„Mér leið eins og ég væri í Keanu Reeves mynd“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. apríl 2024 22:27 Eyþór Aron Wöhler skrifaði á dögunum undir þriggja ára samning við KR. Hann hefur komið við sögu í tveimur leikjum síðan. Vísir/Baldur Eyþór Aron Wöhler kom inn sem varamaður KR í 2-3 tapi gegn Breiðabliki í kvöld. Hann sagði gaman að etja kappi við gamla liðsfélaga en leið á tímapunkti eins og hann væri staddur í ofbeldisfullri bíómynd. „Virkilega súrt, við áttum að fá meira úr þessum leik. Þetta var einhver vitleysa þarna í endann, mér leið eins og ég væri í Keanu Reeves mynd. Verðum bara að gera betur hreinlega, fá Blika í heimsókn og leyfa þeim að skora þrjú, það er ekki ásættanlegt. Tilfinningin í endann heldur betur súr, sérstaklega á móti gamla liðinu, ekki gaman að tapa á móti þeim.“ Blaðamaður áttaði sig ekki alveg á tilvísun Eyþórs í Keanu Reeves. Var þetta semsagt jafn ofbeldisfullt og hans kvikmyndir? „Það liggur við, þetta var hreinlega vitleysa í endann og blés upp í eitthvað sem átti ekki að vera. En bara gaman líka, gaman að keppa móti gömlu liðsfélögunum, auðvelt að mótivera sig í svona leiki.“ Eyþór kom til KR frá Breiðabliki fyrir tveimur vikum síðan og hlakkaði greinilega til að spila leik gegn gömlu félögunum. „Eins og ég segi, það var auðvelt að mótivera sig og koma inn í einhvers konar slagsmál. Negla gömlu liðsfélagana, maður þekkir alla þessa stráka, góðir vinir manns og það er bara tekið í höndina á mönnum eftir leik og knúsast. En við áttum að taka meira úr þessum leik og gerum betur næst.“ Þá var Eyþór að lokum spurður hvernig honum þætti nýja treyjan líta út, sem KR spilaði í í kvöld. „Ég verð bara að gefa hrós á þá sem stýra búninganefnd KR. Mjög skemmtilegt ‘touch’ og klárlega eitthvað sem fleiri lið ættu að vinna með. Hrós frá mér.“ Besta deild karla KR Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
„Virkilega súrt, við áttum að fá meira úr þessum leik. Þetta var einhver vitleysa þarna í endann, mér leið eins og ég væri í Keanu Reeves mynd. Verðum bara að gera betur hreinlega, fá Blika í heimsókn og leyfa þeim að skora þrjú, það er ekki ásættanlegt. Tilfinningin í endann heldur betur súr, sérstaklega á móti gamla liðinu, ekki gaman að tapa á móti þeim.“ Blaðamaður áttaði sig ekki alveg á tilvísun Eyþórs í Keanu Reeves. Var þetta semsagt jafn ofbeldisfullt og hans kvikmyndir? „Það liggur við, þetta var hreinlega vitleysa í endann og blés upp í eitthvað sem átti ekki að vera. En bara gaman líka, gaman að keppa móti gömlu liðsfélögunum, auðvelt að mótivera sig í svona leiki.“ Eyþór kom til KR frá Breiðabliki fyrir tveimur vikum síðan og hlakkaði greinilega til að spila leik gegn gömlu félögunum. „Eins og ég segi, það var auðvelt að mótivera sig og koma inn í einhvers konar slagsmál. Negla gömlu liðsfélagana, maður þekkir alla þessa stráka, góðir vinir manns og það er bara tekið í höndina á mönnum eftir leik og knúsast. En við áttum að taka meira úr þessum leik og gerum betur næst.“ Þá var Eyþór að lokum spurður hvernig honum þætti nýja treyjan líta út, sem KR spilaði í í kvöld. „Ég verð bara að gefa hrós á þá sem stýra búninganefnd KR. Mjög skemmtilegt ‘touch’ og klárlega eitthvað sem fleiri lið ættu að vinna með. Hrós frá mér.“
Besta deild karla KR Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira