Fundur um athafnaborgina Reykjavík Lovísa Arnardóttir skrifar 24. maí 2024 08:52 Einar Þorsteinsson, borgarstjóri, tekur á móti gestum á fundinn. Vísir/Arnar Opinn kynningarfundur borgarstjóra í Ráðhúsi Reykjavíkur, fer fram í dag klukkan 9 til 11 þar sem verður fjallað um Reykjavík sem athafnaborg. Fundurinn fer fram í ráðhúsinu Reykjavíkur og er í beinu streymi. Á fundinum verður sem dæmi fjallað um ferðaþjónustu í borginni, uppbyggingu hótela og borgarlínu og miðborgina. Þá verður fjallað um nýjan almenningsmarkað og uppbyggingu á Esjumelum og stokka og jarðgöng í Reykjavík. Á vef borgarinnar segir að sköpunarkraftur og framtakssemi einkenni athafnaborgina Reykjavík. Á fundinum muni fólk fá góða yfirsýn hver staðan er á uppbyggingu innviða og atvinnulífs. Dagskrá Borgarstjóri býður gesti velkomna Atvinnusvæði og þekkingarkjarnar Uppbygging í þágu atvinnulífs | Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Þróun á lykilatvinnusvæðum | Óli Örn Eiríksson, teymisstjóri atvinnu og borgarþróunar Esjumelar – atvinnusvæði í uppbyggingu | Myndband Uppbygging Vísindagarða HÍ | Þórey Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Vísindagarða Háskóla Íslands Góð nýting verslunar- og þjónusturýma í miðborginni | Hulda Hallgrímsdóttir, verkefnastjóri í atvinnu og borgarþróun Miðborgin í sóknarhug | Róbert Aron Magnússon, framkvæmdastjóri Miðborgin Reykjavík – markaðsfélag Ferðaþjónusta, verslun og nýsköpun Velkomin til Reykjavíkur | Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Staldraðu við – Nýr almenningsmarkaður í Reykjavík | Hilmar Hildar Magnúsar, verkefnastjóri í atvinnu- og borgarþróun Er sjálfvirkni í samgöngum himnasending? | Maron Kristófersson, framkvæmdastjóri aha.is Vistkerfi nýsköpunar | Hulda Hallgrímsdóttir, verkefnastjóri í atvinnu og borgarþróun Hóteluppbygging í Reykjavík | Kamma Thordarson, verkefnastjóri í atvinnu- og borgarþróun Í samstarfi og sókn fyrir eftirsóknarverðan áfangastað | Inga Hlín Pálsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins Hittumst! Innlit á ferðasýningu ferðaþjónustuaðila | Myndband Nýir tímar í móttöku skemmtiferðaskipa | Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, forseti borgarstjórnar og formaður stjórnar Faxaflóahafna Stórverkefni og innviðir Mikilvæg innviðauppbygging | Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Uppbygging innviða Alvotech á Íslandi | Jóhann G. Jóhannsson, meðstofnandi og yfirmaður fjármálamarkaða hjá Alvotech Stokkar og jarðgöng í Reykjavík | Kristján Árni Kristjánsson, verkefnastjóri á höfuðborgarsvæði Vegagerðarinnar Borgarlínan og Alda | Ásdís Kristinsdóttir, forstöðumaður verkefnastofu Borgarlínu Lokaorð borgarstjóra Reykjavík Háskólar Borgarlína Verslun Hótel á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Skemmtiferðaskip á Íslandi Hafnarmál Jarðgöng á Íslandi Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Á fundinum verður sem dæmi fjallað um ferðaþjónustu í borginni, uppbyggingu hótela og borgarlínu og miðborgina. Þá verður fjallað um nýjan almenningsmarkað og uppbyggingu á Esjumelum og stokka og jarðgöng í Reykjavík. Á vef borgarinnar segir að sköpunarkraftur og framtakssemi einkenni athafnaborgina Reykjavík. Á fundinum muni fólk fá góða yfirsýn hver staðan er á uppbyggingu innviða og atvinnulífs. Dagskrá Borgarstjóri býður gesti velkomna Atvinnusvæði og þekkingarkjarnar Uppbygging í þágu atvinnulífs | Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Þróun á lykilatvinnusvæðum | Óli Örn Eiríksson, teymisstjóri atvinnu og borgarþróunar Esjumelar – atvinnusvæði í uppbyggingu | Myndband Uppbygging Vísindagarða HÍ | Þórey Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Vísindagarða Háskóla Íslands Góð nýting verslunar- og þjónusturýma í miðborginni | Hulda Hallgrímsdóttir, verkefnastjóri í atvinnu og borgarþróun Miðborgin í sóknarhug | Róbert Aron Magnússon, framkvæmdastjóri Miðborgin Reykjavík – markaðsfélag Ferðaþjónusta, verslun og nýsköpun Velkomin til Reykjavíkur | Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Staldraðu við – Nýr almenningsmarkaður í Reykjavík | Hilmar Hildar Magnúsar, verkefnastjóri í atvinnu- og borgarþróun Er sjálfvirkni í samgöngum himnasending? | Maron Kristófersson, framkvæmdastjóri aha.is Vistkerfi nýsköpunar | Hulda Hallgrímsdóttir, verkefnastjóri í atvinnu og borgarþróun Hóteluppbygging í Reykjavík | Kamma Thordarson, verkefnastjóri í atvinnu- og borgarþróun Í samstarfi og sókn fyrir eftirsóknarverðan áfangastað | Inga Hlín Pálsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins Hittumst! Innlit á ferðasýningu ferðaþjónustuaðila | Myndband Nýir tímar í móttöku skemmtiferðaskipa | Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, forseti borgarstjórnar og formaður stjórnar Faxaflóahafna Stórverkefni og innviðir Mikilvæg innviðauppbygging | Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Uppbygging innviða Alvotech á Íslandi | Jóhann G. Jóhannsson, meðstofnandi og yfirmaður fjármálamarkaða hjá Alvotech Stokkar og jarðgöng í Reykjavík | Kristján Árni Kristjánsson, verkefnastjóri á höfuðborgarsvæði Vegagerðarinnar Borgarlínan og Alda | Ásdís Kristinsdóttir, forstöðumaður verkefnastofu Borgarlínu Lokaorð borgarstjóra
Reykjavík Háskólar Borgarlína Verslun Hótel á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Skemmtiferðaskip á Íslandi Hafnarmál Jarðgöng á Íslandi Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira