„Síðasta sem þú átt að gera er að fara á barinn“ Íþróttadeild Vísis skrifar 13. apríl 2024 12:00 Jacob Calloway hefur verið mikið milli tannanna á körfuboltaáhugamönnum upp á síðkastið. vísir/vilhelm Það hefur mikið verið talað um agaleysi í herbúðum Tindastóls síðustu vikur og æði oft sem leikmenn liðsins sjást út á galeiðunni í Reykjavík. Meira að segja helgina fyrir fyrsta leik í úrslitakeppninni. Þá voru að minnsta kosti Callum Lawson og Jacob Calloway út á lífinu í Reykjavík um síðustu helgi. Það hleypti illu blóði í stuðningsmenn Stólanna. „Þetta er ekki faglegt. Það var talað um það í Körfuboltakvöldi að þetta væri búin að vera lenskan á Króknum að menn hafi nokkuð mikið frelsi og séu almennt að fara mikið í bæinn um helgar. Ekkert að því ef menn fara ekki yfir strikið og sinna sínu,“ segir Valur Páll Eiríksson íþróttafréttamaður í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar. „Þetta er bara ófaglegt. Kominn á þennan stað á tímabilinu og það er ekki eins og það hafi gengið vel hjá þeim í vetur. Síðasta sem þú átt að gera í svona stöðu er að fara á barinn.“ Tindastóll steinlá í fyrsta leiknum gegn Grindavík og liðið leit ekki vel út. „Þeir virðast vera að bíða eftir því að tímabilið sé búið svo þeir fái enn meira frelsi í bænum,“ bætti Valur Páll við. Klippa: Fréttir vikunnar 12. apríl Subway-deild karla Tindastóll Besta sætið Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Þá voru að minnsta kosti Callum Lawson og Jacob Calloway út á lífinu í Reykjavík um síðustu helgi. Það hleypti illu blóði í stuðningsmenn Stólanna. „Þetta er ekki faglegt. Það var talað um það í Körfuboltakvöldi að þetta væri búin að vera lenskan á Króknum að menn hafi nokkuð mikið frelsi og séu almennt að fara mikið í bæinn um helgar. Ekkert að því ef menn fara ekki yfir strikið og sinna sínu,“ segir Valur Páll Eiríksson íþróttafréttamaður í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar. „Þetta er bara ófaglegt. Kominn á þennan stað á tímabilinu og það er ekki eins og það hafi gengið vel hjá þeim í vetur. Síðasta sem þú átt að gera í svona stöðu er að fara á barinn.“ Tindastóll steinlá í fyrsta leiknum gegn Grindavík og liðið leit ekki vel út. „Þeir virðast vera að bíða eftir því að tímabilið sé búið svo þeir fái enn meira frelsi í bænum,“ bætti Valur Páll við. Klippa: Fréttir vikunnar 12. apríl
Subway-deild karla Tindastóll Besta sætið Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum