Þjálfari Hákon Arnars: „Áttum skilið að fara áfram“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. apríl 2024 22:45 Paulo Fonseca annað hvort að þakka fyrir leikinn eða benda leikmönnum Villa á að lið hans hafi verið betra. EPA-EFE/TIM KEETON Paulo Fonseca, þjálfari franska knattspyrnuliðsins Lille, sagði lið sitt ekki eiga skilið að hafa fallið úr leik gegn Aston Villa í Evrópudeildinni í kvöld. Villa fór áfram eftir sigur í vítaspyrnukeppni. Lille komst 2-0 yfir þar sem Hákon Arnar Haraldsson lagði upp síðara markið. Það hefði dugað liðinu til að komast í undanúrslit en Matty Cash minnkaði muninn í 2-1 og jafnaði metin í einvíginu í 3-3. Þar sem fleiri mörk voru ekki skoruð, hvorki í venjulegum leiktíma né framlengingu þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. „Ég er stoltur af leikmönnum mínum og stoltur af því sem við áorkuðum í leikjunum tveimur. Allir eru sammála mér þegar ég segi að við höfum átt skilið að fara áfram en svona er fótbolti. Þeir voru betri en við í vítaspyrnukeppninni, við þurfum að sætta okkur við það.“ „Ég hef ekki séð mög lið spila eins og við gerðum á móti Villa, ekki einu sinni í ensku úrvalsdeildinni. Við vorum með algjöra yfirburði í báðum leikjum og sköpuðum urmul af góðum færum. Í dag unnum við leikinn og ég tel að það hefði verið erfitt að gera betur.“ Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira
Lille komst 2-0 yfir þar sem Hákon Arnar Haraldsson lagði upp síðara markið. Það hefði dugað liðinu til að komast í undanúrslit en Matty Cash minnkaði muninn í 2-1 og jafnaði metin í einvíginu í 3-3. Þar sem fleiri mörk voru ekki skoruð, hvorki í venjulegum leiktíma né framlengingu þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. „Ég er stoltur af leikmönnum mínum og stoltur af því sem við áorkuðum í leikjunum tveimur. Allir eru sammála mér þegar ég segi að við höfum átt skilið að fara áfram en svona er fótbolti. Þeir voru betri en við í vítaspyrnukeppninni, við þurfum að sætta okkur við það.“ „Ég hef ekki séð mög lið spila eins og við gerðum á móti Villa, ekki einu sinni í ensku úrvalsdeildinni. Við vorum með algjöra yfirburði í báðum leikjum og sköpuðum urmul af góðum færum. Í dag unnum við leikinn og ég tel að það hefði verið erfitt að gera betur.“
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira