Skýtur á leikmenn Bayern en vorkennir Tuchel þjálfara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2024 17:01 Thomas Tuchel hefur eiginhandaráritun fyrir leikinn á móti Heidenheim um helgina. Getty/Stefan Matzke Íþróttastjórinn hjá Bayern München telur að sökina á vandræðalegu tapi liðsins um helgina liggi fyrst og fremst hjá leikmönnum sjálfum en ekki þjálfara liðsins. Max Eberl kom þjálfara sínum til varnar eftir 2-3 tap á móti Heidenheim í þýsku deildinni um helgina. Það hefur verið vitað í nokkurn tíma að Thomas Tuchel mun hætta sem þjálfari Bayern í sumar. Eberl segir það ekki inn í myndinni að reka hann áður en tímabilið klárast. Max Eberl war nach dem nächsten Tiefpunkt des schwer angeschlagenen FC Bayern in dieser Saison komplett bedient. "Und wir sollten gucken, dass wir relativ schnell das Bayern-Wappen würdiger vertreten."#SkyBuli #FCHFCB pic.twitter.com/wycS7OYd6w— Sky Sport (@SkySportDE) April 6, 2024 Þvert á móti þá fann Eberl til með þjálfara sínum eftir vonbrigðin á laugardaginn. „Thomas var mjög tilfinningasamur í þessari viku. Hann gaf allt sitt í taktíkherberginu. Síðan fær hann eitthvað svona í staðinn frá leikmönnum sínum. Hann átti það svo sannarlega ekki skilið,“ sagði Max Eberl við Sport1. „Þetta eru allt landsliðsmenn. Þeir eru margfaldir þýskir meistarar og hafa unnið Meistaradeildina. Ég býst við meiri karlmennsku. Þetta á ekki að vera andlit Bayern út á við,“ sagði Eberl. Tapið þýðir að Bayern er nú sextán stigum á eftir toppliði Bayer Leverkusen. Leverkusen liðinu vantar bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér titilinn í fyrsta sinn og enda um leið ellefu ára sigurgöngu Bæjara. Max Eberl über die Trainersuche beim FC Bayern pic.twitter.com/z7j48Bw2sI— Fussballfc (@Fussball_fc) April 7, 2024 Þýski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Max Eberl kom þjálfara sínum til varnar eftir 2-3 tap á móti Heidenheim í þýsku deildinni um helgina. Það hefur verið vitað í nokkurn tíma að Thomas Tuchel mun hætta sem þjálfari Bayern í sumar. Eberl segir það ekki inn í myndinni að reka hann áður en tímabilið klárast. Max Eberl war nach dem nächsten Tiefpunkt des schwer angeschlagenen FC Bayern in dieser Saison komplett bedient. "Und wir sollten gucken, dass wir relativ schnell das Bayern-Wappen würdiger vertreten."#SkyBuli #FCHFCB pic.twitter.com/wycS7OYd6w— Sky Sport (@SkySportDE) April 6, 2024 Þvert á móti þá fann Eberl til með þjálfara sínum eftir vonbrigðin á laugardaginn. „Thomas var mjög tilfinningasamur í þessari viku. Hann gaf allt sitt í taktíkherberginu. Síðan fær hann eitthvað svona í staðinn frá leikmönnum sínum. Hann átti það svo sannarlega ekki skilið,“ sagði Max Eberl við Sport1. „Þetta eru allt landsliðsmenn. Þeir eru margfaldir þýskir meistarar og hafa unnið Meistaradeildina. Ég býst við meiri karlmennsku. Þetta á ekki að vera andlit Bayern út á við,“ sagði Eberl. Tapið þýðir að Bayern er nú sextán stigum á eftir toppliði Bayer Leverkusen. Leverkusen liðinu vantar bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér titilinn í fyrsta sinn og enda um leið ellefu ára sigurgöngu Bæjara. Max Eberl über die Trainersuche beim FC Bayern pic.twitter.com/z7j48Bw2sI— Fussballfc (@Fussball_fc) April 7, 2024
Þýski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Sjá meira