Algjör niðurlæging sveina Dags sem hafa aldrei tapað stærra Sindri Sverrisson skrifar 12. maí 2024 14:24 Dagur Sigurðsson fékk líklega fleiri spurningar en svör til sín í dag, í risatapinu gegn Dönum. Getty/Marcus Brandt Lærisveinar Dags Sigurðssonar mættu særðum heimsmeisturum Danmerkur og fengu að kenna á því, í lokaleik sínum á æfingamóti í handbolta í Osló í dag. Lokatölur urðu 37-22. Danska liðið fékk á sig urmul marka í gær gegn Noregi, í 36-36 jafntefli, og var þjálfarinn Nikolaj Jacobsen stuttorður og hundfúll í sjónvarpsviðtali eftir þann leik, en sagði sitt lið þurfa að gera mun betur. Það gerðu Danir í dag þegar þeir kjöldrógu króatíska liðið hans Dags sem skoraði aðeins sex mörk í fyrri hálfleiknum, en staðan að honum loknum var 16-6. Þó að vissulega hafi aðeins um leik á æfingamóti verið að ræða þá virðist Dagur eiga stórt verkefni fyrir höndum, við að undirbúa Króata fyrir Ólympíuleikana í sumar, og eins og fyrr segir varð lokaniðurstaðan fimmtán marka tap. Eitt af verstu töpunum Samkvæmt króatíska miðlinum 24 Sata hefur Króatía ekki tapað með meiri mun í sögu landsliðsins. Þar er minnst á tvö önnur töp með fimmtán mörkum, og það fyrra svíður enn sárt en það var 29-14 tap gegn Rússum á EM 1998. Hitt tapið var í vináttulandsleik gegn Slóveníu árið 2016, 32-17. Króatía var án hinna meiddu Dominik Kuzmanovic, Zvonimir Srna og Ivan Martinovic, og náði að halda í við Dani fyrstu tólf mínúturnar. Staðan eftir þær var 5-5 en svo skoruðu Danir tólf mörk gegn einu marki Króata og stungu gjörsamlega af. Mario Sostaric var markahæstur Króata með sjö mörk en Emil Jacobsen skoraði ellefu fyrir Danmörku. Króatar enduðu því mótið með tvö stig en þeir unnu Argentínu í gær, eftir tap gegn Noregi á fimmtudaginn. Handbolti Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Sjá meira
Danska liðið fékk á sig urmul marka í gær gegn Noregi, í 36-36 jafntefli, og var þjálfarinn Nikolaj Jacobsen stuttorður og hundfúll í sjónvarpsviðtali eftir þann leik, en sagði sitt lið þurfa að gera mun betur. Það gerðu Danir í dag þegar þeir kjöldrógu króatíska liðið hans Dags sem skoraði aðeins sex mörk í fyrri hálfleiknum, en staðan að honum loknum var 16-6. Þó að vissulega hafi aðeins um leik á æfingamóti verið að ræða þá virðist Dagur eiga stórt verkefni fyrir höndum, við að undirbúa Króata fyrir Ólympíuleikana í sumar, og eins og fyrr segir varð lokaniðurstaðan fimmtán marka tap. Eitt af verstu töpunum Samkvæmt króatíska miðlinum 24 Sata hefur Króatía ekki tapað með meiri mun í sögu landsliðsins. Þar er minnst á tvö önnur töp með fimmtán mörkum, og það fyrra svíður enn sárt en það var 29-14 tap gegn Rússum á EM 1998. Hitt tapið var í vináttulandsleik gegn Slóveníu árið 2016, 32-17. Króatía var án hinna meiddu Dominik Kuzmanovic, Zvonimir Srna og Ivan Martinovic, og náði að halda í við Dani fyrstu tólf mínúturnar. Staðan eftir þær var 5-5 en svo skoruðu Danir tólf mörk gegn einu marki Króata og stungu gjörsamlega af. Mario Sostaric var markahæstur Króata með sjö mörk en Emil Jacobsen skoraði ellefu fyrir Danmörku. Króatar enduðu því mótið með tvö stig en þeir unnu Argentínu í gær, eftir tap gegn Noregi á fimmtudaginn.
Handbolti Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Sjá meira