Tókst loks eftir fimm ár að bæta eigið met Sindri Sverrisson skrifar 13. apríl 2024 10:10 Anton Sveinn McKee sló loks eigið met. Michael Reaves/Getty Images Anton Sveinn McKee virðist á hárréttri leið í undirbúningi sínum fyrir Ólympíuleikana í París í sumar því hann sló fimm ára gamalt Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi, þegar hann varð Íslandsmeistari í gær. „Loksins!“ skrifaði Anton á Instagram-síðu sína eftir að hafa beðið í fimm ár eftir nýju meti í greininni, í 50 metra laug. View this post on Instagram A post shared by Anton McKee OLY (@antonmckee) Anton synti á 1:00,21 mínútu og bætti met sitt frá því í Suður-Kóreu 2019 um 11/100 úr sekúndu. Hann stefnir svo á gott 200 metra bringusund á morgun, þegar Íslandsmeistaramótinu lýkur í Laugardalslaug. Anton er eini Íslendingurinn sem tryggt hefur sér sæti á Ólympíuleikunum í París, nú þegar rúmir þrír mánuðir eru í leikanna, og verður sjötti Íslendingurinn í sögunni til að keppa á fernum Ólympíuleikum. Unglingamet féllu Fleira var um afrek í Laugardalslauginni í gær en Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH sló eigið unglingamet og náði lágmarki fyrir EM unglinga sem fram fer í sumar, þegar hann vann 100 metra flugsund á 55,22 sekúndum. Gamla metið var 55,38 sekúndur. Kvenna sveit Breiðabliks setti nýtt unglingamet í 4x200 metra skriðsundi þegar hún sigraði á 8:35,46. Þær bættu tveggja ára met SH um heilar 16 sekúndur. Sveitina skipuðu þær Nadja Djurovic, Ásdís Steindórsdóttir, Sólveig Freyja Hákonardóttir, Freyja Birkisdóttir. Þau sem náðu lágmörkum í dag á Evrópumeistaramót unglinga sem fram fer í sumar. · Guðmundur Leó Rafnsson úr ÍRB í 200 metra baksundi á 2:04,10 mínútum. · Vala Dís Cicero úr SH 400m skriðsund 4:24.28 og 50m skriðsundi 26,65 ·Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH 100m flugsund 55,22 Þau sem náðu inn á Norðurlandameistaramót Æskunnar í dag: ·Magnús Víðir Jónsson úr SH í 400m skriðsundi 4:10,46 ·Hólmar Grétarsson úr SH í 400m skriðsundi 4:12,85 ·Sólveig Freyja Hákonardóttir Breiðablik 4:31,36 ·Ásdís Steindórsdóttir Breiðablik 4:30,74 Íslandsmeistarar dagsins: Vala Dís Cicero, SH sigraði í 400 metra skriðsundi kvenna Veigar Hrafn Sigþórsson,SH sigraði í 400 metra skriðsundi karla Ylfa Lind Kristmannsdóttir, Ármanni sigraði í 50 metra baksundi kvenna Birnir Freyr Hálfdánarson, SH sigraði í 100m flugsundi Nadja Djurovic, Breiðabliki sigraði í 200 metra flugsundi kvenna Guðmundur Leó Rafnsson, ÍRB sigraði í 200m baksundi karla Eva Margrét Falsdóttir, ÍRB sigraði í 200 metra bringusundi kvenna Anton Sveinn McKee SH 100m bringusundi Snæfríður Sól Jórunnardóttir sigraði í 50m skriðsundi kvenna Einar Margeir Ágústsson sigraði í 50m skriðsundi karla Kvenna Sveit Breiðabliks sigraði í 4x200m skriðsundi kvenna Karla Sveit SH 1 sigraði í 4x 200m skriðsundi karla. Sund Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Snæfríður önnur og Anton Sveinn þriðji í Svíþjóð Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Anton Sveinn McKee syntu bæði til úrslita á opna sænska meistramótinu í sundi í Stokkhólmi í dag. Snæfríður endaði í 2.sæti í tvö hundruð metra skriðsundi og Anton Sveinn í þriðja sæti í tvö hundruð metra bringusundi. 5. apríl 2024 17:16 ÍSÍ veðjar á þessi tíu fyrir Ólympíuleikana í París í sumar Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur kynnt Ólympíuhóp sinn fyrir komandi Ólympíuleika en þeir verða haldnir seinna á þessu ári. 8. janúar 2024 16:00 Svekkjandi að missa handboltastrákana Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee setur stefnuna á að komast í úrslit á Ólympíuleikunum í París í sumar. Næstu mánuðir í hans lífi munu einkennast af stífum æfingum. 31. janúar 2024 08:32 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira
„Loksins!“ skrifaði Anton á Instagram-síðu sína eftir að hafa beðið í fimm ár eftir nýju meti í greininni, í 50 metra laug. View this post on Instagram A post shared by Anton McKee OLY (@antonmckee) Anton synti á 1:00,21 mínútu og bætti met sitt frá því í Suður-Kóreu 2019 um 11/100 úr sekúndu. Hann stefnir svo á gott 200 metra bringusund á morgun, þegar Íslandsmeistaramótinu lýkur í Laugardalslaug. Anton er eini Íslendingurinn sem tryggt hefur sér sæti á Ólympíuleikunum í París, nú þegar rúmir þrír mánuðir eru í leikanna, og verður sjötti Íslendingurinn í sögunni til að keppa á fernum Ólympíuleikum. Unglingamet féllu Fleira var um afrek í Laugardalslauginni í gær en Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH sló eigið unglingamet og náði lágmarki fyrir EM unglinga sem fram fer í sumar, þegar hann vann 100 metra flugsund á 55,22 sekúndum. Gamla metið var 55,38 sekúndur. Kvenna sveit Breiðabliks setti nýtt unglingamet í 4x200 metra skriðsundi þegar hún sigraði á 8:35,46. Þær bættu tveggja ára met SH um heilar 16 sekúndur. Sveitina skipuðu þær Nadja Djurovic, Ásdís Steindórsdóttir, Sólveig Freyja Hákonardóttir, Freyja Birkisdóttir. Þau sem náðu lágmörkum í dag á Evrópumeistaramót unglinga sem fram fer í sumar. · Guðmundur Leó Rafnsson úr ÍRB í 200 metra baksundi á 2:04,10 mínútum. · Vala Dís Cicero úr SH 400m skriðsund 4:24.28 og 50m skriðsundi 26,65 ·Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH 100m flugsund 55,22 Þau sem náðu inn á Norðurlandameistaramót Æskunnar í dag: ·Magnús Víðir Jónsson úr SH í 400m skriðsundi 4:10,46 ·Hólmar Grétarsson úr SH í 400m skriðsundi 4:12,85 ·Sólveig Freyja Hákonardóttir Breiðablik 4:31,36 ·Ásdís Steindórsdóttir Breiðablik 4:30,74 Íslandsmeistarar dagsins: Vala Dís Cicero, SH sigraði í 400 metra skriðsundi kvenna Veigar Hrafn Sigþórsson,SH sigraði í 400 metra skriðsundi karla Ylfa Lind Kristmannsdóttir, Ármanni sigraði í 50 metra baksundi kvenna Birnir Freyr Hálfdánarson, SH sigraði í 100m flugsundi Nadja Djurovic, Breiðabliki sigraði í 200 metra flugsundi kvenna Guðmundur Leó Rafnsson, ÍRB sigraði í 200m baksundi karla Eva Margrét Falsdóttir, ÍRB sigraði í 200 metra bringusundi kvenna Anton Sveinn McKee SH 100m bringusundi Snæfríður Sól Jórunnardóttir sigraði í 50m skriðsundi kvenna Einar Margeir Ágústsson sigraði í 50m skriðsundi karla Kvenna Sveit Breiðabliks sigraði í 4x200m skriðsundi kvenna Karla Sveit SH 1 sigraði í 4x 200m skriðsundi karla.
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Snæfríður önnur og Anton Sveinn þriðji í Svíþjóð Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Anton Sveinn McKee syntu bæði til úrslita á opna sænska meistramótinu í sundi í Stokkhólmi í dag. Snæfríður endaði í 2.sæti í tvö hundruð metra skriðsundi og Anton Sveinn í þriðja sæti í tvö hundruð metra bringusundi. 5. apríl 2024 17:16 ÍSÍ veðjar á þessi tíu fyrir Ólympíuleikana í París í sumar Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur kynnt Ólympíuhóp sinn fyrir komandi Ólympíuleika en þeir verða haldnir seinna á þessu ári. 8. janúar 2024 16:00 Svekkjandi að missa handboltastrákana Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee setur stefnuna á að komast í úrslit á Ólympíuleikunum í París í sumar. Næstu mánuðir í hans lífi munu einkennast af stífum æfingum. 31. janúar 2024 08:32 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira
Snæfríður önnur og Anton Sveinn þriðji í Svíþjóð Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Anton Sveinn McKee syntu bæði til úrslita á opna sænska meistramótinu í sundi í Stokkhólmi í dag. Snæfríður endaði í 2.sæti í tvö hundruð metra skriðsundi og Anton Sveinn í þriðja sæti í tvö hundruð metra bringusundi. 5. apríl 2024 17:16
ÍSÍ veðjar á þessi tíu fyrir Ólympíuleikana í París í sumar Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur kynnt Ólympíuhóp sinn fyrir komandi Ólympíuleika en þeir verða haldnir seinna á þessu ári. 8. janúar 2024 16:00
Svekkjandi að missa handboltastrákana Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee setur stefnuna á að komast í úrslit á Ólympíuleikunum í París í sumar. Næstu mánuðir í hans lífi munu einkennast af stífum æfingum. 31. janúar 2024 08:32