Ósáttur með dómara leiksins: „Eins og að spila gegn fjórtán mönnum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. apríl 2024 22:10 Antonio í leik kvöldsins. EPA-EFE/ANDY RAIN „Augljóslega svekktir, sýndum þeim of mikla virðingu í síðustu viku en sýndum þeim hvað við gátum í kvöld,“ sagði markaskorari West Ham United, Michail Antonio, um niðurstöðu kvöldsins en West Ham gerði 1-1 jafntefli við hið ósigrandi lið Bayer Leverkusen í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Leverkusen vann hins vegar fyrri leikinn örugglega 2-0 og er komið í undanúrslit þar sem það mætir Roma. „Mér leið eins og það hafi ekki ein ákvörðun fallið með mér í leiknum, var orðinn frekar pirraður. Okkur fannst við eiga meira skilið en svona er fótbolti, stundum falla ákvarðanirnar ekki með þér. Við höldum áfram, viljum byggja á þessu og komast í Evrópudeildina aftur á næstu leiktíð.“ „Við spiluðum vel, fengum þónokkur færi. Auðvitað eru þeir með hágæða lið en ég er svekktur yfir frammistöðu okkar í síðustu viku, við sýndum þeim alltof mikla virðingu.“ Um ákvarðanirnar sem féllu ekki með honum: „Leið ekki eins og við værum að spila gegn 11 mönnum, það leið eins og þú værir að spila gegn 13-14. Maður verður bara að halda áfram og reyna fá ákvarðanirnar til að falla með þér. Þær gerðu það bara ekki í kvöld. Við höldum áfram að spila okkar leik og vera fagmannlegir. „Við erum mjög stoltir, að áorka það sem við höfum áorkað undanfarin fjögur ár hefur verið ótrúlegt. Fjögur ár í röð þar sem við erum í 8-liða úrslitum í Evrópukeppni, mér hefði aldrei dottið það í hug,“ sagði Antonio að lokum. Ekki sáttur.EPA-EFE/ANDY RAIN Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sjá meira
Leverkusen vann hins vegar fyrri leikinn örugglega 2-0 og er komið í undanúrslit þar sem það mætir Roma. „Mér leið eins og það hafi ekki ein ákvörðun fallið með mér í leiknum, var orðinn frekar pirraður. Okkur fannst við eiga meira skilið en svona er fótbolti, stundum falla ákvarðanirnar ekki með þér. Við höldum áfram, viljum byggja á þessu og komast í Evrópudeildina aftur á næstu leiktíð.“ „Við spiluðum vel, fengum þónokkur færi. Auðvitað eru þeir með hágæða lið en ég er svekktur yfir frammistöðu okkar í síðustu viku, við sýndum þeim alltof mikla virðingu.“ Um ákvarðanirnar sem féllu ekki með honum: „Leið ekki eins og við værum að spila gegn 11 mönnum, það leið eins og þú værir að spila gegn 13-14. Maður verður bara að halda áfram og reyna fá ákvarðanirnar til að falla með þér. Þær gerðu það bara ekki í kvöld. Við höldum áfram að spila okkar leik og vera fagmannlegir. „Við erum mjög stoltir, að áorka það sem við höfum áorkað undanfarin fjögur ár hefur verið ótrúlegt. Fjögur ár í röð þar sem við erum í 8-liða úrslitum í Evrópukeppni, mér hefði aldrei dottið það í hug,“ sagði Antonio að lokum. Ekki sáttur.EPA-EFE/ANDY RAIN
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sjá meira