Elvar Örn frábær og Melsungen mætir Magdeburg í úrslitum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2024 19:31 Réðu illa við Elvar Örn í dag. Lars Baron/Getty Images Það verður sannkallaður Íslendingaslagur í úrslitaleik þýsku bikarkeppni karla í handbolta. Þar mætast Evrópumeistarar Magdeburgar og Melsungen. Síðarnefnda liðið fór illa með Flensburg í undanúrslitum í dag, lokatölur 33-28 Melsungen í vil. Fyrr í dag vann Magdeburg sannfærandi sigur á Füchse Berlín þar sem Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon voru allt í öllu. Elvar Örn Jónsson ákvað að vera ekki minni maður og var hreint út sagt magnaður í sigri Melsungen. Leikurinn var í raun aldrei það spennandi. Melsungen skoraði fyrsta markið og komst 4-1 yfir snemma leiks. Flensburg gerði einstaka áhlaup en tókst mest að minnka muninn niður í tvö mörk í fyrri hálfleik. Melsungen endaði hins fyrri hálfleik á að skora síðustu þrjú mörkin og leiddi með fimm í hálfleik, 16-11. Sama var upp á teningnum í síðari hálfleik og vann Melsungen sannfærandi sigur, lokatölur 33-28. Sigurinn hefði verið enn stærri ef Flensburg hefði ekki skorað síðustu tvö mörk leiksins. Elvar Örn skoraði fimm mörk og gaf fimm stoðsendingar í liði Melsungen. Enginn í liðinu kom að fleiri mörkum. Arnar Freyr Arnarsson skoraði tvö og gaf eina stoðsendingu. Teitur Örn Einarsson skoraði þrjú og gaf eina stoðsendingu í liði Flensburg. Arnar Freyr í leik dagsins.Lars Baron/Getty Images Melsungen mætir stórliði Magdeburgar í úrslitum á morgun, sunnudag. Leikurinn er sýndur beint á Vodafone Sport. Útsending hefst 13.30. Handbolti Þýski handboltinn Tengdar fréttir Gísli og Ómar allt í öllu þegar Magdeburg flaug í úrslit Íslenska tvíeykið Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon voru allt í öllu þegar Magdeburg lagði Füchse Berlin í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta. Skoruðu þeir tveir samtals 15 af 30 mörkum Magdeburgar. 13. apríl 2024 16:55 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjá meira
Fyrr í dag vann Magdeburg sannfærandi sigur á Füchse Berlín þar sem Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon voru allt í öllu. Elvar Örn Jónsson ákvað að vera ekki minni maður og var hreint út sagt magnaður í sigri Melsungen. Leikurinn var í raun aldrei það spennandi. Melsungen skoraði fyrsta markið og komst 4-1 yfir snemma leiks. Flensburg gerði einstaka áhlaup en tókst mest að minnka muninn niður í tvö mörk í fyrri hálfleik. Melsungen endaði hins fyrri hálfleik á að skora síðustu þrjú mörkin og leiddi með fimm í hálfleik, 16-11. Sama var upp á teningnum í síðari hálfleik og vann Melsungen sannfærandi sigur, lokatölur 33-28. Sigurinn hefði verið enn stærri ef Flensburg hefði ekki skorað síðustu tvö mörk leiksins. Elvar Örn skoraði fimm mörk og gaf fimm stoðsendingar í liði Melsungen. Enginn í liðinu kom að fleiri mörkum. Arnar Freyr Arnarsson skoraði tvö og gaf eina stoðsendingu. Teitur Örn Einarsson skoraði þrjú og gaf eina stoðsendingu í liði Flensburg. Arnar Freyr í leik dagsins.Lars Baron/Getty Images Melsungen mætir stórliði Magdeburgar í úrslitum á morgun, sunnudag. Leikurinn er sýndur beint á Vodafone Sport. Útsending hefst 13.30.
Handbolti Þýski handboltinn Tengdar fréttir Gísli og Ómar allt í öllu þegar Magdeburg flaug í úrslit Íslenska tvíeykið Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon voru allt í öllu þegar Magdeburg lagði Füchse Berlin í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta. Skoruðu þeir tveir samtals 15 af 30 mörkum Magdeburgar. 13. apríl 2024 16:55 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjá meira
Gísli og Ómar allt í öllu þegar Magdeburg flaug í úrslit Íslenska tvíeykið Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon voru allt í öllu þegar Magdeburg lagði Füchse Berlin í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta. Skoruðu þeir tveir samtals 15 af 30 mörkum Magdeburgar. 13. apríl 2024 16:55