Segja Real renna hýru auga til miðjumanns Leverkusen Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. maí 2024 19:45 Gæti verið á leið til Real á næsta ári. EPA-EFE/CHRISTOPHER NEUNDORF Það má reikna með að fjöldi leikmanna Þýskalandsmeistara Bayer Leverkusen verði eftirsóttur af stærstu og ríkustu knattspyrnufélögum Evrópu í sumar. Spánarmeistarar Real Madríd eru nú þegar með augastað á miðjumanni þýska félagsins en eru þó tilbúnir að bíða til næsta árs. Hinn 21 árs gamli Florian Wirtz hefur verið algjör lykilmaður í liði Leverkusen sem gæti enn farið taplaust í gegnum tímabilið. Þessi sóknarþenkjandi miðjumaður hefur til þessa leikið 46 leiki í öllum keppnum, skorað 18 mörk og gefið 19 stoðsendingar. Spænski fjölmiðillinn Marca segir að Real sé þegar byrjað að undirbúa kaup á leikmanninum sumarið 2025. Real hefur undanfarin ár ávallt skipulagt leikmannahóp sinn nokkur ár fram í tímann og nú er kominn tími til að finna næsta gimstein á annars öfluga miðju liðsins. „Real er nú að vinna í því að fá Þjóðverjann í sínar raðir. Þetta er langtímamarkmið sem krefst mikils tíma, líkt og þegar það festi kaup á Jude Bellingham, Eduardo Camavinga og Aurélien Tchouaméni,“ segir í frétt Marca. Það er næsta öruggt að Xabi Alonso muni stýra Leverkusen á næstu leiktíð en hann hefur verið orðaður við þjálfarastöðu Real Madríd þar sem Carlo Ancelotti verður þar ekki að eilífu enda orðinn 64 ára gamall. Það gæti því farið svo að Real sæki tvo máttarstólpa Leverkusen sumarið 2025. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Fleiri fréttir Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Sjá meira
Hinn 21 árs gamli Florian Wirtz hefur verið algjör lykilmaður í liði Leverkusen sem gæti enn farið taplaust í gegnum tímabilið. Þessi sóknarþenkjandi miðjumaður hefur til þessa leikið 46 leiki í öllum keppnum, skorað 18 mörk og gefið 19 stoðsendingar. Spænski fjölmiðillinn Marca segir að Real sé þegar byrjað að undirbúa kaup á leikmanninum sumarið 2025. Real hefur undanfarin ár ávallt skipulagt leikmannahóp sinn nokkur ár fram í tímann og nú er kominn tími til að finna næsta gimstein á annars öfluga miðju liðsins. „Real er nú að vinna í því að fá Þjóðverjann í sínar raðir. Þetta er langtímamarkmið sem krefst mikils tíma, líkt og þegar það festi kaup á Jude Bellingham, Eduardo Camavinga og Aurélien Tchouaméni,“ segir í frétt Marca. Það er næsta öruggt að Xabi Alonso muni stýra Leverkusen á næstu leiktíð en hann hefur verið orðaður við þjálfarastöðu Real Madríd þar sem Carlo Ancelotti verður þar ekki að eilífu enda orðinn 64 ára gamall. Það gæti því farið svo að Real sæki tvo máttarstólpa Leverkusen sumarið 2025.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Fleiri fréttir Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti