„Svekkjandi, en myndi ekki segja að þetta séu vonbrigði“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. maí 2024 22:17 Höskuldur í baráttunni í leik kvöldsins. Vísir/Diego „Þetta er svekkjandi, en ég myndi ekki segja að þetta séu vonbrigði,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Víkingum í toppslag Bestu-deildar karla í kvöld. „Mér fannst við frábærir í dag. Þetta var frábær frammistaða allan leikinn, en svo er bara mjög svekkjandi að fá þetta mark á sig. Ef maður trúir þeirri hugmyndafræði að rýna í frammistöðu þá vitum við að þetta var frábær frammistaða í dag.“ Hann segir að hugarfar liðsins hafi staðið upp úr í leik kvöldsins. „Attitjúdið og spiritð. Þetta andlega. Menn voru að kasta sér fyrir bolta og menn voru að pressa. Við vorum hugrakkir á boltann og sköpum fullt af færum. Hann varði nokkrum sinnum vel, strákurinn.“ Þá segist hann vera ánægður með varnarleik liðsins í kvöld, enda sköpuðu Víkingar sér afar fá færi í kvöld. „Bara frá fremsta manni til aftasta. Menn voru að hlaupa fyrir næsta mann og leggja mikið á sig. Það er bara hrós á þjálfarateymið því þeir lögðu leikinn frábærlega upp. Mér fannst við vera með þá úti á velli. Þeir eru alltaf hættulegir, en heilt yfir var þetta flott.“ „Það vill oft vera þannig í þessum rimmum að þeir sem að mæta betur stemmdir til leiks, í bland við einhverja taktík, þeir verða ofan á. Mér fannst við vera það í dag.“ „En auðvitað er þetta svekkjandi. En þetta er langt mót og við tökum þessa frammistðu bara með áfram,“ sagði Höskuldur að lokum. Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Víkingur R. 1-1 | Meistararnir björguðu stigi í uppbótartíma Íslandsmeistarar Víkings björguðu stigi er liðið heimsótti Breiðablik í toppslag Bestu-deildar karla í kvöld. Lokatölur 1-1 þar sem Gísli Gottskálk Þórðarson reyndist hetja gestanna. 30. maí 2024 19:30 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Sjá meira
„Mér fannst við frábærir í dag. Þetta var frábær frammistaða allan leikinn, en svo er bara mjög svekkjandi að fá þetta mark á sig. Ef maður trúir þeirri hugmyndafræði að rýna í frammistöðu þá vitum við að þetta var frábær frammistaða í dag.“ Hann segir að hugarfar liðsins hafi staðið upp úr í leik kvöldsins. „Attitjúdið og spiritð. Þetta andlega. Menn voru að kasta sér fyrir bolta og menn voru að pressa. Við vorum hugrakkir á boltann og sköpum fullt af færum. Hann varði nokkrum sinnum vel, strákurinn.“ Þá segist hann vera ánægður með varnarleik liðsins í kvöld, enda sköpuðu Víkingar sér afar fá færi í kvöld. „Bara frá fremsta manni til aftasta. Menn voru að hlaupa fyrir næsta mann og leggja mikið á sig. Það er bara hrós á þjálfarateymið því þeir lögðu leikinn frábærlega upp. Mér fannst við vera með þá úti á velli. Þeir eru alltaf hættulegir, en heilt yfir var þetta flott.“ „Það vill oft vera þannig í þessum rimmum að þeir sem að mæta betur stemmdir til leiks, í bland við einhverja taktík, þeir verða ofan á. Mér fannst við vera það í dag.“ „En auðvitað er þetta svekkjandi. En þetta er langt mót og við tökum þessa frammistðu bara með áfram,“ sagði Höskuldur að lokum.
Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Víkingur R. 1-1 | Meistararnir björguðu stigi í uppbótartíma Íslandsmeistarar Víkings björguðu stigi er liðið heimsótti Breiðablik í toppslag Bestu-deildar karla í kvöld. Lokatölur 1-1 þar sem Gísli Gottskálk Þórðarson reyndist hetja gestanna. 30. maí 2024 19:30 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Víkingur R. 1-1 | Meistararnir björguðu stigi í uppbótartíma Íslandsmeistarar Víkings björguðu stigi er liðið heimsótti Breiðablik í toppslag Bestu-deildar karla í kvöld. Lokatölur 1-1 þar sem Gísli Gottskálk Þórðarson reyndist hetja gestanna. 30. maí 2024 19:30