„Þegar við fengum sénsana þá tókum við þá“ Stefán Marteinn skrifar 26. maí 2024 19:56 Viktor Karl skoraði tvö í dag. Visir/ Hulda Margrét Breiðablik gerðu sér góða ferð í Úlfarsárdalinn þar sem þeir heimsóttu Fram og höfðu betur 1-4 í 8.umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Viktor Karl Einarsson skoraði tvö mörk í liði gestanna. „Fagmannlega gert. Fyrri hálfleikurinn var erfiður og við áttum í erfiðleikum með að komast í gegnum þá. Þeir skora gott mark og við svörum þannig við fórum inn í hálfleik og ætluðum að nýta sóknirnar okkar betur sem og við gerðum,“ sagði Viktor Karl Einarsson leikmaður Breiðabliks eftir leikinn í dag. Breiðablik skoraði þrjú mörk í síðari hálfleiknum og tryggðu öruggan sigur. „Við vorum svolítið bara að keyra á þá þegar við fengum sénsana. Við vorum kannski bara svolítið aggressívari að keyra á þá þegar að við fengum þessi áhlaup og vorum bara ákveðnari í að setja hann í netið.“ „Ég held að það hafi svona verið munurinn á fyrri og seinni hálfleik að þegar við fengum sénsana að þá tókum við þá í seinni og það var held ég það sem skóp þennan sigur.“ Viktor Karl skoraði tvö mörk í dag og lagði upp annað að auki. Fyrra markið var afar glæsilegt en þá lyfti hann boltanum yfir Kyle McLagan og lagði hann svo framhjá Ólafi Ísholm í marki Fram. „Ég fékk hann[boltann] einhvern veginn svona skoppandi og þetta kom bara einhvern veginn. Þetta var ekkert planað en bara gerðist og svo sá ég að ég var komin einn á móti markmanni að þá vissi ég að ég þyrfti bara að setja hann niðri og ég held að hann hafi farið í gegnum klofið á honum.“ „Það er örugglega hægt að kvarta yfir einhverju en heilt yfir held ég að hún hafi verið bara ágæt [frammistaðan] og spilamennska liðsins var held ég bara heilt yfir bara mjög góð.“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
„Fagmannlega gert. Fyrri hálfleikurinn var erfiður og við áttum í erfiðleikum með að komast í gegnum þá. Þeir skora gott mark og við svörum þannig við fórum inn í hálfleik og ætluðum að nýta sóknirnar okkar betur sem og við gerðum,“ sagði Viktor Karl Einarsson leikmaður Breiðabliks eftir leikinn í dag. Breiðablik skoraði þrjú mörk í síðari hálfleiknum og tryggðu öruggan sigur. „Við vorum svolítið bara að keyra á þá þegar við fengum sénsana. Við vorum kannski bara svolítið aggressívari að keyra á þá þegar að við fengum þessi áhlaup og vorum bara ákveðnari í að setja hann í netið.“ „Ég held að það hafi svona verið munurinn á fyrri og seinni hálfleik að þegar við fengum sénsana að þá tókum við þá í seinni og það var held ég það sem skóp þennan sigur.“ Viktor Karl skoraði tvö mörk í dag og lagði upp annað að auki. Fyrra markið var afar glæsilegt en þá lyfti hann boltanum yfir Kyle McLagan og lagði hann svo framhjá Ólafi Ísholm í marki Fram. „Ég fékk hann[boltann] einhvern veginn svona skoppandi og þetta kom bara einhvern veginn. Þetta var ekkert planað en bara gerðist og svo sá ég að ég var komin einn á móti markmanni að þá vissi ég að ég þyrfti bara að setja hann niðri og ég held að hann hafi farið í gegnum klofið á honum.“ „Það er örugglega hægt að kvarta yfir einhverju en heilt yfir held ég að hún hafi verið bara ágæt [frammistaðan] og spilamennska liðsins var held ég bara heilt yfir bara mjög góð.“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira