„Þetta eru leikirnir sem að maður vill spila“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 11. maí 2024 21:47 Þorvaldur Orri Árnason átti góðan leik fyrir Njarðvík í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Njarðvíkingar lögðu Val af velli í fjórða leik liðana í ljónagryfjunni 91-88 og tryggðu sér um leið oddaleik til að komast í úrslit Subway deildar karla. „Við fórum bara að setja skotin. Þetta var ekkert rosalega góð vörn hjá okkur en við vorum að skora aftur á móti og það er sigurinn.“ Sagði Þorvaldur Orri Árnason leikmaður Njarðvíkinga eftir sigurinn í kvöld. Njarðvíkingar mættu með bakið upp við vegginn fræga fyrir leikinn í kvöld. „Já og greinilega líður okkur bara vel með bakið upp við vegg. Vorum í þessari stöðu í seinustu seríu og bara mjög sterk að vinna Val hérna undir 2-1 þannig við komum bara fullir sjálfstrausts í leik fimm á þriðjudaginn.“ Þorvaldur Orri var sammála því að þetta var leikur sem hentaði Njarðvíkingum betur og var líkari fyrsta leik liðana sem Njarðvíkingar tóku nokkuð sannfærandi. „Já algjörlega. Þarna vorum við að ná svona aðeins að opna Valsmennina og fórum að setja skotin, þá erum við hættulegir.“ Leikurinn var alveg í járnum og mikil spenna hérna undir lokin. „Við settum stór skot og Kiddi er óheppin að klúðra þessu sniðskoti þarna. Hann setur þetta vanalega tíu af tíu alltaf og ég held að það hafi svolítið sett sigurinn, smá heppni.“ Ljónagryfjan var þétt setin og færri komust að en vildu. Þorvaldi Orra fannst stemningin frábær báðum megin í stúkunni. „Þetta er geggjað. Maður heyrir ekki í sjálfum sér í leiknum og þetta var bara stemning bæði Vals megin og Njarðvíkur megin. Þetta eru leikirnir sem að maður vill spila og bara geggjað.“ Subway-deild karla UMF Njarðvík Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - Valur 91-88 | Heimamenn knúðu fram oddaleik Oddaleik þarf til að skera úr um hvort Njarðvík eða Valur muni leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Njarðvíkingar voru með bakið upp við vegg, en unnu dramatískan sigur á heimavelli í fjórða leik liðanna í kvöld, 91-88. 11. maí 2024 18:31 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Sjá meira
„Við fórum bara að setja skotin. Þetta var ekkert rosalega góð vörn hjá okkur en við vorum að skora aftur á móti og það er sigurinn.“ Sagði Þorvaldur Orri Árnason leikmaður Njarðvíkinga eftir sigurinn í kvöld. Njarðvíkingar mættu með bakið upp við vegginn fræga fyrir leikinn í kvöld. „Já og greinilega líður okkur bara vel með bakið upp við vegg. Vorum í þessari stöðu í seinustu seríu og bara mjög sterk að vinna Val hérna undir 2-1 þannig við komum bara fullir sjálfstrausts í leik fimm á þriðjudaginn.“ Þorvaldur Orri var sammála því að þetta var leikur sem hentaði Njarðvíkingum betur og var líkari fyrsta leik liðana sem Njarðvíkingar tóku nokkuð sannfærandi. „Já algjörlega. Þarna vorum við að ná svona aðeins að opna Valsmennina og fórum að setja skotin, þá erum við hættulegir.“ Leikurinn var alveg í járnum og mikil spenna hérna undir lokin. „Við settum stór skot og Kiddi er óheppin að klúðra þessu sniðskoti þarna. Hann setur þetta vanalega tíu af tíu alltaf og ég held að það hafi svolítið sett sigurinn, smá heppni.“ Ljónagryfjan var þétt setin og færri komust að en vildu. Þorvaldi Orra fannst stemningin frábær báðum megin í stúkunni. „Þetta er geggjað. Maður heyrir ekki í sjálfum sér í leiknum og þetta var bara stemning bæði Vals megin og Njarðvíkur megin. Þetta eru leikirnir sem að maður vill spila og bara geggjað.“
Subway-deild karla UMF Njarðvík Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - Valur 91-88 | Heimamenn knúðu fram oddaleik Oddaleik þarf til að skera úr um hvort Njarðvík eða Valur muni leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Njarðvíkingar voru með bakið upp við vegg, en unnu dramatískan sigur á heimavelli í fjórða leik liðanna í kvöld, 91-88. 11. maí 2024 18:31 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Sjá meira
Leik lokið: Njarðvík - Valur 91-88 | Heimamenn knúðu fram oddaleik Oddaleik þarf til að skera úr um hvort Njarðvík eða Valur muni leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Njarðvíkingar voru með bakið upp við vegg, en unnu dramatískan sigur á heimavelli í fjórða leik liðanna í kvöld, 91-88. 11. maí 2024 18:31
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum