Oddaleikur Vals og Njarðvíkur: Frákastakóngar liðanna skila mestu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2024 14:31 Dwayne Lautier-Ogunleye hefur skorað 22,0 stig í leik í einvíginu og er sá eini með yfir tuttugu stig að meðaltali í leik. Hér reynir Kristófer Acox að verja skot frá honum. Vísir/Hulda Margrét Valur og Njarðvík spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta. Liðin hafa bæði unnið á heimavelli og útivelli í þessu einvígi og spennan hefur verið mikil í síðustu leikjum. Aðeins hefur unnið fjórum stigum samanlagt í undanförnum tveimur leikjum, Val vann leik þrjú með einu stigi og Njarðvík vann leik fjögur með þremur stigum. Leikurinn hefst klukkan 20.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Valsmenn eru að spila kanalausir í einvíginu og þurfa því að treysta enn meira á varnarleik sinn. Í sigurleikjunum tveimur hefur liðið haldið Njarðvíkingum undir sjötíu stigum. Njarðvíkingar hafa aftur á móti skorað 98,0 stig að meðaltali í leik í sigurleikjum sínum. Njarðvíkingar búa að því að hafa unnið á Hlíðarenda í þessu einvígi en það var einmitt stærsti sigur rimmunnar, 21 stigs sigur í fyrsta leiknum. Hér fyrir neðan er stutt yfirlit yfir tölfræði þeirra leikmanna í einvíginu sem hafa skilað hæstu framlagi til sinna liða. Frákastakóngarnir Dominykas Milka hjá Njarðvík og Kristófer Acox hjá Val eru í efstu sætunum en báðir eru þeir með yfir 12 stig og 14 fráköst að meðaltali í leik. Langstigahæsti leikmaður einvígisins, Dwayne Lautier-Ogunleye, hefur skorað 22,0 stig í leik en hann hefur fiskað ellefu fleiri villur en næsti maður (34) og tekið tíu fleiri víti en sá næsti (34). Valsmaðurinn Kristinn Pálsson er bæði með flestar þriggja stiga körfur og bestu þriggja stiga nýtingu leikmanna í einvíginu. Efstu menn í ákveðnum tölfræðiþáttum: Stig í leik: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (22,0) Fráköst í leik: Kristófer Acox, Val (14,5) Stoðsendingar í leik: Chaz Williams, Njarðvík (7,0) Skotnýting: Dominykas Milka, Njarðvík (55%) Þristar: Kristinn Pálsson, Val (13) Þriggja stiga skotnýting: Kristinn Pálsson, Val (46%) Víti fengin: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (34) Vítanýting: Veigar Páll Alexandersson, Njarðvík (100%) Stolnir boltar: Dwayne Lautier-Ogunleye og Chaz Williams, Njarðvík (9) Varin skot: Taiwo Badmus, Val (7) Fiskaðar villur: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (34) Sóknarfráköst: Kristófer Acox, Val (17) Varnarfráköst: Dominykas Milka, Njarðvík (44) Tapaðir boltar: Dominykas Milka, Njarðvík og Taiwo Badmus, Val (13) Villur fengnar: Mario Matasovic, Njarðvík (14) Mínútur spilaðar í leik: Chaz Williams, Njarðvík (35,0) Hæsta framlag leikmanna í einvíginu: Vísir/Hulda Margrét 1. Dominykas Milka, Njarðvík 25,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 14,5Fráköst í leik: 14,3Stoðsendingar í leik: 3,0Skotnýting: 55%Þristar: 2Þriggja stiga skotnýting: 71%Víti fengin: 14Vítanýting: 71%Hæsta framlag: 30 í leik eitt Vísir/Anton Brink 2. Kristófer Acox, Val 21,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 12,5Fráköst í leik: 14,5Stoðsendingar í leik: 2,5Skotnýting: 47%Þristar: 0Þriggja stiga skotnýting: 0%Víti fengin: 18Vítanýting: 44%Hæsta framlag: 25 í leik fjögur Vísir/Hulda Margrét 3. Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík 19,8 framlagsstig í leik Stig í leik: 22,0Fráköst í leik: 5,5Stoðsendingar í leik: 3,3Skotnýting: 39%Þristar: 9Þriggja stiga skotnýting: 36%Víti fengin: 34Vítanýting: 79%Hæsta framlag: 28 í leik tvö Vísir/Hulda Margrét 4. Taiwo Badmus, Val 15,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 18,5Fráköst í leik: 7,3Stoðsendingar í leik: 2,3Skotnýting: 41%Þristar: 1Þriggja stiga skotnýting: 7%Víti fengin: 24Vítanýting: 63%Hæsta framlag: 20 í leik fjögur Vísir/Hulda Margrét 5. Chaz Williams, Njarðvík 14,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 10,8Fráköst í leik: 5,5Stoðsendingar í leik: 7,0Skotnýting: 33%Þristar: 5Þriggja stiga skotnýting: 24%Víti fengin: 8Vítanýting: 75%Hæsta framlag: 19 í leik fjögur Vísir/Anton Brink 6. Þorvaldur Orri Árnason, Njarðvík 13,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 11,8Fráköst í leik: 4,3Stoðsendingar í leik: 2,5Skotnýting: 55%Þristar: 5Þriggja stiga skotnýting: 38%Víti fengin: 12Vítanýting: 50%Hæsta framlag: 20 í leik eitt og fjögur Vísir/Anton Brink 7. Kristinn Pálsson, Val 12,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 16,5Fráköst í leik: 5,0Stoðsendingar í leik: 1,8Skotnýting: 37%Þristar: 13Þriggja stiga skotnýting: 46%Víti fengin: 12Vítanýting: 75%Hæsta framlag: 25 í leik tvö Vísir/Hulda Margrét 8. Mario Matasovic, Njarðvík 8,5 framlagsstig í leik Stig í leik: 10,8Fráköst í leik: 4,0Stoðsendingar í leik: 0,5Skotnýting: 40%Þristar: 9Þriggja stiga skotnýting: 33%Víti fengin: 2Vítanýting: 100%Hæsta framlag: 18 í leik eitt Subway-deild karla UMF Njarðvík Valur Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Sjá meira
Liðin hafa bæði unnið á heimavelli og útivelli í þessu einvígi og spennan hefur verið mikil í síðustu leikjum. Aðeins hefur unnið fjórum stigum samanlagt í undanförnum tveimur leikjum, Val vann leik þrjú með einu stigi og Njarðvík vann leik fjögur með þremur stigum. Leikurinn hefst klukkan 20.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Valsmenn eru að spila kanalausir í einvíginu og þurfa því að treysta enn meira á varnarleik sinn. Í sigurleikjunum tveimur hefur liðið haldið Njarðvíkingum undir sjötíu stigum. Njarðvíkingar hafa aftur á móti skorað 98,0 stig að meðaltali í leik í sigurleikjum sínum. Njarðvíkingar búa að því að hafa unnið á Hlíðarenda í þessu einvígi en það var einmitt stærsti sigur rimmunnar, 21 stigs sigur í fyrsta leiknum. Hér fyrir neðan er stutt yfirlit yfir tölfræði þeirra leikmanna í einvíginu sem hafa skilað hæstu framlagi til sinna liða. Frákastakóngarnir Dominykas Milka hjá Njarðvík og Kristófer Acox hjá Val eru í efstu sætunum en báðir eru þeir með yfir 12 stig og 14 fráköst að meðaltali í leik. Langstigahæsti leikmaður einvígisins, Dwayne Lautier-Ogunleye, hefur skorað 22,0 stig í leik en hann hefur fiskað ellefu fleiri villur en næsti maður (34) og tekið tíu fleiri víti en sá næsti (34). Valsmaðurinn Kristinn Pálsson er bæði með flestar þriggja stiga körfur og bestu þriggja stiga nýtingu leikmanna í einvíginu. Efstu menn í ákveðnum tölfræðiþáttum: Stig í leik: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (22,0) Fráköst í leik: Kristófer Acox, Val (14,5) Stoðsendingar í leik: Chaz Williams, Njarðvík (7,0) Skotnýting: Dominykas Milka, Njarðvík (55%) Þristar: Kristinn Pálsson, Val (13) Þriggja stiga skotnýting: Kristinn Pálsson, Val (46%) Víti fengin: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (34) Vítanýting: Veigar Páll Alexandersson, Njarðvík (100%) Stolnir boltar: Dwayne Lautier-Ogunleye og Chaz Williams, Njarðvík (9) Varin skot: Taiwo Badmus, Val (7) Fiskaðar villur: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (34) Sóknarfráköst: Kristófer Acox, Val (17) Varnarfráköst: Dominykas Milka, Njarðvík (44) Tapaðir boltar: Dominykas Milka, Njarðvík og Taiwo Badmus, Val (13) Villur fengnar: Mario Matasovic, Njarðvík (14) Mínútur spilaðar í leik: Chaz Williams, Njarðvík (35,0) Hæsta framlag leikmanna í einvíginu: Vísir/Hulda Margrét 1. Dominykas Milka, Njarðvík 25,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 14,5Fráköst í leik: 14,3Stoðsendingar í leik: 3,0Skotnýting: 55%Þristar: 2Þriggja stiga skotnýting: 71%Víti fengin: 14Vítanýting: 71%Hæsta framlag: 30 í leik eitt Vísir/Anton Brink 2. Kristófer Acox, Val 21,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 12,5Fráköst í leik: 14,5Stoðsendingar í leik: 2,5Skotnýting: 47%Þristar: 0Þriggja stiga skotnýting: 0%Víti fengin: 18Vítanýting: 44%Hæsta framlag: 25 í leik fjögur Vísir/Hulda Margrét 3. Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík 19,8 framlagsstig í leik Stig í leik: 22,0Fráköst í leik: 5,5Stoðsendingar í leik: 3,3Skotnýting: 39%Þristar: 9Þriggja stiga skotnýting: 36%Víti fengin: 34Vítanýting: 79%Hæsta framlag: 28 í leik tvö Vísir/Hulda Margrét 4. Taiwo Badmus, Val 15,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 18,5Fráköst í leik: 7,3Stoðsendingar í leik: 2,3Skotnýting: 41%Þristar: 1Þriggja stiga skotnýting: 7%Víti fengin: 24Vítanýting: 63%Hæsta framlag: 20 í leik fjögur Vísir/Hulda Margrét 5. Chaz Williams, Njarðvík 14,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 10,8Fráköst í leik: 5,5Stoðsendingar í leik: 7,0Skotnýting: 33%Þristar: 5Þriggja stiga skotnýting: 24%Víti fengin: 8Vítanýting: 75%Hæsta framlag: 19 í leik fjögur Vísir/Anton Brink 6. Þorvaldur Orri Árnason, Njarðvík 13,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 11,8Fráköst í leik: 4,3Stoðsendingar í leik: 2,5Skotnýting: 55%Þristar: 5Þriggja stiga skotnýting: 38%Víti fengin: 12Vítanýting: 50%Hæsta framlag: 20 í leik eitt og fjögur Vísir/Anton Brink 7. Kristinn Pálsson, Val 12,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 16,5Fráköst í leik: 5,0Stoðsendingar í leik: 1,8Skotnýting: 37%Þristar: 13Þriggja stiga skotnýting: 46%Víti fengin: 12Vítanýting: 75%Hæsta framlag: 25 í leik tvö Vísir/Hulda Margrét 8. Mario Matasovic, Njarðvík 8,5 framlagsstig í leik Stig í leik: 10,8Fráköst í leik: 4,0Stoðsendingar í leik: 0,5Skotnýting: 40%Þristar: 9Þriggja stiga skotnýting: 33%Víti fengin: 2Vítanýting: 100%Hæsta framlag: 18 í leik eitt
Efstu menn í ákveðnum tölfræðiþáttum: Stig í leik: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (22,0) Fráköst í leik: Kristófer Acox, Val (14,5) Stoðsendingar í leik: Chaz Williams, Njarðvík (7,0) Skotnýting: Dominykas Milka, Njarðvík (55%) Þristar: Kristinn Pálsson, Val (13) Þriggja stiga skotnýting: Kristinn Pálsson, Val (46%) Víti fengin: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (34) Vítanýting: Veigar Páll Alexandersson, Njarðvík (100%) Stolnir boltar: Dwayne Lautier-Ogunleye og Chaz Williams, Njarðvík (9) Varin skot: Taiwo Badmus, Val (7) Fiskaðar villur: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (34) Sóknarfráköst: Kristófer Acox, Val (17) Varnarfráköst: Dominykas Milka, Njarðvík (44) Tapaðir boltar: Dominykas Milka, Njarðvík og Taiwo Badmus, Val (13) Villur fengnar: Mario Matasovic, Njarðvík (14) Mínútur spilaðar í leik: Chaz Williams, Njarðvík (35,0)
Subway-deild karla UMF Njarðvík Valur Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Sjá meira