Baunað á Brady: „Þín verður ávallt minnst sem tíkar Eli Manning“ Valur Páll Eiríksson skrifar 6. maí 2024 12:30 Brady var ferskur í gær. Getty Goðsögnin Tom Brady var grillaður af fyrrum félögum og grínistum í sértilgerðum þætti sem streymt var beint á Netflix vestanhafs í nótt. Will Ferrell og Kim Kardashian voru á meðal þeirra sem komuvið sögu í þriggja klukkutíma langri grillun Brady sem hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Kevin Hart og Jeff Ross fóru fyrir sýningunni og þá stigu margir fyrrum félagar Brady á svið. Þar á meðal Rob Gronkowski, Julian Edelman og fyrrum þjálfari hans, Bill Belichick. Tom Brady will always be remembered pic.twitter.com/HUgDW9IXYc— Talkin’ Giants (@TalkinGiants) May 6, 2024 Við erum hér saman komin til að grilla besta leikstjórnanda sögunnar. Eða bíddu við, er Joe Montana ekki örugglega í húsinu? sagði Hart meðal annars í sýningunni. Margt af því sem fram fór er of dónalegt til að hafa eftir en Belichick gerði meðal annars grín að Brady vegna eignarhalds hans á enska fótboltafélaginu Birmingham City, sem féll úr B-deildinni ensku um helgina. Birmingham City got mentioned during the roast of Tom Brady 🤣🤣🤣pic.twitter.com/uF22dmxQZa— Second Tier podcast (@secondtierpod) May 6, 2024 „Ég sé að fótboltaliðið þitt, Birmingham City, féll um deild á Englandi,“ sagði Belichick. „Fyrir þá sem ekki þekkja enska boltann og bullið í þeirra óljósa fallkerfi, þá skal ég útskýra það á hreinni ensku fyrir ykkur: Þeir eru ömurlegir.“ Hann sneri sér að Brady og bætti við: „Ekki svo auðvelt að stjórna liði, er það Tom?“ NFL Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Sjá meira
Will Ferrell og Kim Kardashian voru á meðal þeirra sem komuvið sögu í þriggja klukkutíma langri grillun Brady sem hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Kevin Hart og Jeff Ross fóru fyrir sýningunni og þá stigu margir fyrrum félagar Brady á svið. Þar á meðal Rob Gronkowski, Julian Edelman og fyrrum þjálfari hans, Bill Belichick. Tom Brady will always be remembered pic.twitter.com/HUgDW9IXYc— Talkin’ Giants (@TalkinGiants) May 6, 2024 Við erum hér saman komin til að grilla besta leikstjórnanda sögunnar. Eða bíddu við, er Joe Montana ekki örugglega í húsinu? sagði Hart meðal annars í sýningunni. Margt af því sem fram fór er of dónalegt til að hafa eftir en Belichick gerði meðal annars grín að Brady vegna eignarhalds hans á enska fótboltafélaginu Birmingham City, sem féll úr B-deildinni ensku um helgina. Birmingham City got mentioned during the roast of Tom Brady 🤣🤣🤣pic.twitter.com/uF22dmxQZa— Second Tier podcast (@secondtierpod) May 6, 2024 „Ég sé að fótboltaliðið þitt, Birmingham City, féll um deild á Englandi,“ sagði Belichick. „Fyrir þá sem ekki þekkja enska boltann og bullið í þeirra óljósa fallkerfi, þá skal ég útskýra það á hreinni ensku fyrir ykkur: Þeir eru ömurlegir.“ Hann sneri sér að Brady og bætti við: „Ekki svo auðvelt að stjórna liði, er það Tom?“
NFL Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Sjá meira