Friðrik Ingi sæmdur gullmerki Njarðvíkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. apríl 2024 15:31 Friðrik Ingi Rúnarsson með Íslandsbikarinn eftir að titilinn vannst á Seltjarnarnesi vorið 1998. Vísir Friðrik Ingi Rúnarsson fékk gullmerki Njarðvíkur á dögunum en félagið fagnar nú áttatíu ára afmæli sínu. Friðrik Ingi gerði Njarðvíkurliðið tvisvar að Íslandsmeisturum í körfubolta karla, fyrst aðeins 22 ára gamall á sínu fyrsta þjálfaratímabili og svo aftur árið 1998. Njarðvíkingar urðu einnig tvisvar sinnum bikarmeistarar undir hans stjórn árið (1992 og 1999) og tvisvar sinnum deildarmeistarar (1991, 2000). Hann þjálfaði Njarðvíkur í þremur lotum, fyrst 1990 til 1992, aftur frá 1997 til 2000 og svo í þriðja sinn frá 2014 til 2016. Áður en hann varð þjálfari Njarðvíkurliðsins var Friðrik Ingi leikmaður með Njarðvík þar sem hann var meðlimur í þremur Íslandsmeistaraliðum og fjórum bikarmeistaraliðum félagsins. Alls tók hann því þátt í því að koma með fimm Íslandsmeistaratitla og sex bikarmeistaratitla í Ljónagryfjuna. Friðrik Ingi stýrði Njarðvíkurliðinu alls í 162 deildarleikjum og 34 leikjum í úrslitakeppni sem þjálfari. Alls vann Njarðvík 151 af 221 leikjum á Íslandsmóti (deild+úrslitakeppni) undir hans stjórn. Friðrik Ingi gerði Grindavík einu sinni að Íslandsmeisturum (1996) og tvisvar sinnum að bikarmeisturum (1995 og 2006). Alls hefur Friðrik því unnið þrjá Íslandsmeistaratitla og fjóra bikarmeistaratitla sem þjálfari. Enginn þjálfari hefur heldur unnið fleiri leiki í sögu úrslitakeppninnar (73). Friðrik Ingi var ekki sá eini sem fékk gullmerki því Thor Hallgrímsson fékk líka gullmerki fyrir sjálfboðaliðastörf og stjórnarsetu til fjölda ára. Guðný Björg Karlsdóttir fékk silfurmerki og þau Erna Hákonardóttir, Ólafur Helgi Jónsson, Skúli Björgvin Sigurðsson, Sigurrós Antonsdóttir og Örvar Þór Kristjánsson fengu öll bronsmerki. Það má lesa meira um það hér. UMF Njarðvík Subway-deild karla Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Friðrik Ingi gerði Njarðvíkurliðið tvisvar að Íslandsmeisturum í körfubolta karla, fyrst aðeins 22 ára gamall á sínu fyrsta þjálfaratímabili og svo aftur árið 1998. Njarðvíkingar urðu einnig tvisvar sinnum bikarmeistarar undir hans stjórn árið (1992 og 1999) og tvisvar sinnum deildarmeistarar (1991, 2000). Hann þjálfaði Njarðvíkur í þremur lotum, fyrst 1990 til 1992, aftur frá 1997 til 2000 og svo í þriðja sinn frá 2014 til 2016. Áður en hann varð þjálfari Njarðvíkurliðsins var Friðrik Ingi leikmaður með Njarðvík þar sem hann var meðlimur í þremur Íslandsmeistaraliðum og fjórum bikarmeistaraliðum félagsins. Alls tók hann því þátt í því að koma með fimm Íslandsmeistaratitla og sex bikarmeistaratitla í Ljónagryfjuna. Friðrik Ingi stýrði Njarðvíkurliðinu alls í 162 deildarleikjum og 34 leikjum í úrslitakeppni sem þjálfari. Alls vann Njarðvík 151 af 221 leikjum á Íslandsmóti (deild+úrslitakeppni) undir hans stjórn. Friðrik Ingi gerði Grindavík einu sinni að Íslandsmeisturum (1996) og tvisvar sinnum að bikarmeisturum (1995 og 2006). Alls hefur Friðrik því unnið þrjá Íslandsmeistaratitla og fjóra bikarmeistaratitla sem þjálfari. Enginn þjálfari hefur heldur unnið fleiri leiki í sögu úrslitakeppninnar (73). Friðrik Ingi var ekki sá eini sem fékk gullmerki því Thor Hallgrímsson fékk líka gullmerki fyrir sjálfboðaliðastörf og stjórnarsetu til fjölda ára. Guðný Björg Karlsdóttir fékk silfurmerki og þau Erna Hákonardóttir, Ólafur Helgi Jónsson, Skúli Björgvin Sigurðsson, Sigurrós Antonsdóttir og Örvar Þór Kristjánsson fengu öll bronsmerki. Það má lesa meira um það hér.
UMF Njarðvík Subway-deild karla Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti