Siggi stormur lofar hlýju og sólríku sumri Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 21. apríl 2024 19:27 Siggi stormur segir sumarið vera hafið og veðurblíðu í kortunum. Vísir/Vilhelm Veðurfræðingurinn Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi stormur, segir einstaka veðurblíðu vera framundan og ekki nóg með það heldur sé sólríkt, hlýtt og þurrt sumar í kortunum. Hann sagði reiknaðar spár um veður næstu mánuða dottnar í hús og að kuldakast síðustu vikna vera að baki. Við tekur sól og blíða. „Veistu það, nú er gaman að lifa. Það er akkúrat helgin sem er núna að líða, um hana urðu mjög miklar breytingar og við erum að sigla inn í alveg einstaka veðurblíðu,“ segir Siggi. Klippa: Lofar góðu sumri Hiti verði tíu til fimmtán stig á Suðurlandi og hlýjast við ströndina og á láglendi. Það gæti verið skýjað vestast á landinu á þriðjudag eða miðvikudag en meira og minna bjart veður. „Aðalatriðið er þetta: það er að koma sumar og sumarið sést á kortunum. Þannig ég er mjög brattur með þessa viku eins og hún lítur út,“ segir Siggi. Hann segir reiknaðar spár fyrir sumarið komnar nú þegar veturinn er loks að baki. Maí verði ósköp venjulegur maí, bjartur og svalur en að frá og með byrjun júní verði hlýtt og sólríkt á landinu. „En svo eru spár að reikna að það verði hlýtt sumar alveg júní, júlí og ágúst. Og líka að það verði úrkomulítið í sumar sem þýðir að það verður sennilega sólríkt sumar víða um land. Mér líst mjög vel á allt framhald. Þetta byrjar allt í dag og á morgun.“ Veður Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Fleiri fréttir Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Sjá meira
Hann sagði reiknaðar spár um veður næstu mánuða dottnar í hús og að kuldakast síðustu vikna vera að baki. Við tekur sól og blíða. „Veistu það, nú er gaman að lifa. Það er akkúrat helgin sem er núna að líða, um hana urðu mjög miklar breytingar og við erum að sigla inn í alveg einstaka veðurblíðu,“ segir Siggi. Klippa: Lofar góðu sumri Hiti verði tíu til fimmtán stig á Suðurlandi og hlýjast við ströndina og á láglendi. Það gæti verið skýjað vestast á landinu á þriðjudag eða miðvikudag en meira og minna bjart veður. „Aðalatriðið er þetta: það er að koma sumar og sumarið sést á kortunum. Þannig ég er mjög brattur með þessa viku eins og hún lítur út,“ segir Siggi. Hann segir reiknaðar spár fyrir sumarið komnar nú þegar veturinn er loks að baki. Maí verði ósköp venjulegur maí, bjartur og svalur en að frá og með byrjun júní verði hlýtt og sólríkt á landinu. „En svo eru spár að reikna að það verði hlýtt sumar alveg júní, júlí og ágúst. Og líka að það verði úrkomulítið í sumar sem þýðir að það verður sennilega sólríkt sumar víða um land. Mér líst mjög vel á allt framhald. Þetta byrjar allt í dag og á morgun.“
Veður Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Fleiri fréttir Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Sjá meira