Frá Englandsmeisturunum til meistaraliðs Bandaríkjanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2024 23:30 Ann-Katrin Berger hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Chelsea. Eddie Keogh/Getty Images Ann-Katrin Berger hefur ákveðið að ganga í raðir Gotham FC frá Englandsmeisturum Chelsea. Gotham fór alla leið í WNSL-deildinni í Bandaríkjunum á síðasta ári og er Berger því að fara úr einu meistaraliði í annað. Hin 33 ára gamla Berger er þýsk landsliðskona og hefur spilað fyrir Chelsea undanfarin sex ár. Hún hefur tvívegis verið valin besti markvörður heims af Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. Hún færir sig nú til Ameríku eftir að hafa fallið niður í goggunarröðinni hjá Englandsmeisturunum. Gildir samningur hennar við Gotham FC er til eins árs með möguleika á eins árs framlengingu. „Ég er mjög spennt að ganga í raðir FC Gotham fyrir komandi tímabil. NWSL er ein besta deild í heiminum í dag og ég er mjög spennt að vera hluti af deildinni.“ Chelsea óskaði Berger góðs gengis á samfélagsmiðlum sínum. Þá sagði Emma Hayes, fráfarandi þjálfari Chelsea, að hún hefði aldrei séð annan eins vítabana og Berger. Ann Katrin Berger2019-2024 114 Appearances60 Clean sheets 4x Women's Super League winner 3x Women's FA Cup winner 2x Women's League Cup winner 1x Community Shield winner 1x UWCL runner up , 2x UWCL semi finalist 1x WSL golden glove winner 3x PFA Team pic.twitter.com/1GU2Oi3LVm— Chelsea Women Daily (@CFCWdaily) April 19, 2024 Berger varð fjórum sinnum Englandsmeistari með Chelsea ásamt því að vinna ensku bikarkeppnina þrívegis og enska deildarbikarinn tvisvar. Fótbolti Enski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Sjá meira
Hin 33 ára gamla Berger er þýsk landsliðskona og hefur spilað fyrir Chelsea undanfarin sex ár. Hún hefur tvívegis verið valin besti markvörður heims af Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. Hún færir sig nú til Ameríku eftir að hafa fallið niður í goggunarröðinni hjá Englandsmeisturunum. Gildir samningur hennar við Gotham FC er til eins árs með möguleika á eins árs framlengingu. „Ég er mjög spennt að ganga í raðir FC Gotham fyrir komandi tímabil. NWSL er ein besta deild í heiminum í dag og ég er mjög spennt að vera hluti af deildinni.“ Chelsea óskaði Berger góðs gengis á samfélagsmiðlum sínum. Þá sagði Emma Hayes, fráfarandi þjálfari Chelsea, að hún hefði aldrei séð annan eins vítabana og Berger. Ann Katrin Berger2019-2024 114 Appearances60 Clean sheets 4x Women's Super League winner 3x Women's FA Cup winner 2x Women's League Cup winner 1x Community Shield winner 1x UWCL runner up , 2x UWCL semi finalist 1x WSL golden glove winner 3x PFA Team pic.twitter.com/1GU2Oi3LVm— Chelsea Women Daily (@CFCWdaily) April 19, 2024 Berger varð fjórum sinnum Englandsmeistari með Chelsea ásamt því að vinna ensku bikarkeppnina þrívegis og enska deildarbikarinn tvisvar.
Fótbolti Enski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Sjá meira