Að dreyma um alheim góðvildar Valerio Gargiulo skrifar 26. apríl 2024 09:30 Að búa í heimi þar sem góðvild ræður ríkjum er algeng, en oft óviðunandi, löngun. Ímyndaðu þér stað þar sem öll samskipti eru gegnsýrð af einlægri virðingu og endalausri örlæti. Þetta er heimur sem mörg okkar vilja kalla hinn fullkomna heim? Góðvildin sem ég er að tala um er ekki dauðhreinsuð og innantóm, né hin falska góðvild sem kemur frá okkar persónulegu hvötum. Það er þessi tæra góðvild, sú sem kemur frá hjartanu án þess að ætlast til nokkurs í staðinn. Góðvildin sem lætur okkur líða velkomin, elskuð og skiljanleg. Í gegnum lífið hef ég lært að þekkja það sem mamma kallaði "græn andlit" - fólk sem skortir mannúð og næmni gagnvart öðrum. Það var hugtak sem hún notaði oft og jafnvel eftir fráfall hennar hljóma orð hennar enn í eyrum mínum þegar ég hitti einstaklinga sem vekja neikvæðar tilfinningar innan í mér. Minningin um rödd móður minnar leiðir mig til að greina raunverulegan ásetning fólksins sem ég hitti. Það er eins og andi hennar sé enn með mér og hvísli athugunum sínum að mér um þá sem ég lendi í. Að ímynda sér heim án grænna andlita verður enn ákafari löngun eftir móðurmissinn. Mig langar að umkringja mig glöðu og kurteisi fólki, fjarri eigingirni og skorti á samkennd. En hvernig getum við breytt þessari löngun í veruleika? Er hægt að skapa heim þar sem góðvild sigrar yfir tortryggni og afskiptaleysi? Kannski liggur svarið í getu okkar til að dreifa góðvild hvert sem við förum. Við verðum að vera hvatamenn þeirrar breytingar sem við viljum sjá í heiminum. Sérhver lítil vinsemd skiptir máli: bros, vingjarnlegt látbragð, huggunarorð. Þessar einföldu athafnir geta haft gríðarleg áhrif á líf annarra og hjálpað til við að skapa keðju góðvildar sem breiðist út. Mig dreymir um heim þar sem góðvild er norm, ekki undantekning. Heimur þar sem engin græn andlit eru heldur aðeins opin hjörtu og örlátur hugur. Kannski er þetta bara draumur, en það er draumur sem vert er að elta. Að binda enda á „græn andlit“ er metnaðarfullt markmið, en með réttum styrk, forvitni og hugrekki getum við haft áhrif. Og svo, kannski einn daginn, mun heimurinn sannarlega verða staður óendanlega góðvildar. Höfundur er skáld, rithöfundur og þýðandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Valerio Gargiulo Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Halldór 10.01.2026 Halldór Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson Skoðun Skoðun Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato skrifar Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani skrifar Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Sjá meira
Að búa í heimi þar sem góðvild ræður ríkjum er algeng, en oft óviðunandi, löngun. Ímyndaðu þér stað þar sem öll samskipti eru gegnsýrð af einlægri virðingu og endalausri örlæti. Þetta er heimur sem mörg okkar vilja kalla hinn fullkomna heim? Góðvildin sem ég er að tala um er ekki dauðhreinsuð og innantóm, né hin falska góðvild sem kemur frá okkar persónulegu hvötum. Það er þessi tæra góðvild, sú sem kemur frá hjartanu án þess að ætlast til nokkurs í staðinn. Góðvildin sem lætur okkur líða velkomin, elskuð og skiljanleg. Í gegnum lífið hef ég lært að þekkja það sem mamma kallaði "græn andlit" - fólk sem skortir mannúð og næmni gagnvart öðrum. Það var hugtak sem hún notaði oft og jafnvel eftir fráfall hennar hljóma orð hennar enn í eyrum mínum þegar ég hitti einstaklinga sem vekja neikvæðar tilfinningar innan í mér. Minningin um rödd móður minnar leiðir mig til að greina raunverulegan ásetning fólksins sem ég hitti. Það er eins og andi hennar sé enn með mér og hvísli athugunum sínum að mér um þá sem ég lendi í. Að ímynda sér heim án grænna andlita verður enn ákafari löngun eftir móðurmissinn. Mig langar að umkringja mig glöðu og kurteisi fólki, fjarri eigingirni og skorti á samkennd. En hvernig getum við breytt þessari löngun í veruleika? Er hægt að skapa heim þar sem góðvild sigrar yfir tortryggni og afskiptaleysi? Kannski liggur svarið í getu okkar til að dreifa góðvild hvert sem við förum. Við verðum að vera hvatamenn þeirrar breytingar sem við viljum sjá í heiminum. Sérhver lítil vinsemd skiptir máli: bros, vingjarnlegt látbragð, huggunarorð. Þessar einföldu athafnir geta haft gríðarleg áhrif á líf annarra og hjálpað til við að skapa keðju góðvildar sem breiðist út. Mig dreymir um heim þar sem góðvild er norm, ekki undantekning. Heimur þar sem engin græn andlit eru heldur aðeins opin hjörtu og örlátur hugur. Kannski er þetta bara draumur, en það er draumur sem vert er að elta. Að binda enda á „græn andlit“ er metnaðarfullt markmið, en með réttum styrk, forvitni og hugrekki getum við haft áhrif. Og svo, kannski einn daginn, mun heimurinn sannarlega verða staður óendanlega góðvildar. Höfundur er skáld, rithöfundur og þýðandi.
Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson Skoðun
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar
Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson Skoðun