Þorvaldsson er leikmaður Rosenborg en gekkst nýlega undir aðgerð á nára og var frá vegna þeirra meiðsla í dag. Vondur dagur vængbakvarðarins Logi Tómasson spilaði allan leikinn í vinstri vængbakverði Strømsgodset sem tapaði 4-0 á útivelli gegn Molde. Logi er eini Íslendingurinn í liði Strømsgodset eftir að Ari Páll Leifsson fór frá félaginu fyrr á árinu. Á öðrum vígstað vann Brann 4-2 útivallarsigur gegn tíu mönnum Tromsö. Enginn Íslendingur kom við sögu í þeim leik. Fyrr og síðar Fyrr í dag hóf Júlíus Magnússon nýja leiktíð með Fredrikstad, sem er nýliði í úrvalsdeildinni eftir að hafa komist upp síðasta haust. Hann lék allan leikinn á miðjunni á heimavelli, í 2-0 tapi gegn sterku liði Bodö/Glimt sem er ríkjandi meistari eftir sinn þriðja titil á fjórum árum. Síðar í dag ver Patrik Gunnarsson svo mark Viking gegn Sarpsborg í leik sem hefst klukkan 17:15. Norski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira
Gult fyrir töf á 47. mínútu Kristiansund heimsótti Lilleström og vann nokkuð sannfærandi 3-2 sigur. Hilmir Rafn Mikaelsson kom inn á sem varamaður Kristiansund seint í fyrri hálfleik fyrir Pape Habib Gueye. Hilmi tókst ekki að setja mark sitt á leikinn en fékk gult spjald fyrir leiktöf á 47. mínútu. Brynjólfur Darri Willumsson kom einnig inn af bekk Kristiansund, á 77. mínútu. Ísak Snær frá vegna nárameiðsla Rosenborg vann 2-0 á heimavelli gegn Sandefjord. Ole Christian Saeter skoraði fyrsta mark leiksins og Emil Frederiksen bætti svo öðru markinu við í uppbótartíma. Ísak Snær Þorvaldsson er leikmaður Rosenborg en gekkst nýlega undir aðgerð á nára og var frá vegna þeirra meiðsla í dag. Vondur dagur vængbakvarðarins Logi Tómasson spilaði allan leikinn í vinstri vængbakverði Strømsgodset sem tapaði 4-0 á útivelli gegn Molde. Logi er eini Íslendingurinn í liði Strømsgodset eftir að Ari Páll Leifsson fór frá félaginu fyrr á árinu. Á öðrum vígstað vann Brann 4-2 útivallarsigur gegn tíu mönnum Tromsö. Enginn Íslendingur kom við sögu í þeim leik. Fyrr og síðar Fyrr í dag hóf Júlíus Magnússon nýja leiktíð með Fredrikstad, sem er nýliði í úrvalsdeildinni eftir að hafa komist upp síðasta haust. Hann lék allan leikinn á miðjunni á heimavelli, í 2-0 tapi gegn sterku liði Bodö/Glimt sem er ríkjandi meistari eftir sinn þriðja titil á fjórum árum. Síðar í dag ver Patrik Gunnarsson svo mark Viking gegn Sarpsborg í leik sem hefst klukkan 17:15.
Norski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira