Fundur um athafnaborgina Reykjavík Lovísa Arnardóttir skrifar 24. maí 2024 08:52 Einar Þorsteinsson, borgarstjóri, tekur á móti gestum á fundinn. Vísir/Arnar Opinn kynningarfundur borgarstjóra í Ráðhúsi Reykjavíkur, fer fram í dag klukkan 9 til 11 þar sem verður fjallað um Reykjavík sem athafnaborg. Fundurinn fer fram í ráðhúsinu Reykjavíkur og er í beinu streymi. Á fundinum verður sem dæmi fjallað um ferðaþjónustu í borginni, uppbyggingu hótela og borgarlínu og miðborgina. Þá verður fjallað um nýjan almenningsmarkað og uppbyggingu á Esjumelum og stokka og jarðgöng í Reykjavík. Á vef borgarinnar segir að sköpunarkraftur og framtakssemi einkenni athafnaborgina Reykjavík. Á fundinum muni fólk fá góða yfirsýn hver staðan er á uppbyggingu innviða og atvinnulífs. Dagskrá Borgarstjóri býður gesti velkomna Atvinnusvæði og þekkingarkjarnar Uppbygging í þágu atvinnulífs | Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Þróun á lykilatvinnusvæðum | Óli Örn Eiríksson, teymisstjóri atvinnu og borgarþróunar Esjumelar – atvinnusvæði í uppbyggingu | Myndband Uppbygging Vísindagarða HÍ | Þórey Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Vísindagarða Háskóla Íslands Góð nýting verslunar- og þjónusturýma í miðborginni | Hulda Hallgrímsdóttir, verkefnastjóri í atvinnu og borgarþróun Miðborgin í sóknarhug | Róbert Aron Magnússon, framkvæmdastjóri Miðborgin Reykjavík – markaðsfélag Ferðaþjónusta, verslun og nýsköpun Velkomin til Reykjavíkur | Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Staldraðu við – Nýr almenningsmarkaður í Reykjavík | Hilmar Hildar Magnúsar, verkefnastjóri í atvinnu- og borgarþróun Er sjálfvirkni í samgöngum himnasending? | Maron Kristófersson, framkvæmdastjóri aha.is Vistkerfi nýsköpunar | Hulda Hallgrímsdóttir, verkefnastjóri í atvinnu og borgarþróun Hóteluppbygging í Reykjavík | Kamma Thordarson, verkefnastjóri í atvinnu- og borgarþróun Í samstarfi og sókn fyrir eftirsóknarverðan áfangastað | Inga Hlín Pálsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins Hittumst! Innlit á ferðasýningu ferðaþjónustuaðila | Myndband Nýir tímar í móttöku skemmtiferðaskipa | Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, forseti borgarstjórnar og formaður stjórnar Faxaflóahafna Stórverkefni og innviðir Mikilvæg innviðauppbygging | Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Uppbygging innviða Alvotech á Íslandi | Jóhann G. Jóhannsson, meðstofnandi og yfirmaður fjármálamarkaða hjá Alvotech Stokkar og jarðgöng í Reykjavík | Kristján Árni Kristjánsson, verkefnastjóri á höfuðborgarsvæði Vegagerðarinnar Borgarlínan og Alda | Ásdís Kristinsdóttir, forstöðumaður verkefnastofu Borgarlínu Lokaorð borgarstjóra Reykjavík Háskólar Borgarlína Verslun Hótel á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Skemmtiferðaskip á Íslandi Hafnarmál Jarðgöng á Íslandi Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Sjá meira
Á fundinum verður sem dæmi fjallað um ferðaþjónustu í borginni, uppbyggingu hótela og borgarlínu og miðborgina. Þá verður fjallað um nýjan almenningsmarkað og uppbyggingu á Esjumelum og stokka og jarðgöng í Reykjavík. Á vef borgarinnar segir að sköpunarkraftur og framtakssemi einkenni athafnaborgina Reykjavík. Á fundinum muni fólk fá góða yfirsýn hver staðan er á uppbyggingu innviða og atvinnulífs. Dagskrá Borgarstjóri býður gesti velkomna Atvinnusvæði og þekkingarkjarnar Uppbygging í þágu atvinnulífs | Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Þróun á lykilatvinnusvæðum | Óli Örn Eiríksson, teymisstjóri atvinnu og borgarþróunar Esjumelar – atvinnusvæði í uppbyggingu | Myndband Uppbygging Vísindagarða HÍ | Þórey Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Vísindagarða Háskóla Íslands Góð nýting verslunar- og þjónusturýma í miðborginni | Hulda Hallgrímsdóttir, verkefnastjóri í atvinnu og borgarþróun Miðborgin í sóknarhug | Róbert Aron Magnússon, framkvæmdastjóri Miðborgin Reykjavík – markaðsfélag Ferðaþjónusta, verslun og nýsköpun Velkomin til Reykjavíkur | Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Staldraðu við – Nýr almenningsmarkaður í Reykjavík | Hilmar Hildar Magnúsar, verkefnastjóri í atvinnu- og borgarþróun Er sjálfvirkni í samgöngum himnasending? | Maron Kristófersson, framkvæmdastjóri aha.is Vistkerfi nýsköpunar | Hulda Hallgrímsdóttir, verkefnastjóri í atvinnu og borgarþróun Hóteluppbygging í Reykjavík | Kamma Thordarson, verkefnastjóri í atvinnu- og borgarþróun Í samstarfi og sókn fyrir eftirsóknarverðan áfangastað | Inga Hlín Pálsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins Hittumst! Innlit á ferðasýningu ferðaþjónustuaðila | Myndband Nýir tímar í móttöku skemmtiferðaskipa | Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, forseti borgarstjórnar og formaður stjórnar Faxaflóahafna Stórverkefni og innviðir Mikilvæg innviðauppbygging | Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Uppbygging innviða Alvotech á Íslandi | Jóhann G. Jóhannsson, meðstofnandi og yfirmaður fjármálamarkaða hjá Alvotech Stokkar og jarðgöng í Reykjavík | Kristján Árni Kristjánsson, verkefnastjóri á höfuðborgarsvæði Vegagerðarinnar Borgarlínan og Alda | Ásdís Kristinsdóttir, forstöðumaður verkefnastofu Borgarlínu Lokaorð borgarstjóra
Reykjavík Háskólar Borgarlína Verslun Hótel á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Skemmtiferðaskip á Íslandi Hafnarmál Jarðgöng á Íslandi Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent