„Búið að sitja aðeins í manni“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. maí 2024 21:14 Tryggvi Hrafn Haraldsson opnaði markareikning sinn í sumar í kvöld. vísir/diego Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði tvö mörk í 5-1 sigri Vals á Stjörnunni í Bestu deildinni í dag. Valsarar kjöldrógu Garðbæinga í fyrri stórleik dagsins. Vísir ræddi við Tryggva eftir leik sem hafði þetta að segja um sína frammistöðu. „Loksins kominn á blað í deildinni. Það er virkilega ljúft. Tilfinningin er góð. Þetta er búið að sitja aðeins í manni. Er búinn að fá nokkur færi en ekki skora.“ sagði Tryggvi og bætti við um frammistöðu liðsins. „Við fórum vel yfir okkar möguleika á móti þeim. Unnum boltann hátt á vellinum og nýttum plássið á bakvið þá. Mér fannst við gera það vel í dag og skorum fimm mörk.“ Leikurinn var í jafnvægi framan af leik en Valsarar stigu á bensíngjöfina og unnu sannfærandi sigur að lokum: „Var ekkert sérstaklega gott fyrstu 15-20 mínúturnar. Svo fórum við að þora að stíga framar og spá ekki of mikið í hvað væri á bakvið okkur. Reyndum að vinna boltann hátt og efitr fyrsta markið fannst mér þeir opnast meira. Við áttum jafnvel að bæta við þriðja markinu fyrir hálfleikinn. Svo var þetta bara nokkuð þægilegt í seinni hálfleik.“ sagði Tryggvi um leikinn. Aðspurður um hvort eitthvað hafi komið á óvart í leik Stjörnunnar sagði Tryggvi svo ekki vera. „Vorum búnir að skoða vel hvernig þeir vilja spila. Þeir spila „High risk, high reward“ fótbolta. Spila tæpar sendingar á milli línanna. Þegar það tekst þá fá þeir færi en þegar það mistekst þá fá þeir á sig færi. Þurftum að loka á milli og keyra á það.“ sagði Tryggvi og bætti við um framhaldið hjá Val: „Mjög stutt í næsta leik, bara spurning um að hugsa vel um sig. Svo kemur lengri pása fyrir bikarleikinn og síðan landsleikjahlé. Það er gott að fá pásu eftir þessa keyrslu.“ Besta deild karla Valur Stjarnan Tengdar fréttir „Förum ekki að vorkenna okkur“ Stjarnan fékk vænan skell á Hlíðarenda í dag er liðið mætti Val. Leiknum lauk með 5-1 sigri Valsara. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var eins og við var að búast ósáttur við frammistöðu sinna mann í dag. 30. maí 2024 20:52 „Gott að fá sjálfstraust“ Haukur Páll Sigurðsson, aðstoðarþjálfari Vals, var sáttur eftir góðan 5-1 sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla. Hann viðurkenndi að tilfinningin væri góð í samtali við Vísi eftir leik. 30. maí 2024 20:37 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Fleiri fréttir Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjá meira
„Loksins kominn á blað í deildinni. Það er virkilega ljúft. Tilfinningin er góð. Þetta er búið að sitja aðeins í manni. Er búinn að fá nokkur færi en ekki skora.“ sagði Tryggvi og bætti við um frammistöðu liðsins. „Við fórum vel yfir okkar möguleika á móti þeim. Unnum boltann hátt á vellinum og nýttum plássið á bakvið þá. Mér fannst við gera það vel í dag og skorum fimm mörk.“ Leikurinn var í jafnvægi framan af leik en Valsarar stigu á bensíngjöfina og unnu sannfærandi sigur að lokum: „Var ekkert sérstaklega gott fyrstu 15-20 mínúturnar. Svo fórum við að þora að stíga framar og spá ekki of mikið í hvað væri á bakvið okkur. Reyndum að vinna boltann hátt og efitr fyrsta markið fannst mér þeir opnast meira. Við áttum jafnvel að bæta við þriðja markinu fyrir hálfleikinn. Svo var þetta bara nokkuð þægilegt í seinni hálfleik.“ sagði Tryggvi um leikinn. Aðspurður um hvort eitthvað hafi komið á óvart í leik Stjörnunnar sagði Tryggvi svo ekki vera. „Vorum búnir að skoða vel hvernig þeir vilja spila. Þeir spila „High risk, high reward“ fótbolta. Spila tæpar sendingar á milli línanna. Þegar það tekst þá fá þeir færi en þegar það mistekst þá fá þeir á sig færi. Þurftum að loka á milli og keyra á það.“ sagði Tryggvi og bætti við um framhaldið hjá Val: „Mjög stutt í næsta leik, bara spurning um að hugsa vel um sig. Svo kemur lengri pása fyrir bikarleikinn og síðan landsleikjahlé. Það er gott að fá pásu eftir þessa keyrslu.“
Besta deild karla Valur Stjarnan Tengdar fréttir „Förum ekki að vorkenna okkur“ Stjarnan fékk vænan skell á Hlíðarenda í dag er liðið mætti Val. Leiknum lauk með 5-1 sigri Valsara. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var eins og við var að búast ósáttur við frammistöðu sinna mann í dag. 30. maí 2024 20:52 „Gott að fá sjálfstraust“ Haukur Páll Sigurðsson, aðstoðarþjálfari Vals, var sáttur eftir góðan 5-1 sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla. Hann viðurkenndi að tilfinningin væri góð í samtali við Vísi eftir leik. 30. maí 2024 20:37 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Fleiri fréttir Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjá meira
„Förum ekki að vorkenna okkur“ Stjarnan fékk vænan skell á Hlíðarenda í dag er liðið mætti Val. Leiknum lauk með 5-1 sigri Valsara. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var eins og við var að búast ósáttur við frammistöðu sinna mann í dag. 30. maí 2024 20:52
„Gott að fá sjálfstraust“ Haukur Páll Sigurðsson, aðstoðarþjálfari Vals, var sáttur eftir góðan 5-1 sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla. Hann viðurkenndi að tilfinningin væri góð í samtali við Vísi eftir leik. 30. maí 2024 20:37