Sindri Freyr er látinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. maí 2024 15:06 Sindri Freyr Guðmundsson mætti hræðilegum sjúkdómi af einstöku æðruleysi. Sindri Freyr Guðmundsson er látinn 26 ára gamall eftir langa baráttu við arfgenga heilablæðingu. Hann lætur eftir sig kærustuna Margréti Eyjólfsdóttur, þrjú börn auk þess sem Margrét gengur með þeirra fjórða barn. Sindri Freyr vakti mikla athygli þegar hann sagði frá baráttu sinni við sjúkdóminn hræðilega í Íslandi í dag í ársbyrjun 2023. Ekki aðeins eigin hetjulegri baráttu heldur fleiri fjölskyldumeðlima. Móðir hans lést úr sjúkdómnum þegar Sindri var sjö ára. Um helmingslíkur eru á að fólk í fjölskyldunni fái sjúkdóminn. Sindri tók þá ákvörðun þegar hann var fimmtán ára að fá að vita hvort hann væri með sjúkdóminn sem reyndist raunin. Barátta Sindra við sjúkdóminn var æðrulaus. Hann lagði áherslu á að hann vildi ekki láta vorkenna sér. Frekar að fólk vissi hvernig málum væri háttað og hve erfið baráttan væri. Hann væri stoltur af sjálfum sér hvernig hann hefði tekist á við sjúkdóminn. Hafdís Hildur Gunnarsdóttir, vinkona fjölskyldunnar, greinir frá andlátinu á Facebook. Þar segir hún að stofnaður hafi verið styrktarreikningur fyrir útfararkostnaði og öllu því sem huga þurfi að. Nafn: Margrét Eyjólfsdóttir Kennitala: 280995-2829 Reikningsnúmer: 0123-15-163075 „Minningin um elsku Sindra Freyr mun lifa áfram um ókomna tíð,“ segir Hafdís Hildur. Andlát Ísland í dag Heilbrigðismál Tengdar fréttir Fengið sjö heilablæðingar en vill alls ekki láta vorkenna sér Sindri Freyr Guðmundsson greindist með arfgenga heilablæðingu og hefur fengið sjö heilablæðingar. Hann missti móður sína úr sjúkdómnum þegar hann var aðeins sjö ára. 4. janúar 2023 10:31 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Sindri Freyr vakti mikla athygli þegar hann sagði frá baráttu sinni við sjúkdóminn hræðilega í Íslandi í dag í ársbyrjun 2023. Ekki aðeins eigin hetjulegri baráttu heldur fleiri fjölskyldumeðlima. Móðir hans lést úr sjúkdómnum þegar Sindri var sjö ára. Um helmingslíkur eru á að fólk í fjölskyldunni fái sjúkdóminn. Sindri tók þá ákvörðun þegar hann var fimmtán ára að fá að vita hvort hann væri með sjúkdóminn sem reyndist raunin. Barátta Sindra við sjúkdóminn var æðrulaus. Hann lagði áherslu á að hann vildi ekki láta vorkenna sér. Frekar að fólk vissi hvernig málum væri háttað og hve erfið baráttan væri. Hann væri stoltur af sjálfum sér hvernig hann hefði tekist á við sjúkdóminn. Hafdís Hildur Gunnarsdóttir, vinkona fjölskyldunnar, greinir frá andlátinu á Facebook. Þar segir hún að stofnaður hafi verið styrktarreikningur fyrir útfararkostnaði og öllu því sem huga þurfi að. Nafn: Margrét Eyjólfsdóttir Kennitala: 280995-2829 Reikningsnúmer: 0123-15-163075 „Minningin um elsku Sindra Freyr mun lifa áfram um ókomna tíð,“ segir Hafdís Hildur.
Andlát Ísland í dag Heilbrigðismál Tengdar fréttir Fengið sjö heilablæðingar en vill alls ekki láta vorkenna sér Sindri Freyr Guðmundsson greindist með arfgenga heilablæðingu og hefur fengið sjö heilablæðingar. Hann missti móður sína úr sjúkdómnum þegar hann var aðeins sjö ára. 4. janúar 2023 10:31 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Fengið sjö heilablæðingar en vill alls ekki láta vorkenna sér Sindri Freyr Guðmundsson greindist með arfgenga heilablæðingu og hefur fengið sjö heilablæðingar. Hann missti móður sína úr sjúkdómnum þegar hann var aðeins sjö ára. 4. janúar 2023 10:31