Rodgers kaus NFL fram yfir varaforsetaembættið Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. maí 2024 09:00 Robert F. Kennedy yngri, forsetaframbjóðandi, viðraði þá hugmynd við NFL leikstjórnandann Aaron Rodgers að hann verði varaforsetaefni sitt í komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum Vísir/Samsett mynd Forsetaframbjóðandinn Robert F. Kennedy Jr. bauð Aaron Rodgers, leikstjórnanda New York Jets, að slást til liðs við sig í kosningabaráttunni. „Mér stóðu tveir möguleikar til boða, hætta og verða varaforsetaefni eða halda áfram að spila. Ég vil halda áfram að spila,“ sagði hinn 40 ára gamli Rodgers. Rodgers undirbýr sig því nú fyrir sitt annað tímabil með Jets, hann missti af öllu síðasta tímabili eftir að hafa slitið hásin strax í fyrsta leikhluta í fyrsta leik. Hann sneri aftur til æfinga undir lok tímabils en var ekki orðinn leikfær áður en því lauk. Jets áttu vonbrigðatímabil enda reiddu þeir sig á Rodgers og sóknarleikurinn án hans olli aðdáendum liðsins vonbrigðum. Hann er meðvitaður um eigin aldur og veit að hann er á síðasta séns hjá stjórnar- og stuðningsmönnum. „Eftir því sem þú eldist, ef þú stendur þig ekki, þá losa þeir sig bara við þig eða fá einhvern annan inn. Það gerðist í Green Bay og ég er nú orðinn nokkrum árum eldri en ég var þá.“ Rodgers var einmitt skipt frá Green Bay Packers til New York Jets árið 2023, aðeins tveimur árum eftir að hann var í fjórða sinn valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar. Rodgers hafði leikið með Green Bay allan sinn ferill í NFL og leiddi liðið að Ofurskálinni árið 2010. Fyrsti leikur New York Jets á tímabilinu verður gegn San Francisco 49ers þann 9. september. NFL Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Körfubolti Fleiri fréttir Ekki haft tíma til að spá í EM Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Sjá meira
„Mér stóðu tveir möguleikar til boða, hætta og verða varaforsetaefni eða halda áfram að spila. Ég vil halda áfram að spila,“ sagði hinn 40 ára gamli Rodgers. Rodgers undirbýr sig því nú fyrir sitt annað tímabil með Jets, hann missti af öllu síðasta tímabili eftir að hafa slitið hásin strax í fyrsta leikhluta í fyrsta leik. Hann sneri aftur til æfinga undir lok tímabils en var ekki orðinn leikfær áður en því lauk. Jets áttu vonbrigðatímabil enda reiddu þeir sig á Rodgers og sóknarleikurinn án hans olli aðdáendum liðsins vonbrigðum. Hann er meðvitaður um eigin aldur og veit að hann er á síðasta séns hjá stjórnar- og stuðningsmönnum. „Eftir því sem þú eldist, ef þú stendur þig ekki, þá losa þeir sig bara við þig eða fá einhvern annan inn. Það gerðist í Green Bay og ég er nú orðinn nokkrum árum eldri en ég var þá.“ Rodgers var einmitt skipt frá Green Bay Packers til New York Jets árið 2023, aðeins tveimur árum eftir að hann var í fjórða sinn valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar. Rodgers hafði leikið með Green Bay allan sinn ferill í NFL og leiddi liðið að Ofurskálinni árið 2010. Fyrsti leikur New York Jets á tímabilinu verður gegn San Francisco 49ers þann 9. september.
NFL Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Körfubolti Fleiri fréttir Ekki haft tíma til að spá í EM Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Sjá meira