„Þetta var ekki fallegt“ Ólafur Þór Jónsson skrifar 12. apríl 2024 21:40 Mynd úr síðasta leik KR gegn Fylki. Axel Óskar hreinsar boltann burt. vísir / anton brink Axel Óskar Andrésson skoraði í kvöld sitt fyrsta mark í Bestu deildinni í aðeins sínum öðrum leik fyrir KR. KR sigraði Stjörnuna verðskuldað 1-3 í leik þar sem gestirnir réðu lögum og lofum. Axel átti frábæran leik, stýrði varnarleik gestanna algjörlega og stóð vörnina eins og klettur. „Þetta er hard work, þið sáuð hvernig við vorum að vinna þetta á vellinum. Þetta var ekki fallegt. Við hlupum eins og skrímsli og unnum bara sem einn. Geggjaður leikur“ sagði Axel Óskar í samtali við Gunnlaug Jónsson strax eftir leik. Aðspurður um hvernig hann útskýrði stemmninguna í þessu KR liði sagði hann: „Það er ekki hægt að útskýra þetta. Það er slökkt á ljósunum hérna í Garðabæ en það var ekki slökkt á okkur, það er alveg greinilegt.“ Axel Óskar kom til KR fyrir tímabilið eftir góð ár í atvinnumennsku. Hann hefur farið vel af stað með liðinu. „Ég er sáttur við mína byrjun, tveir sigrar í tveimur leikjum. Það er auðvitað ennþá eitthvað sem er hægt að laga. Ég er enn að venjast stílnum en ég get ekki beðið um meira en þetta.“ sagði Axel og bætti við: „Það er gamla klisjan, einn leikur í einu en djöfull er þetta gaman“ KR hefur unnið tvo af fyrstu leikjum mótsins og er það í fyrsta sinn síðan árið 2013 sem liðið nær því. Hversu langt telur Axel Óskar að KR liðið komist? „Kemur í ljós. Þú sérð þessa stráka sem koma inná þá er staðan 1-2 en við endum á að vinna 1-3. Ég hef fulla trú á hverjum einasta manni í þessum hóp.“ Besta deild karla KR Tengdar fréttir „Velkomnir aftur KR!“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir aukin umsvif KR á félagaskiptamarkaðnum minna á gamla tíma. 4. apríl 2024 11:31 Besta-spáin 2024: Minnir á gamla tíma Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 5. sæti Bestu deildar karla í sumar. 4. apríl 2024 11:00 Axel Óskar orðinn leikmaður KR Varnarmaðurinn Axel Óskar Andrésson hefur samið við KR um að leika með félaginu í Bestu deild karla í sumar. Axel kemur til liðsins frá Örebro í Svíþjóð. 8. mars 2024 16:30 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjá meira
KR sigraði Stjörnuna verðskuldað 1-3 í leik þar sem gestirnir réðu lögum og lofum. Axel átti frábæran leik, stýrði varnarleik gestanna algjörlega og stóð vörnina eins og klettur. „Þetta er hard work, þið sáuð hvernig við vorum að vinna þetta á vellinum. Þetta var ekki fallegt. Við hlupum eins og skrímsli og unnum bara sem einn. Geggjaður leikur“ sagði Axel Óskar í samtali við Gunnlaug Jónsson strax eftir leik. Aðspurður um hvernig hann útskýrði stemmninguna í þessu KR liði sagði hann: „Það er ekki hægt að útskýra þetta. Það er slökkt á ljósunum hérna í Garðabæ en það var ekki slökkt á okkur, það er alveg greinilegt.“ Axel Óskar kom til KR fyrir tímabilið eftir góð ár í atvinnumennsku. Hann hefur farið vel af stað með liðinu. „Ég er sáttur við mína byrjun, tveir sigrar í tveimur leikjum. Það er auðvitað ennþá eitthvað sem er hægt að laga. Ég er enn að venjast stílnum en ég get ekki beðið um meira en þetta.“ sagði Axel og bætti við: „Það er gamla klisjan, einn leikur í einu en djöfull er þetta gaman“ KR hefur unnið tvo af fyrstu leikjum mótsins og er það í fyrsta sinn síðan árið 2013 sem liðið nær því. Hversu langt telur Axel Óskar að KR liðið komist? „Kemur í ljós. Þú sérð þessa stráka sem koma inná þá er staðan 1-2 en við endum á að vinna 1-3. Ég hef fulla trú á hverjum einasta manni í þessum hóp.“
Besta deild karla KR Tengdar fréttir „Velkomnir aftur KR!“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir aukin umsvif KR á félagaskiptamarkaðnum minna á gamla tíma. 4. apríl 2024 11:31 Besta-spáin 2024: Minnir á gamla tíma Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 5. sæti Bestu deildar karla í sumar. 4. apríl 2024 11:00 Axel Óskar orðinn leikmaður KR Varnarmaðurinn Axel Óskar Andrésson hefur samið við KR um að leika með félaginu í Bestu deild karla í sumar. Axel kemur til liðsins frá Örebro í Svíþjóð. 8. mars 2024 16:30 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjá meira
„Velkomnir aftur KR!“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir aukin umsvif KR á félagaskiptamarkaðnum minna á gamla tíma. 4. apríl 2024 11:31
Besta-spáin 2024: Minnir á gamla tíma Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 5. sæti Bestu deildar karla í sumar. 4. apríl 2024 11:00
Axel Óskar orðinn leikmaður KR Varnarmaðurinn Axel Óskar Andrésson hefur samið við KR um að leika með félaginu í Bestu deild karla í sumar. Axel kemur til liðsins frá Örebro í Svíþjóð. 8. mars 2024 16:30