Maté um fyrrum leikmann: „Hann var eiginlega alveg f***ing óþolandi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. apríl 2024 23:31 Maté Dalmay var gestur Körfuboltakvölds Extra. Vísir/Hulda Margrét Það var líf og fjör í síðasta þætti af Körfuboltakvöld Extra. Þar tók Tómas Steindórsson sig til og valdi lélegustu leikmenn sem hafa spilað undir stjórn Maté Dalmay, þjálfara Hauka í Subway-deild karla. „Nú hef ég fylgst með þjálfaraferli Maté síðan hann þjálfaði mig í Gnúpverjum á sínum tíma, 2015. Eins og tímabilið hjá honum í fyrra, frábært recruitment. Tímabilið í ár, ekki jafn gott recruitment,“ sagði Tómas og hélt áfram. „Ég ákvað að rýna í hans þjálfaraferil og velja topp fimm, byrjunarlið, yfir verstu leikmenn sem Maté hefur fengið til liðs við sig,“ sagði Tómas. „Hann kom á tvær styrktaræfingar og kom aldrei aftur,“ sagði Maté hlæjandi um einn leikmann sem kíkti á æfingar hjá Gnúpverjum á sínum tíma. Þá kemur núverandi þjálfari í Subway-deild karla við sögu: „ … spilaði einn æfingaleik um jólin á móti ÍR. Var gífurlega áhugasamur um að koma en manstu hvað gerðist?“ spurði Tómas. „Hann hringdi í mig og sagði að þetta væri ævintýri sem honum myndi langa að taka þátt í en hann ætlaði að taka þátt í ævintýri Álftnesinga og koma þeim upp úr 2. deild,“ svaraði Maté. Klippa: Maté um fyrrum leikmann: Hann var eiginlega alveg f***ing óþolandi Þá var Maté spurður út í leikmann sem varð að þekktri stærð hér á landi þegar hann spilaði með Þór Þorlákshöfn. Var hann sérstaklega þekktur fyrir fagnaðarlæti sín en hann notaði ítrekað sömu handahreyfinguna þegar vel gekk. „Hann var ágætlega krefjandi utan vallar, held ég sé ekki að særa neinn með því að segja það. Hann var eiginlega alveg f***ing óþolandi, afsakið,“ sagði Maté og hló. „Ég get staðfest að hann var krefjandi fyrir fyrrverandi þáttastjórnanda Körfuboltakvölds. Var mikið að hafa samband við hann á sínum tíma,“ bætti Stefán Árni Pálsson við. Þetta kostulega innslag má sjá í heild sinni í spilaranum ofar í fréttinni. Körfubolti Körfuboltakvöld Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Sjá meira
„Nú hef ég fylgst með þjálfaraferli Maté síðan hann þjálfaði mig í Gnúpverjum á sínum tíma, 2015. Eins og tímabilið hjá honum í fyrra, frábært recruitment. Tímabilið í ár, ekki jafn gott recruitment,“ sagði Tómas og hélt áfram. „Ég ákvað að rýna í hans þjálfaraferil og velja topp fimm, byrjunarlið, yfir verstu leikmenn sem Maté hefur fengið til liðs við sig,“ sagði Tómas. „Hann kom á tvær styrktaræfingar og kom aldrei aftur,“ sagði Maté hlæjandi um einn leikmann sem kíkti á æfingar hjá Gnúpverjum á sínum tíma. Þá kemur núverandi þjálfari í Subway-deild karla við sögu: „ … spilaði einn æfingaleik um jólin á móti ÍR. Var gífurlega áhugasamur um að koma en manstu hvað gerðist?“ spurði Tómas. „Hann hringdi í mig og sagði að þetta væri ævintýri sem honum myndi langa að taka þátt í en hann ætlaði að taka þátt í ævintýri Álftnesinga og koma þeim upp úr 2. deild,“ svaraði Maté. Klippa: Maté um fyrrum leikmann: Hann var eiginlega alveg f***ing óþolandi Þá var Maté spurður út í leikmann sem varð að þekktri stærð hér á landi þegar hann spilaði með Þór Þorlákshöfn. Var hann sérstaklega þekktur fyrir fagnaðarlæti sín en hann notaði ítrekað sömu handahreyfinguna þegar vel gekk. „Hann var ágætlega krefjandi utan vallar, held ég sé ekki að særa neinn með því að segja það. Hann var eiginlega alveg f***ing óþolandi, afsakið,“ sagði Maté og hló. „Ég get staðfest að hann var krefjandi fyrir fyrrverandi þáttastjórnanda Körfuboltakvölds. Var mikið að hafa samband við hann á sínum tíma,“ bætti Stefán Árni Pálsson við. Þetta kostulega innslag má sjá í heild sinni í spilaranum ofar í fréttinni.
Körfubolti Körfuboltakvöld Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Sjá meira