„Ívar hafði ekki kjarkinn í að gefa Heimi rautt spjald“ Íþróttadeild Vísis skrifar 13. apríl 2024 09:01 Ívar Orri stóð í ströngu í leik Blika og FH og var ófeiminn við að veifa spjöldunum. Nema þegar kom að þjálfara FH. Þá lét hann eitt spjald duga. vísir/anton Dómgæslan var á allra vörum eftir 1. umferð Bestu deildar karla og fannst flestum of langt vera gengið í að spjalda leikmenn. Yfir 50 spjöld fóru á loft. „Þetta er allt of mikið af því góða. Ég skil vel að menn vilji ná tökum á hörku og orðræðu en þetta er allt of mikið. Það enda bara allir í banni,“ segir Aron Guðmundsson íþróttafréttamaður í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar. „Ég er fylgjandi því að menn fái gult fyrir að sparka boltanum í burtu og taka hann upp. Það er ekkert meira pirrandi,“ bætti Valur Páll Eiríksson við. Margir hafa gagnrýnt að það sé sérstaklega vont að spjalda menn fyrir að sýna tilfinningar og einhverjir óttast að það muni drepa leikinn. „Hvar liggja mörkin þar? Hvað má mikið og hvað er of langt gengið? Þetta er grá lína. Línan var ekkert endilega sú sama hjá öllum dómurunum og þeir verða að stilla strengina betur,“ segir Valur Páll. „Leikur án tilfinninga er svo leiðinlegur leikur,“ bætir Aron við. Henry Birgir Gunnarsson benti svo á að Ívar Orri Kristjánsson, dómari leiks Breiðabliks og FH, hefði ekki þorað að fylgja línunni og gefa þjálfara FH, Heimi Guðjónssyni, rautt. „Hann gaf gult á bekkinn og Heimir hneigir sig fyrir honum í einhverri fyrirlitningu. Það er gulasta spjald umferðarinnar og Ívar hafði ekki kjarkinn til að henda honum af velli,“ sagði Henry. Besta sætið er aðgengilegt á öllum helstu hlaðvarpsveitum sem og á Vísi. Klippa: Fréttir vikunnar 12. apríl Besta deild karla Besta sætið Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
„Þetta er allt of mikið af því góða. Ég skil vel að menn vilji ná tökum á hörku og orðræðu en þetta er allt of mikið. Það enda bara allir í banni,“ segir Aron Guðmundsson íþróttafréttamaður í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar. „Ég er fylgjandi því að menn fái gult fyrir að sparka boltanum í burtu og taka hann upp. Það er ekkert meira pirrandi,“ bætti Valur Páll Eiríksson við. Margir hafa gagnrýnt að það sé sérstaklega vont að spjalda menn fyrir að sýna tilfinningar og einhverjir óttast að það muni drepa leikinn. „Hvar liggja mörkin þar? Hvað má mikið og hvað er of langt gengið? Þetta er grá lína. Línan var ekkert endilega sú sama hjá öllum dómurunum og þeir verða að stilla strengina betur,“ segir Valur Páll. „Leikur án tilfinninga er svo leiðinlegur leikur,“ bætir Aron við. Henry Birgir Gunnarsson benti svo á að Ívar Orri Kristjánsson, dómari leiks Breiðabliks og FH, hefði ekki þorað að fylgja línunni og gefa þjálfara FH, Heimi Guðjónssyni, rautt. „Hann gaf gult á bekkinn og Heimir hneigir sig fyrir honum í einhverri fyrirlitningu. Það er gulasta spjald umferðarinnar og Ívar hafði ekki kjarkinn til að henda honum af velli,“ sagði Henry. Besta sætið er aðgengilegt á öllum helstu hlaðvarpsveitum sem og á Vísi. Klippa: Fréttir vikunnar 12. apríl
Besta deild karla Besta sætið Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira