Öllum aðgerðum aflýst og flugfarþegar geta andað léttar Jón Ísak Ragnarsson skrifar 7. maí 2024 22:00 Ekkert verður af verkfallsaðgerðunum sem boðaðar voru á keflavíkurflugvelli Vísir/Vilhelm Samningar voru undirritaðir milli SA fyrir hönd ISAVIA ohf. og samninganefnda starfsmanna Sameykis og FFR rétt í þessu og verkföllum sem boðuð höfðu verið á Keflavíkurflugvelli aflýst. Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari segir gott að menn hafi náð saman. Hann segir að menn séu yfirleitt ekki hoppandi kátir að loknum kjaraviðræðum, en hann voni að allir séu hæfilega fúlir. Samningarnir verða svo kynntir fyrir félagsmönnum Sameykis og FFR sem síðan greiða um þá atkvæði. Þórarinn Eyfjörð formaður Sameykis segir að vel hafi gengið að ná jafnvægi milli félaga, sem þau hafi verið að horfa til. Félögin séu heilt yfir nokkuð ánægð með afraksturinn, „þó maður sé að sjálfsögðu aldrei fyllilega ánægður þegar maður skrifar undir kjarasamninga.“ Dagurinn í dag hafi verið hörkuvinnudagur, og það hafi ýmislegt jákvætt gerst. Aldrei nái maður þó öllum sínum markmiðum fram. Atkvæðagreiðslu félagsmanna um samninginn lýkur í kringum 20. maí Þórarinn segir að félögin treysti sér vel til að fara með samninginn til félagsmanna, en nú verði farið í kynningarferli þar sem samningurinn verður kynntur fyrir þeim. Svo verði farið í atkvæðagreiðslu rétt fyrir 20. maí sem ljúki á bilinu 23. til 24. maí. Þórarinn ætlar að leyfa sér að vera bjartsýnn á það að samningurinn verði samþykktur, þó það sé aldrei hægt að fullyrða neitt um það. Kjaramál Keflavíkurflugvöllur Vinnumarkaður Ferðamennska á Íslandi Kjaraviðræður 2023-24 Fréttir af flugi Tengdar fréttir Reynt til þrautar að ná samningum áður en aðgerðir skella á Samninganefndir starsfmanna Sameykis og FFR á Keflavíkurflugvelli hafa setið á fundum með fulltrúum Samtaka atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í allan dag. 7. maí 2024 18:31 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Fleiri fréttir Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Sjá meira
Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari segir gott að menn hafi náð saman. Hann segir að menn séu yfirleitt ekki hoppandi kátir að loknum kjaraviðræðum, en hann voni að allir séu hæfilega fúlir. Samningarnir verða svo kynntir fyrir félagsmönnum Sameykis og FFR sem síðan greiða um þá atkvæði. Þórarinn Eyfjörð formaður Sameykis segir að vel hafi gengið að ná jafnvægi milli félaga, sem þau hafi verið að horfa til. Félögin séu heilt yfir nokkuð ánægð með afraksturinn, „þó maður sé að sjálfsögðu aldrei fyllilega ánægður þegar maður skrifar undir kjarasamninga.“ Dagurinn í dag hafi verið hörkuvinnudagur, og það hafi ýmislegt jákvætt gerst. Aldrei nái maður þó öllum sínum markmiðum fram. Atkvæðagreiðslu félagsmanna um samninginn lýkur í kringum 20. maí Þórarinn segir að félögin treysti sér vel til að fara með samninginn til félagsmanna, en nú verði farið í kynningarferli þar sem samningurinn verður kynntur fyrir þeim. Svo verði farið í atkvæðagreiðslu rétt fyrir 20. maí sem ljúki á bilinu 23. til 24. maí. Þórarinn ætlar að leyfa sér að vera bjartsýnn á það að samningurinn verði samþykktur, þó það sé aldrei hægt að fullyrða neitt um það.
Kjaramál Keflavíkurflugvöllur Vinnumarkaður Ferðamennska á Íslandi Kjaraviðræður 2023-24 Fréttir af flugi Tengdar fréttir Reynt til þrautar að ná samningum áður en aðgerðir skella á Samninganefndir starsfmanna Sameykis og FFR á Keflavíkurflugvelli hafa setið á fundum með fulltrúum Samtaka atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í allan dag. 7. maí 2024 18:31 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Fleiri fréttir Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Sjá meira
Reynt til þrautar að ná samningum áður en aðgerðir skella á Samninganefndir starsfmanna Sameykis og FFR á Keflavíkurflugvelli hafa setið á fundum með fulltrúum Samtaka atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í allan dag. 7. maí 2024 18:31