Fabiana brýtur blað í sögunni áður en Jói Kalli tekur við Aron Guðmundsson skrifar 16. maí 2024 12:05 Fabiana stýrir liði AB í leik liðsins á morgun en svo er búist við því að Jóhannes Karl, sem var ráðinn þjálfari liðsins í gær, taki til starfa Myndir: AB Blað verður brotið í sögu deildarkeppni karla í fótbolta í Danmörku á morgun þegar að Fabiana Alcalá verður fyrsta konan til þess að stýra karlaliði. Fabiana stýrir AB gegn Nykobing á morgun í 2.deildinni en Jóhannes Karl Guðjónsson var í gær ráðinn AB. Tilkynning AB í gær um ráðningu Jóhannesar Karls hljóðaði þannig að Jóhannes Karl tæki við stjórnartaumunum hjá liðinu eins fljótt og hægt er en hann mun ekki standa í boðvanginum á morgun í umræddum leik AB gegn Nykobing. Það fellur því í skaut Fabiönu, sem hefur starfað sem heilsu- og styrktarþjálfari liðsins, að stýra liðinu í þeim leik en Fabiana var hluti af þjálfarateymi fráfarandi fyrrverandi aðalþjálfara liðsins David Roufpanah og tók við starfi bráðabirgðaþjálfara AB eftir að honum var sagt upp störfum. „Sem kona er ég ótrúlega stolt af því að vera brjóta niður þessa múra. Ég var einu sinni þessi litla stelpa sem dreymdi um akkúrat þetta. Fabiana á sjálf að baki feril sem leikmaður. Hún fór svo út í þjálfun. Hóf þann feril á Spáni hjá yngri liðum Espanyol áður en hún gerðist aðstoðarþjálfari hjá CE Júpiter. Þaðan lá leið hennar til Danmerkur, nánar tiltekið til AB. Danski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Tilkynning AB í gær um ráðningu Jóhannesar Karls hljóðaði þannig að Jóhannes Karl tæki við stjórnartaumunum hjá liðinu eins fljótt og hægt er en hann mun ekki standa í boðvanginum á morgun í umræddum leik AB gegn Nykobing. Það fellur því í skaut Fabiönu, sem hefur starfað sem heilsu- og styrktarþjálfari liðsins, að stýra liðinu í þeim leik en Fabiana var hluti af þjálfarateymi fráfarandi fyrrverandi aðalþjálfara liðsins David Roufpanah og tók við starfi bráðabirgðaþjálfara AB eftir að honum var sagt upp störfum. „Sem kona er ég ótrúlega stolt af því að vera brjóta niður þessa múra. Ég var einu sinni þessi litla stelpa sem dreymdi um akkúrat þetta. Fabiana á sjálf að baki feril sem leikmaður. Hún fór svo út í þjálfun. Hóf þann feril á Spáni hjá yngri liðum Espanyol áður en hún gerðist aðstoðarþjálfari hjá CE Júpiter. Þaðan lá leið hennar til Danmerkur, nánar tiltekið til AB.
Danski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira