Bein útsending: MenntaStefnumót í Reykjavík Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2024 08:00 MenntaStefnumótið er haldið á þriggja ára fresti, en dagskráin fyrir hádegi er opin öllu áhugafólki um menntun á Íslandi. Getty MenntaStefnumót skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur fer fram í dag þar sem starfsfólki í grunnskólum, leikskólum og frístundastarfi hjá Reykjavíkurborg gefst tækifæri til að taka þátt og eiga samtal um menntun barna og þróun til framtíðar. MenntaStefnumót skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur fer fram í dag þar sem starfsfólki í grunnskólum, leikskólum og frístundastarfi hjá Reykjavíkurborg gefst tækifæri til að taka þátt og eiga samtal um menntun barna og þróun til framtíðar. MenntaStefnumótið er haldið á þriggja ára fresti, en dagskráin fyrir hádegi er opin öllu áhugafólki um menntun á Íslandi og verður hægt að fylgjast með í spilara að neðan. „Kynnt verða fyrirmyndaverkefni úr skóla- og frístundastarfi í borginni og rætt um framtíð menntunar. Eftir streymið verður opin stafræn fræðsla þar sem hægt er að velja um 38 mismunandi fræðsluerindi eins og til dæmis, Hugsandi kennslurými í stærðfræði, Allt milli hinsegin og jarðar, Krefjandi hegðun barna og Fræðsla um málþroskaröskun á mið- og unglingastigi. Fjölbreytt dagskrá á yfir 30 stöðum Eftir hádegi verður fjölbreytt dagskrá fyrir starfsfólk Reykjavíkurborgar á meira en 30 stöðum vítt og breytt um borgina þar sem kynntur verður fjöldi fjölbreyttra þróunar- og fyrirmyndarverkefna og starfsfólki gefið tækifæri til að taka þátt í samtali um þróun menntunar í borginni og stilla saman strengi til að vinna að innleiðingu menntastefnu Reykjavíkurborgar,“ segir í tilkynningu. Hægt verður að fylgjast með opnu dagskránni í spilara að neðan. Samtal um framtíð menntunar 08:30 Setning MenntaStefnumóts 08:35 Vinningsatriði Skrekks 2023 08:45 Hvatningarverðlaun - Grunnskólar 08:55 Uppskera og komandi gróska í skóla- og frístundastarfi í Reykjavík 09:15 Syngjandi skóli 09:25 Hvatningarverðlaun - Leikskólar 09:30 List og menning í skóla- og frístundastarfi 09:45 Leikur, nám og gleði: Hlutverk fullorðinna í leik barna 10:00 Hvatningarverðlaun - Frístundastarf 10:08 Samtal um menntun til framtíðar (á ensku) 10:30 Útsendingu lýkur Reykjavík Skóla- og menntamál Grunnskólar Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
MenntaStefnumót skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur fer fram í dag þar sem starfsfólki í grunnskólum, leikskólum og frístundastarfi hjá Reykjavíkurborg gefst tækifæri til að taka þátt og eiga samtal um menntun barna og þróun til framtíðar. MenntaStefnumótið er haldið á þriggja ára fresti, en dagskráin fyrir hádegi er opin öllu áhugafólki um menntun á Íslandi og verður hægt að fylgjast með í spilara að neðan. „Kynnt verða fyrirmyndaverkefni úr skóla- og frístundastarfi í borginni og rætt um framtíð menntunar. Eftir streymið verður opin stafræn fræðsla þar sem hægt er að velja um 38 mismunandi fræðsluerindi eins og til dæmis, Hugsandi kennslurými í stærðfræði, Allt milli hinsegin og jarðar, Krefjandi hegðun barna og Fræðsla um málþroskaröskun á mið- og unglingastigi. Fjölbreytt dagskrá á yfir 30 stöðum Eftir hádegi verður fjölbreytt dagskrá fyrir starfsfólk Reykjavíkurborgar á meira en 30 stöðum vítt og breytt um borgina þar sem kynntur verður fjöldi fjölbreyttra þróunar- og fyrirmyndarverkefna og starfsfólki gefið tækifæri til að taka þátt í samtali um þróun menntunar í borginni og stilla saman strengi til að vinna að innleiðingu menntastefnu Reykjavíkurborgar,“ segir í tilkynningu. Hægt verður að fylgjast með opnu dagskránni í spilara að neðan. Samtal um framtíð menntunar 08:30 Setning MenntaStefnumóts 08:35 Vinningsatriði Skrekks 2023 08:45 Hvatningarverðlaun - Grunnskólar 08:55 Uppskera og komandi gróska í skóla- og frístundastarfi í Reykjavík 09:15 Syngjandi skóli 09:25 Hvatningarverðlaun - Leikskólar 09:30 List og menning í skóla- og frístundastarfi 09:45 Leikur, nám og gleði: Hlutverk fullorðinna í leik barna 10:00 Hvatningarverðlaun - Frístundastarf 10:08 Samtal um menntun til framtíðar (á ensku) 10:30 Útsendingu lýkur
Reykjavík Skóla- og menntamál Grunnskólar Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira