„Ég er frosinn á tánum“ Sverrir Mar Smárason skrifar 6. apríl 2024 21:48 Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga. Vísir/Hulda Margrét Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga var gríðarlega sáttur eftir 2-0 sigur síns liðs í fyrsta leik Bestu deildar karla í kvöld. “Mér fannst við bara vera með hlutina under control og vorum þroskaðari en þeir. Við vorum að stjórna leiknum að stórum hluta í fyrri hálfleik. Hann var mjög góður þegar við náðum tökum á uppspilinu okkar. Við komum þeim svolítið á óvart með því að fjölmenna hægra megin og Davíð fékk mikið frelsi. Við nýttum krossana ekki nægilega vel en fínt að fá mark fyrir lokin á fyrri,” sagði Arnar og hélt áfram. “Seinni hálfleikur var erfiður. Vindurinn var erfiður og Stjarnan lá á okkur en við nýttum okkar skyndisóknir mjög vel. Ég er hrikalega ánægður með þennan leik. Ég er frosinn á tánum í þessum erfiðu aðstæðum. Leikmenn þurftu að grafa djúpt á móti góðu liði.” Arnar var svo spurður um byrjunina á tímabilinu. “Að byrja svona, nákvæmlega eins og í fyrra á móti sama liði, það veit á gott. Mér finnst liðið í góðum takti. Höfum átt góðan og hljóðlátan vetur. Búnir að skerpa á nokkrum hlutum og erum að bíða eftir því að fá stóra pósta úr meiðslum. Á meðan svo er þá eru hinir að gera vel. Við erum með góðan strúktúr og getum leyft okkur að breyta til. Strákarnir eru ótrúlega duglegir að hlusta alltaf á bullið í mér alveg sama hvað ég kem þeim á óvart,” sagði hann. Hvað er langt í þessa stóru pósta? “Viktor var á bekknum núna, Aron kannski 2-3 vikur og Jón Guðni kannski 3-4 vikur. Þetta verður hausverkur og við erum samt með fyrirliðann okkar, Viktor Örlyg og Ara Sigurpáls og fleiri á bekknum en svona er þetta. Þetta verður hópverkefni í sumar,” sagði Arnar að lokum. Besta deild karla Stjarnan Víkingur Reykjavík Íslenski boltinn Tengdar fréttir Uppgjörið: Víkingur – Stjarnan 2-0 | Titilvörnin hófst á sigri Íslands- og bikarmeistarar Víkings unnu sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í opnunarleik Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Titilvörn Víkinga hófst því á sigri. 6. apríl 2024 21:13 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira
“Mér fannst við bara vera með hlutina under control og vorum þroskaðari en þeir. Við vorum að stjórna leiknum að stórum hluta í fyrri hálfleik. Hann var mjög góður þegar við náðum tökum á uppspilinu okkar. Við komum þeim svolítið á óvart með því að fjölmenna hægra megin og Davíð fékk mikið frelsi. Við nýttum krossana ekki nægilega vel en fínt að fá mark fyrir lokin á fyrri,” sagði Arnar og hélt áfram. “Seinni hálfleikur var erfiður. Vindurinn var erfiður og Stjarnan lá á okkur en við nýttum okkar skyndisóknir mjög vel. Ég er hrikalega ánægður með þennan leik. Ég er frosinn á tánum í þessum erfiðu aðstæðum. Leikmenn þurftu að grafa djúpt á móti góðu liði.” Arnar var svo spurður um byrjunina á tímabilinu. “Að byrja svona, nákvæmlega eins og í fyrra á móti sama liði, það veit á gott. Mér finnst liðið í góðum takti. Höfum átt góðan og hljóðlátan vetur. Búnir að skerpa á nokkrum hlutum og erum að bíða eftir því að fá stóra pósta úr meiðslum. Á meðan svo er þá eru hinir að gera vel. Við erum með góðan strúktúr og getum leyft okkur að breyta til. Strákarnir eru ótrúlega duglegir að hlusta alltaf á bullið í mér alveg sama hvað ég kem þeim á óvart,” sagði hann. Hvað er langt í þessa stóru pósta? “Viktor var á bekknum núna, Aron kannski 2-3 vikur og Jón Guðni kannski 3-4 vikur. Þetta verður hausverkur og við erum samt með fyrirliðann okkar, Viktor Örlyg og Ara Sigurpáls og fleiri á bekknum en svona er þetta. Þetta verður hópverkefni í sumar,” sagði Arnar að lokum.
Besta deild karla Stjarnan Víkingur Reykjavík Íslenski boltinn Tengdar fréttir Uppgjörið: Víkingur – Stjarnan 2-0 | Titilvörnin hófst á sigri Íslands- og bikarmeistarar Víkings unnu sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í opnunarleik Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Titilvörn Víkinga hófst því á sigri. 6. apríl 2024 21:13 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur – Stjarnan 2-0 | Titilvörnin hófst á sigri Íslands- og bikarmeistarar Víkings unnu sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í opnunarleik Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Titilvörn Víkinga hófst því á sigri. 6. apríl 2024 21:13