Myndaveisla frá tapinu í Aachen Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2024 19:31 Glódís Perla Viggósdóttir í baráttunni við Klöru Bühl, samherja sinn hjá Bayern München. Sebastian Christoph/AP Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði 3-1 fyrir Þýskalandi ytra í annarri umferð undankeppni EM 2025 sem fram fer í Sviss. Þýska stálið reyndist of sterkt að þessu sinni en íslenska liðið spilaði vel á köflum. Ísland lenti 1-0 undir snemma leiks en Hlín Eiríksdóttir jafnaði metin á 23. mínútu. Hin unga Sædís Rún Heiðarsdóttir með stoðsendinguna. Því miður fór Sveindís Jane Jónsdóttir meidd af velli eftir um hálftíma leik og í kjölfarið gengu heimakonur á lagið. Skoruðu þær tvívegis og staðan 3-1 í hálfleik. Reyndust það lokatölur leiksins. Hér að neðan má sjá myndir frá leiknum. Diljá Ýr Zomers var í byrjunarliði Íslands.Sebastian Christoph Gollnow/AP Það var nóg að gera hjá Glódísi Perlu og stöllum hennar í vörninni.Sebastian Christoph Gollnow/AP Vinstri bakvörðurinn Sædís Rún Heiðarsdóttir í leik dagsins.Christof Koepsel/Getty Images Lena Oberdorf fagnar marki sínu og þriðja marki Þýskalands.Sebastian Christoph/AP Lea Schüller skoraði tvö marka Þýskalands í dag. Diljá Ýr Zomers fær hér að kenna á því og Fanney Inga Birkisdóttir fylgist með úr markinu.Christof Koepsel/Getty Images Sveindís Jane fór meidd af velli í fyrri hálfleik.Christof Koepsel/Getty Images Íslenska liðið fagnar marki sínu.Christof Koepsel/Getty Images Hildur Antonsdóttir lætur finna fyrir sér.Christof Koepsel/Getty Images Hlín skoraði mark Íslands.Sebastian Christoph/AP Þjóðverjar fagna.Sebastian Christoph Gollnow/AP Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Ísland lenti 1-0 undir snemma leiks en Hlín Eiríksdóttir jafnaði metin á 23. mínútu. Hin unga Sædís Rún Heiðarsdóttir með stoðsendinguna. Því miður fór Sveindís Jane Jónsdóttir meidd af velli eftir um hálftíma leik og í kjölfarið gengu heimakonur á lagið. Skoruðu þær tvívegis og staðan 3-1 í hálfleik. Reyndust það lokatölur leiksins. Hér að neðan má sjá myndir frá leiknum. Diljá Ýr Zomers var í byrjunarliði Íslands.Sebastian Christoph Gollnow/AP Það var nóg að gera hjá Glódísi Perlu og stöllum hennar í vörninni.Sebastian Christoph Gollnow/AP Vinstri bakvörðurinn Sædís Rún Heiðarsdóttir í leik dagsins.Christof Koepsel/Getty Images Lena Oberdorf fagnar marki sínu og þriðja marki Þýskalands.Sebastian Christoph/AP Lea Schüller skoraði tvö marka Þýskalands í dag. Diljá Ýr Zomers fær hér að kenna á því og Fanney Inga Birkisdóttir fylgist með úr markinu.Christof Koepsel/Getty Images Sveindís Jane fór meidd af velli í fyrri hálfleik.Christof Koepsel/Getty Images Íslenska liðið fagnar marki sínu.Christof Koepsel/Getty Images Hildur Antonsdóttir lætur finna fyrir sér.Christof Koepsel/Getty Images Hlín skoraði mark Íslands.Sebastian Christoph/AP Þjóðverjar fagna.Sebastian Christoph Gollnow/AP
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira