Lyon var 3-2 yfir eftir fyrri leik liðanna og því má segja að brekka Parísarliðsins hafi verið orðin nánast of brött strax á þriðju mínútu þegar Selma Bacha kom Lyon yfir með frábæru skoti eftir sendingu Daelle Melchie Dumornay.
WHAT A START! Selma Bacha gives Lyon the lead in two minutes! 🫨
— DAZN Football (@DAZNFootball) April 28, 2024
0-1 (2-4)
Watch the #UWCLonDAZN semi-final 2nd leg between Olympique Lyonnais and Paris Saint-Germain, April 28, 10:00 ET, 15:00 BST, 16:00 CET LIVE and FREE on https://t.co/0z5fAmShqh. pic.twitter.com/54MfcPfXgi
Undir lok fyrri hálfleiks jöfnuðu PSG metin þökk sé marki Tabitha Chawinga eftir sendingu Marie-Antoinette Katoto. Staðan 1-1 í hálfleik og einvígið því enn galopið þegar síðari hálfleikur hófst.
TABITHA CHAWINGA HAS PSG BACK IN THIS! 😱
— DAZN Football (@DAZNFootball) April 28, 2024
1-1 (3-4)
Watch the #UWCLonDAZN semi-final 2nd leg between Olympique Lyonnais and Paris Saint-Germain LIVE and FREE now on https://t.co/0z5fAmShqh. pic.twitter.com/9SBqR7pMjU
Þar reyndist Lyon sterkari aðilinn en Daelle Dumornay annað mark Lyon á 81. mínútu eftir sendingu Amel Majri, reyndist það sigurmark leiksins. Lokatölur 2-1 Lyon í vil sem vann einvígið 5-3 og er komið í úrslit Meistaradeildarinnar enn á ný.
The run, the assist, the finish... a spectacular goal from a spectacular team! ✨
— DAZN Football (@DAZNFootball) April 28, 2024
1-2 (3-5)
Watch the #UWCLonDAZN semi-final 2nd leg between Olympique Lyonnais and Paris Saint-Germain LIVE and FREE now on https://t.co/0z5fAmShqh. pic.twitter.com/9ldeSQhmfO