Fjögur félög græddu langmest á félagaskiptum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2024 16:35 Sala FC Kaupmannahafnar á Hákoni Arnari Haraldssyni til Lille skilaði ÍA ansi mörgum milljónum í kassann. vísir/hulda margrét Einu sinni sem oftar trónir Breiðablik á toppi listans yfir hagnað íslenskra fótboltafélaga af félagaskipta. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu KSÍ og Deloitte um fjármálin í íslenskum fótbolta. Skýrsluna má nálgast með því að smella hér. Árið 2023 hagnaðist Breiðablik um 107 milljónir króna á félagaskiptum. Hagnaðurinn var tíu milljónum minna en árið á undan. Fjögur félög skera sig úr þegar kemur að hagnaði vegna félagaskipta. Þetta eru Breiðablik, Víkingur, ÍA og Stjarnan. Tekjur vegna félagaskipta eru bæði tekjur vegna sölu á leikmönnum, lánsmanna auk frammistöðutengdra tekna vegna áður seldra leikmanna. Víkingur hagnaðist um 99 milljónir króna vegna félagaskipta 2023, 55 milljónum meira en á síðasta ári. ÍA fékk um 97 milljónir króna í félagaskiptatekjur. Munar þar eflaust miklu um sölu FC Kaupmannahafnar á Skagamanninum Hákoni Arnari Haraldssyni til Lille í Frakklandi. Stjarnan fékk svo 63 milljónir í kassann vegna félagaskipta 2023. FH og Fram högnuðust bæði um 28 milljónir króna vegna félagaskipta á síðasta ári. Alls var hagnaður íslensku félaganna vegna félagaskipta í fyrra 485 milljónir króna. Hagnaður vegna félagaskipta 2023 Breiðablik - 107 milljónir króna Víkingur - 99 ÍA - 97 Stjarnan - 63 FH - 28 Fram - 28 Fylkir - 20 Grótta - 16 Valur - 12 KA - 5 Fjölnir - 5 KR - 2 HK - 2 Þróttur - 1 Keflavík - 1 ÍBV - 0 Þór/KA - 0 Afturelding - 0 Leiknir - 0 Selfoss - 0 Tindastóll - 0 Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík ÍA Stjarnan Tengdar fréttir Breiðablik tók fram úr Val í launagreiðslum til leikmanna Breiðablik var með hæsta launakostnaðinn í Bestu deild karla og kvenna á síðasta ári. 25. maí 2024 08:01 Víkingar greiddu langmest í sektir vegna agamála Víkingur greiddi mest allra félaga í sektir vegna agamála á árinu 2023, alls 448 þúsund krónur, rúmlega tvö hundruð þúsund krónum meira en næsta félag, KA. 24. maí 2024 23:31 Blikar högnuðust um 105 milljónir króna Breiðablik hagnaðist mest árið 2023 af félögum á Íslandi. Þetta kemur fram í fótboltaskýrslu Deloitte og KSÍ sem var gefin út í dag. 24. maí 2024 15:33 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu KSÍ og Deloitte um fjármálin í íslenskum fótbolta. Skýrsluna má nálgast með því að smella hér. Árið 2023 hagnaðist Breiðablik um 107 milljónir króna á félagaskiptum. Hagnaðurinn var tíu milljónum minna en árið á undan. Fjögur félög skera sig úr þegar kemur að hagnaði vegna félagaskipta. Þetta eru Breiðablik, Víkingur, ÍA og Stjarnan. Tekjur vegna félagaskipta eru bæði tekjur vegna sölu á leikmönnum, lánsmanna auk frammistöðutengdra tekna vegna áður seldra leikmanna. Víkingur hagnaðist um 99 milljónir króna vegna félagaskipta 2023, 55 milljónum meira en á síðasta ári. ÍA fékk um 97 milljónir króna í félagaskiptatekjur. Munar þar eflaust miklu um sölu FC Kaupmannahafnar á Skagamanninum Hákoni Arnari Haraldssyni til Lille í Frakklandi. Stjarnan fékk svo 63 milljónir í kassann vegna félagaskipta 2023. FH og Fram högnuðust bæði um 28 milljónir króna vegna félagaskipta á síðasta ári. Alls var hagnaður íslensku félaganna vegna félagaskipta í fyrra 485 milljónir króna. Hagnaður vegna félagaskipta 2023 Breiðablik - 107 milljónir króna Víkingur - 99 ÍA - 97 Stjarnan - 63 FH - 28 Fram - 28 Fylkir - 20 Grótta - 16 Valur - 12 KA - 5 Fjölnir - 5 KR - 2 HK - 2 Þróttur - 1 Keflavík - 1 ÍBV - 0 Þór/KA - 0 Afturelding - 0 Leiknir - 0 Selfoss - 0 Tindastóll - 0
Breiðablik - 107 milljónir króna Víkingur - 99 ÍA - 97 Stjarnan - 63 FH - 28 Fram - 28 Fylkir - 20 Grótta - 16 Valur - 12 KA - 5 Fjölnir - 5 KR - 2 HK - 2 Þróttur - 1 Keflavík - 1 ÍBV - 0 Þór/KA - 0 Afturelding - 0 Leiknir - 0 Selfoss - 0 Tindastóll - 0
Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík ÍA Stjarnan Tengdar fréttir Breiðablik tók fram úr Val í launagreiðslum til leikmanna Breiðablik var með hæsta launakostnaðinn í Bestu deild karla og kvenna á síðasta ári. 25. maí 2024 08:01 Víkingar greiddu langmest í sektir vegna agamála Víkingur greiddi mest allra félaga í sektir vegna agamála á árinu 2023, alls 448 þúsund krónur, rúmlega tvö hundruð þúsund krónum meira en næsta félag, KA. 24. maí 2024 23:31 Blikar högnuðust um 105 milljónir króna Breiðablik hagnaðist mest árið 2023 af félögum á Íslandi. Þetta kemur fram í fótboltaskýrslu Deloitte og KSÍ sem var gefin út í dag. 24. maí 2024 15:33 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjá meira
Breiðablik tók fram úr Val í launagreiðslum til leikmanna Breiðablik var með hæsta launakostnaðinn í Bestu deild karla og kvenna á síðasta ári. 25. maí 2024 08:01
Víkingar greiddu langmest í sektir vegna agamála Víkingur greiddi mest allra félaga í sektir vegna agamála á árinu 2023, alls 448 þúsund krónur, rúmlega tvö hundruð þúsund krónum meira en næsta félag, KA. 24. maí 2024 23:31
Blikar högnuðust um 105 milljónir króna Breiðablik hagnaðist mest árið 2023 af félögum á Íslandi. Þetta kemur fram í fótboltaskýrslu Deloitte og KSÍ sem var gefin út í dag. 24. maí 2024 15:33