Myndasyrpa: FH jafnaði metin með minnsta mun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. maí 2024 23:30 Mynd segir meira en 1000 orð. Vísir/Anton Brink FH hefur jafnað metin gegn Aftureldingu í úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Tæpara mátti það vart vera en FH vann eins marks sigur í Mosfellsbæ í kvöld. Staðan í einvíginu er 1-1 en vinna þarf þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari. Ljósmyndari Vísis var á staðnum og tók myndir sem sjá má hér að neðan. Þorsteinn Leó Gunnarsson lætur vaða. Hann skoraði 7 mörk í leiknum.Vísir/Anton Brink Mosfellingurinn Dóri DNA skemmti gestum og gangandi. Hann hefur verið heldur ósáttur með niðurstöðu leiksins.Vísir/Anton Brink Aron Pálmarsson átti fínan leik, skoraði 6 mörk og gaf 4 stoðsendingar.Vísir/Anton Brink Daníel Freyr Andrésson varði 10 skot í marki FH.Vísir/Anton Brink Einar Bragi Aðalsteinsson allt annað en sáttur með varnarleik Aftureldingar.Vísir/Anton Brink Jovan Kukobat hvumsa. Hann varði 12 skot í marki Aftureldingar.Vísir/Anton Brink Gunnar Magnússon skelfingu lostinn.Vísir/Anton Brink Sigursteinn Arndal að benda en á hvað veit enginn. Mögulega þarf að þrífa gólfið, mögulega er fjársjóðurinn falinn þarna, hver veit.Vísir/Anton Brink Birgir Már Birgisson og Jóhannes Berg Andrason sáttir.Vísir/Anton Brink FH-ingar fagan sigri kvöldsins.Vísir/Anton Brink Handbolti Olís-deild karla FH Afturelding Tengdar fréttir „Þetta einvígi er bara rétt að byrja og við þurfum að svara fyrir þetta á sunnudaginn“ Afturelding tapaði gegn FH á heimavelli 27-28. FH-ingar jöfnuðu úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var svekktur eftir tap kvöldsins. 22. maí 2024 22:40 „Þeir höfðu gott af þessu þessir litlu karlar í Aftureldingu“ FH vann eins marks sigur gegn Aftureldingu á útivelli 27-28 Staðan er jöfn 1-1 í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Einar Bragi Aðalsteinsson, leikmaður FH, var afar ánægður með sigurinn. 22. maí 2024 22:27 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Sjá meira
Staðan í einvíginu er 1-1 en vinna þarf þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari. Ljósmyndari Vísis var á staðnum og tók myndir sem sjá má hér að neðan. Þorsteinn Leó Gunnarsson lætur vaða. Hann skoraði 7 mörk í leiknum.Vísir/Anton Brink Mosfellingurinn Dóri DNA skemmti gestum og gangandi. Hann hefur verið heldur ósáttur með niðurstöðu leiksins.Vísir/Anton Brink Aron Pálmarsson átti fínan leik, skoraði 6 mörk og gaf 4 stoðsendingar.Vísir/Anton Brink Daníel Freyr Andrésson varði 10 skot í marki FH.Vísir/Anton Brink Einar Bragi Aðalsteinsson allt annað en sáttur með varnarleik Aftureldingar.Vísir/Anton Brink Jovan Kukobat hvumsa. Hann varði 12 skot í marki Aftureldingar.Vísir/Anton Brink Gunnar Magnússon skelfingu lostinn.Vísir/Anton Brink Sigursteinn Arndal að benda en á hvað veit enginn. Mögulega þarf að þrífa gólfið, mögulega er fjársjóðurinn falinn þarna, hver veit.Vísir/Anton Brink Birgir Már Birgisson og Jóhannes Berg Andrason sáttir.Vísir/Anton Brink FH-ingar fagan sigri kvöldsins.Vísir/Anton Brink
Handbolti Olís-deild karla FH Afturelding Tengdar fréttir „Þetta einvígi er bara rétt að byrja og við þurfum að svara fyrir þetta á sunnudaginn“ Afturelding tapaði gegn FH á heimavelli 27-28. FH-ingar jöfnuðu úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var svekktur eftir tap kvöldsins. 22. maí 2024 22:40 „Þeir höfðu gott af þessu þessir litlu karlar í Aftureldingu“ FH vann eins marks sigur gegn Aftureldingu á útivelli 27-28 Staðan er jöfn 1-1 í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Einar Bragi Aðalsteinsson, leikmaður FH, var afar ánægður með sigurinn. 22. maí 2024 22:27 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Sjá meira
„Þetta einvígi er bara rétt að byrja og við þurfum að svara fyrir þetta á sunnudaginn“ Afturelding tapaði gegn FH á heimavelli 27-28. FH-ingar jöfnuðu úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var svekktur eftir tap kvöldsins. 22. maí 2024 22:40
„Þeir höfðu gott af þessu þessir litlu karlar í Aftureldingu“ FH vann eins marks sigur gegn Aftureldingu á útivelli 27-28 Staðan er jöfn 1-1 í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Einar Bragi Aðalsteinsson, leikmaður FH, var afar ánægður með sigurinn. 22. maí 2024 22:27