Vinstri græn aldrei með minna fylgi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 29. apríl 2024 18:53 Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra tók við embætti formanns Vinstri grænna þegar Katrín Jakobsdóttir fyrrverandi forsætisráðherra sagði sig úr stjórnmálum og bauð sig fram til embættis forseta Íslands. Vísir Vinstri græn mælast með 4,4 prósent fylgi í nýjum þjóðarpúlsi Gallup en fylgi flokksins hefur aldrei mælst minna í könnunum Gallup. Þá dregst stuðningur við ríkisstjórnina saman. Niðurstöður úr þjóðarpúlsinum voru birtar á vef RÚV fyrr í kvöld. Þar kemur fram að fylgi við Framsóknarflokkinn hafi aukist milli mánaða. Í síðasta mánuði var fylgi Framsóknar 7,3 prósent en er nú 8,8 prósent. Framsókn er því komin fram úr Pírötum, sem mældust ögn hærri í þjóðarpúlsi síðasta mánaðar. Þá eykur Flokkur fólksins fylgi sitt milli mánaða og mælist með 7,2 prósent en var með 6,2 prósent í síðasta mánuði. Enn og aftur mælist fylgi Samfylkingarinnar mest, 29,7 prósent en í síðasta mánuði var það 30,9 prósent. Fylgi annarra flokka breytist lítið milli mánaða. Sjálfstæðisflokkurinn er í 18 prósentum og Miðflokkurinn í 12,8 prósentum. 7,5 prósent sögðust myndu kjósa Viðreisn en fylgi Sósíalistaflokksins mældist 3,4 prósent. Könnunin var framkvæmd dagana 3.–28. apríl 2024. Heildarúrtaksstærð var 9.925 og þátttökuhlutfall 48,1 prósent. Þátttakendur voru valdir af handahófi úr viðhorfahópi Gallup. Skoðanakannanir Vinstri græn Alþingi Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Sjá meira
Niðurstöður úr þjóðarpúlsinum voru birtar á vef RÚV fyrr í kvöld. Þar kemur fram að fylgi við Framsóknarflokkinn hafi aukist milli mánaða. Í síðasta mánuði var fylgi Framsóknar 7,3 prósent en er nú 8,8 prósent. Framsókn er því komin fram úr Pírötum, sem mældust ögn hærri í þjóðarpúlsi síðasta mánaðar. Þá eykur Flokkur fólksins fylgi sitt milli mánaða og mælist með 7,2 prósent en var með 6,2 prósent í síðasta mánuði. Enn og aftur mælist fylgi Samfylkingarinnar mest, 29,7 prósent en í síðasta mánuði var það 30,9 prósent. Fylgi annarra flokka breytist lítið milli mánaða. Sjálfstæðisflokkurinn er í 18 prósentum og Miðflokkurinn í 12,8 prósentum. 7,5 prósent sögðust myndu kjósa Viðreisn en fylgi Sósíalistaflokksins mældist 3,4 prósent. Könnunin var framkvæmd dagana 3.–28. apríl 2024. Heildarúrtaksstærð var 9.925 og þátttökuhlutfall 48,1 prósent. Þátttakendur voru valdir af handahófi úr viðhorfahópi Gallup.
Skoðanakannanir Vinstri græn Alþingi Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði