Lið Ásdísar breytir um nafn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2024 14:01 Landsliðskonan Ásdís Karen Halldórsdóttir spilar með Lilleström. @LSKKvinner Knattspyrnukonan Ásdís Karen Halldórsdóttir er nú stödd í verkefni með íslenska kvennalandsliðinu en á sama tíma berast stórar fréttir af félagi hennar í Noregi. Lilleström liðið mun sameinast Lörenskog IF og um leið taka upp nafn Lörenskog IF. Bæði félög tilkynntu þetta í fréttatilkynningu. LSK Kvinner og Lørenskog IF mot sammenslåing https://t.co/LAN50OMp0v— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) May 29, 2024 Þessi sameining kemur í kjölfarið á fréttum af miklum fjárhagserfiðleikum Lilleström síðustu mánuði. Saman mun félögin vinna að því að setja upp samstarfið, skipuleggja starfið og finna laun á fjárhagsvandræðum Lilleström. Sameininguna þurfa bæði félög síðan að samþykkja á aðalfundi sínum. „Ég tel að allt þetta ferli ber merki um svolitla örvæntingu. Það lítur út eins og fólk hafi ekki hugsað þetta alveg til enda. Þetta var líklega bara leið út úr fjárhagsvandræðunum, sagði norski fótboltasérfræðingurinn Carl-Erik Torp við NRK. Ásdís Karen er á sínu fyrsta tímabili með Lilleström og sínu fyrsta ári í atvinnumennsku eftir að hafa spilað með Val undanfarin ár. Hún hefur skorað 2 mörk í 9 fyrstu leikjum sínum á tímabilinu en liðið er í fimmta sætið með sautján stig í tíu leikjum. Liðið hefur unnið alla sex heimaleikina en tapað öllum fjórum útileikjunum. Liðið ætti að vera með átján stig en missti eitt stig vegna fjárhagsvandræða sinna. Norski boltinn Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira
Lilleström liðið mun sameinast Lörenskog IF og um leið taka upp nafn Lörenskog IF. Bæði félög tilkynntu þetta í fréttatilkynningu. LSK Kvinner og Lørenskog IF mot sammenslåing https://t.co/LAN50OMp0v— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) May 29, 2024 Þessi sameining kemur í kjölfarið á fréttum af miklum fjárhagserfiðleikum Lilleström síðustu mánuði. Saman mun félögin vinna að því að setja upp samstarfið, skipuleggja starfið og finna laun á fjárhagsvandræðum Lilleström. Sameininguna þurfa bæði félög síðan að samþykkja á aðalfundi sínum. „Ég tel að allt þetta ferli ber merki um svolitla örvæntingu. Það lítur út eins og fólk hafi ekki hugsað þetta alveg til enda. Þetta var líklega bara leið út úr fjárhagsvandræðunum, sagði norski fótboltasérfræðingurinn Carl-Erik Torp við NRK. Ásdís Karen er á sínu fyrsta tímabili með Lilleström og sínu fyrsta ári í atvinnumennsku eftir að hafa spilað með Val undanfarin ár. Hún hefur skorað 2 mörk í 9 fyrstu leikjum sínum á tímabilinu en liðið er í fimmta sætið með sautján stig í tíu leikjum. Liðið hefur unnið alla sex heimaleikina en tapað öllum fjórum útileikjunum. Liðið ætti að vera með átján stig en missti eitt stig vegna fjárhagsvandræða sinna.
Norski boltinn Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira