Ólympíuboxarar munu líka fá peninga fyrir að komast á verðlaunapall Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. maí 2024 17:30 Frá ÓL í Tókýó 2020: Silfurhafinn Carlo Paalam frá Filippseyjum, gullverðlaunahafinn Galal Yafai frá Bretlandi og bronsverðlaunahafarnir Ryomei Tanaka frá Japan og Saken Bibossinov frá Kazakhstan. Buda Mendes/Getty Images Alþjóða hnefaleikasambandið hefur ákveðið að fylgja alþjóða frjálsíþróttasambandinu eftir og veita verðlaunahöfum á Ólympíuleikunum peningaverðlaun. Frjálsíþróttasambandið varð fyrst til að tilkynna um peningaverðlaun til allra þeirra sem vinna gullverðlaun á Ólympíuleikunum í París í sumar. Alls er keppt í 48 greinum í frjálsum íþróttum og hver gullverðlaunahafi fær 50.000 bandaríkjadollara fyrir, sem gera um 7 milljónir króna. Ákvörðunin var harðlega gagnrýnd af fyrrum Ólympíuförum og öðrum. Forseti alþjóða hjólreiðasambandsins sagði ákvörðunina andstæða Ólympíuandanum. Fimmfaldi Ólympíumeistarinn Steve Redgrave setti sig einnig upp á móti áformunum og sagði þetta skapa sundrung meðal íþróttafólks. Hnefaleikasambandið býður betur og ætlar að veita öllum verðlaunahöfum peningagjöf, 100.000 dollara fyrir gullverðlaun, 50.000 fyrir silfur og 25.000 fyrir brons. „Íþróttafólk okkar og erfiðisvinna þeirra er mikils metin… Með þessu gefum við skýrt fordæmi um hvernig alþjóða sambönd skuli koma fram við íþróttafólk sitt. Þetta er alvöru stuðningur og alvöru aðgerðir, sem eru orðnar sjaldgæfar í alþjóða íþróttaheiminum,“ sagði Umar Kremlev, forseti alþjóða hnefaleikasambandsins þegar ákvörðunin var tilkynnt. Box Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Fleiri fréttir Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Sjá meira
Frjálsíþróttasambandið varð fyrst til að tilkynna um peningaverðlaun til allra þeirra sem vinna gullverðlaun á Ólympíuleikunum í París í sumar. Alls er keppt í 48 greinum í frjálsum íþróttum og hver gullverðlaunahafi fær 50.000 bandaríkjadollara fyrir, sem gera um 7 milljónir króna. Ákvörðunin var harðlega gagnrýnd af fyrrum Ólympíuförum og öðrum. Forseti alþjóða hjólreiðasambandsins sagði ákvörðunina andstæða Ólympíuandanum. Fimmfaldi Ólympíumeistarinn Steve Redgrave setti sig einnig upp á móti áformunum og sagði þetta skapa sundrung meðal íþróttafólks. Hnefaleikasambandið býður betur og ætlar að veita öllum verðlaunahöfum peningagjöf, 100.000 dollara fyrir gullverðlaun, 50.000 fyrir silfur og 25.000 fyrir brons. „Íþróttafólk okkar og erfiðisvinna þeirra er mikils metin… Með þessu gefum við skýrt fordæmi um hvernig alþjóða sambönd skuli koma fram við íþróttafólk sitt. Þetta er alvöru stuðningur og alvöru aðgerðir, sem eru orðnar sjaldgæfar í alþjóða íþróttaheiminum,“ sagði Umar Kremlev, forseti alþjóða hnefaleikasambandsins þegar ákvörðunin var tilkynnt.
Box Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Fleiri fréttir Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti