Óskar Hrafn hættur hjá Haugesund Aron Guðmundsson skrifar 10. maí 2024 07:49 Óskar Hrafn tók við Haugesund fyrir tímabilið en er nú hættur þjálfun liðsins Mynd: Haugesund FK Óskar Hrafn Þorvaldsson er hættur sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu nú í morgunsárið. Um ákvörðun Óskars Hrafns er að ræða en félagið segir Íslendinginn hafa tjáð sér það í gær að hann hygðist láta af störfum hjá félaginu. Sjálfur vildi Óskar Hrafn ekki tjá sig um viðskilnaðinn við Haugesund í samtali við Vísi er eftir því var leitað. Óskar Hrafn var ráðinn þjálfari Haugesund í október á síðasta ári og stýrði hann liðinu í alls sjö leikjum. Félagið hefur nú leit að nýjum þjálfara en Óskar skilur við liðið í 13.sæti norsku úrvalsdeildarinnar. „Við létum okkur hlakka til góðs samstarfs til lengri tíma en hlutirnir fara ekki alltaf eins og maður áætlar. Við þökkum honum fyrir sitt framlag,“ segir í yfirlýsingu Haugesund. Áður en að Óskar Hrafn tók við þjálfun Haugesund hafði hann stýrt liði Breiðabliks yfir nokkurra ára skeið við góðan orðstír og undir hans stjórn var liðið meðal annars Íslandsmeistari árið 2022 og komst svo alla leið í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu, fyrst íslenskra karlaliða á síðasta tímabili. Norski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Um ákvörðun Óskars Hrafns er að ræða en félagið segir Íslendinginn hafa tjáð sér það í gær að hann hygðist láta af störfum hjá félaginu. Sjálfur vildi Óskar Hrafn ekki tjá sig um viðskilnaðinn við Haugesund í samtali við Vísi er eftir því var leitað. Óskar Hrafn var ráðinn þjálfari Haugesund í október á síðasta ári og stýrði hann liðinu í alls sjö leikjum. Félagið hefur nú leit að nýjum þjálfara en Óskar skilur við liðið í 13.sæti norsku úrvalsdeildarinnar. „Við létum okkur hlakka til góðs samstarfs til lengri tíma en hlutirnir fara ekki alltaf eins og maður áætlar. Við þökkum honum fyrir sitt framlag,“ segir í yfirlýsingu Haugesund. Áður en að Óskar Hrafn tók við þjálfun Haugesund hafði hann stýrt liði Breiðabliks yfir nokkurra ára skeið við góðan orðstír og undir hans stjórn var liðið meðal annars Íslandsmeistari árið 2022 og komst svo alla leið í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu, fyrst íslenskra karlaliða á síðasta tímabili.
Norski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira