Besta byrjun Íslandsmeistara í átta ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2024 14:01 Víkingar eru ríkjandi Íslandsmeistarar og byrja tímabilið vel. Vísir/Hulda Margrét Íslandsmeistarar Víkinga eru með fullt hús og hafa ekki fengið mark á sig eftir fyrstu tvær umferðir Bestu deildar karla í fótbolta. Víkingur vann 2-0 sigur á Stjörnunni á heimavelli í fyrsta leik og svo 1-0 sigur á Fram í Úlfarsárdal í gærkvöldi þar meistaraheppnin var svo sannarlega með Víkingum. Framarar skoruðu að því virtist löglegt mark en dómari leiksins dæmdi það af. Það var á elleftu mínútu en Erlingur Agnarsson skoraði síðan eina löglega markið á 64. mínútu. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, gefur fagnað stigunum en frammistaðan þarf þó að verða betri ætli liðið að verja titilinn. Titilvörn liðs í úrvalsdeild karla hefur ekki byrjað betur í átta ár eða síðan að FH-ingar unnu tvo fyrstu leiki sína sumarið 2016. Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára á undan, Breiðablik á 2023 tímabilinu og Víkingur á 2022 tímabilinu, höfðu byrjað sumarið á bæði sigri og tapi í fyrstu tveimur leikjunum. Það þarf síðan að fara eitt ár aftur til viðbótar til að finna ríkjandi Íslandsmeistara sem fengu ekki mark á sig eftir tvo leiki en Stjörnumenn héldu marki sínu hreinu í tveimur fyrstu leikjum sínum sumarið 2015. Stig Íslandsmeistara eftir tvo leiki í titilvörn: Víkingur 2024 - 6 stig (+3 í markatölu, 3-0) Breiðablik 2023 - 3 stig (+1, 5-4) Víkingur 2022 - 3 sitg (-2, 2-4) Valur 2021 - 4 stig (+2, 3-1) KR 2020 - 3 stig (-2, 1-3) Valur 2019 - 1 stig (-1, 3-4) Valur 2018 - 4 stig (+1, 2-1) FH 2017 - 4 stig (+2, 6-4) FH 2016 - 6 stig (+4, 5-1) Stjarnan 2015 - 6 stig (+3, 3-0) KR 2014 - 3 stig (0, 3-3) FH 2013 - 6 stig (+4, 5-1) Besta deild karla Víkingur Reykjavík Tölfræði Bestu deilda Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram Sjá meira
Víkingur vann 2-0 sigur á Stjörnunni á heimavelli í fyrsta leik og svo 1-0 sigur á Fram í Úlfarsárdal í gærkvöldi þar meistaraheppnin var svo sannarlega með Víkingum. Framarar skoruðu að því virtist löglegt mark en dómari leiksins dæmdi það af. Það var á elleftu mínútu en Erlingur Agnarsson skoraði síðan eina löglega markið á 64. mínútu. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, gefur fagnað stigunum en frammistaðan þarf þó að verða betri ætli liðið að verja titilinn. Titilvörn liðs í úrvalsdeild karla hefur ekki byrjað betur í átta ár eða síðan að FH-ingar unnu tvo fyrstu leiki sína sumarið 2016. Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára á undan, Breiðablik á 2023 tímabilinu og Víkingur á 2022 tímabilinu, höfðu byrjað sumarið á bæði sigri og tapi í fyrstu tveimur leikjunum. Það þarf síðan að fara eitt ár aftur til viðbótar til að finna ríkjandi Íslandsmeistara sem fengu ekki mark á sig eftir tvo leiki en Stjörnumenn héldu marki sínu hreinu í tveimur fyrstu leikjum sínum sumarið 2015. Stig Íslandsmeistara eftir tvo leiki í titilvörn: Víkingur 2024 - 6 stig (+3 í markatölu, 3-0) Breiðablik 2023 - 3 stig (+1, 5-4) Víkingur 2022 - 3 sitg (-2, 2-4) Valur 2021 - 4 stig (+2, 3-1) KR 2020 - 3 stig (-2, 1-3) Valur 2019 - 1 stig (-1, 3-4) Valur 2018 - 4 stig (+1, 2-1) FH 2017 - 4 stig (+2, 6-4) FH 2016 - 6 stig (+4, 5-1) Stjarnan 2015 - 6 stig (+3, 3-0) KR 2014 - 3 stig (0, 3-3) FH 2013 - 6 stig (+4, 5-1)
Stig Íslandsmeistara eftir tvo leiki í titilvörn: Víkingur 2024 - 6 stig (+3 í markatölu, 3-0) Breiðablik 2023 - 3 stig (+1, 5-4) Víkingur 2022 - 3 sitg (-2, 2-4) Valur 2021 - 4 stig (+2, 3-1) KR 2020 - 3 stig (-2, 1-3) Valur 2019 - 1 stig (-1, 3-4) Valur 2018 - 4 stig (+1, 2-1) FH 2017 - 4 stig (+2, 6-4) FH 2016 - 6 stig (+4, 5-1) Stjarnan 2015 - 6 stig (+3, 3-0) KR 2014 - 3 stig (0, 3-3) FH 2013 - 6 stig (+4, 5-1)
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Tölfræði Bestu deilda Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram Sjá meira