Guðni stal senunni í Smáranum: „Sástu forsetann þarna?“ Aron Guðmundsson skrifar 1. maí 2024 08:58 Guðni Th, fráfarandi forseti Íslands, var á meðal áhorfenda á fyrsta leik Grindavíkur og Keflavíkur í undanúrslitum Subway deildar karla í körfubolta Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson var á meðal áhorfenda á fyrsta leik Grindavíkur og Keflavíkur í undanúrslitum Subway deildar karla í körfubolta í gær. Hrifning hans á einni af flottustu körfu leiksins leyndi sér ekki og voru sérfræðingar Körfuboltakvölds yfir sig hrifnir af viðbrögðum Guðna sömuleiðis. Leiknum lauk með átta stiga sigri Grindavíkur, 102-94 og halda þeir því inn í leik tvö í Keflavík með einn vinning á móti engum vinningi Keflvíkinga sem munu þurfa að spjara sig án síns besta leikmanns, Remy Martin, sem sleit hásin í leik gærkvöldsins og verður ekki meira með á þessu tímabili. Bæði lið sýndu fína takta í leik gærkvöldsins og var hvergi gefið eftir. Þeir sem horfðu á ættu þó að geta sammælst um að Grindvíkingar hafi átt eina flottustu körfu leiksins undir lok annars leikhluta. Í þeirri sókn átti Ólafur Ólafsson langa sendingu fram völlinn frá annarri endalínunni í átt að DeAndre Kane sem á einhvern óskiljanlegan hátt náði að setja niður þriggja stiga körfu úr því sem virtist nær vonlaus staða. Spjaldið og ofan í. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, var á meðal áhorfenda í Smáranum og hrifning hans af þessari spilamennsku Grindvíkinga leyndi sér ekki. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Guðni Th. stal senunni í Smáranum Subway-deild karla Grindavík Keflavík ÍF Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira
Leiknum lauk með átta stiga sigri Grindavíkur, 102-94 og halda þeir því inn í leik tvö í Keflavík með einn vinning á móti engum vinningi Keflvíkinga sem munu þurfa að spjara sig án síns besta leikmanns, Remy Martin, sem sleit hásin í leik gærkvöldsins og verður ekki meira með á þessu tímabili. Bæði lið sýndu fína takta í leik gærkvöldsins og var hvergi gefið eftir. Þeir sem horfðu á ættu þó að geta sammælst um að Grindvíkingar hafi átt eina flottustu körfu leiksins undir lok annars leikhluta. Í þeirri sókn átti Ólafur Ólafsson langa sendingu fram völlinn frá annarri endalínunni í átt að DeAndre Kane sem á einhvern óskiljanlegan hátt náði að setja niður þriggja stiga körfu úr því sem virtist nær vonlaus staða. Spjaldið og ofan í. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, var á meðal áhorfenda í Smáranum og hrifning hans af þessari spilamennsku Grindvíkinga leyndi sér ekki. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Guðni Th. stal senunni í Smáranum
Subway-deild karla Grindavík Keflavík ÍF Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira