Tilkynningin barst klukkan 13:30. Mikill viðbúnaður var á staðnum að sögn Stefáns Kristinssonar varðstjóra og leitað allra ráða til að ná manninum undan plötunni.
Hann var fluttur á sjúkrahús um þrjúleytið en engar upplýsingar hafa verið veittar um ástand hans.
Fréttin var uppfærð klukkan 15:30.

