Umdeildur vítadómur í Krikanum: „Hlýtur að halda að hann kýli hann“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. maí 2024 10:01 Lárus og Baldur ekki sáttir við Helga Mikael dómara leiksins. KR-ingar unnu mikilvægan sigur á FH í Bestu deild karla á mánudaginn og fór leikurinn 2-1. KR skoraði fyrsta mark leiksins og var það heldur betur umdeilt en Aron Sigurðarson gerði það úr vítaspyrnu. Sindri Kristinn Ólafsson var þá dæmdur brotlegur innan vítateigs eftir samstuð við Finn Tómas Pálmason. Helgi Mikael Jónasson dómari benti á punktinn í kjölfarið og vítaspyrna niðurstaðan. Dómurinn var ræddur í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. „Það eru svo sem allir á Íslandi búnir að sjá þetta marg oft. Helgi [Mikael] hlýtur að halda að hann kýli hann. Það er eina rökrétta ástæðan fyrir því að hann dæmi víti af því að það er ekkert í þessu. Hann sér þetta bara eitthvað vitlaust og gerir mistök,“ segir Baldur Sigurðsson sérfræðingur Stúkunnar. Hér að neðan má sjá umræðuna um vítaspyrnudóminn og einnig þegar mark var dæmt af FH þegar brotið var á Guy Smit, markverði KR, innan vítateigs í aðdraganda marks sem Logi Hrafn Róbertsson skoraði. Klippa: Umdeildur vítadómur í Krikanum: „Hlýtur að halda að hann kýli hann“ Lárus Orri Sigurðsson talaði um að Helgi Mikael hefði misst af nokkrum dómum í sumar og heilt yfir ekki staðið sig nægilega vel. „Þetta náttúrulega gengur ekki. Hann verður að fara rífa sig í gang. Hann Helgi er búinn að vera fínn undanfarin ár, hann dæmdi vel í fyrra en er alls ekki búinn að byrja þetta mót vel,“ segir Lárus. Besta deild karla KR FH Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira
Sindri Kristinn Ólafsson var þá dæmdur brotlegur innan vítateigs eftir samstuð við Finn Tómas Pálmason. Helgi Mikael Jónasson dómari benti á punktinn í kjölfarið og vítaspyrna niðurstaðan. Dómurinn var ræddur í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. „Það eru svo sem allir á Íslandi búnir að sjá þetta marg oft. Helgi [Mikael] hlýtur að halda að hann kýli hann. Það er eina rökrétta ástæðan fyrir því að hann dæmi víti af því að það er ekkert í þessu. Hann sér þetta bara eitthvað vitlaust og gerir mistök,“ segir Baldur Sigurðsson sérfræðingur Stúkunnar. Hér að neðan má sjá umræðuna um vítaspyrnudóminn og einnig þegar mark var dæmt af FH þegar brotið var á Guy Smit, markverði KR, innan vítateigs í aðdraganda marks sem Logi Hrafn Róbertsson skoraði. Klippa: Umdeildur vítadómur í Krikanum: „Hlýtur að halda að hann kýli hann“ Lárus Orri Sigurðsson talaði um að Helgi Mikael hefði misst af nokkrum dómum í sumar og heilt yfir ekki staðið sig nægilega vel. „Þetta náttúrulega gengur ekki. Hann verður að fara rífa sig í gang. Hann Helgi er búinn að vera fínn undanfarin ár, hann dæmdi vel í fyrra en er alls ekki búinn að byrja þetta mót vel,“ segir Lárus.
Besta deild karla KR FH Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira