Landin hættir í landsliðinu eftir Ólympíuleikana Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júní 2024 09:31 Niklas Landin hefur átt glæsilegan feril með danska landsliðinu. getty/Lars Baron Handboltamarkvörðurinn Niklas Landin hefur ákveðið að hætta í danska landsliðinu eftir Ólympíuleikana í sumar. Landin, sem er 36 ára, hefur leikið með danska landsliðinu í sextán ár og unnið ellefu verðlaun með því á stórmótum. „Ég hef hugsað um þetta nokkuð lengi en núna er rétti tíminn. Ólympíuleikarnir í París er fullkominn endapunktur. Ég vil ekkert frekar en að kveðja með Ólympíugulli,“ sagði Landin. „Landsliðið hefur gefið mér besta tímann í handboltanum og ég er gríðarlega stoltur að hafa spilað með svona mörgum hæfileikaríkum mönnum. Fyrst og fremst er ég stoltur að við höfum getum sett saman svona frábært lið sem ég held að Danmörk verði með á næstu árum.“ Landin lék sinn fyrsta landsleik 2008 og hefur alls spilað 273 leiki fyrir danska landsliðið. Hann varð Evrópumeistari með Dönum 2012, Ólympíumeistari 2016 og heimsmeistari 2019, 2021 og 2023. Landin, sem er 36 ára, varð danskur meistari með Álaborg á laugardaginn. Hann ætlar að halda áfram að spila með liðinu þrátt fyrir að landsliðsferlinum ljúki senn. Danski handboltinn Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Landin, sem er 36 ára, hefur leikið með danska landsliðinu í sextán ár og unnið ellefu verðlaun með því á stórmótum. „Ég hef hugsað um þetta nokkuð lengi en núna er rétti tíminn. Ólympíuleikarnir í París er fullkominn endapunktur. Ég vil ekkert frekar en að kveðja með Ólympíugulli,“ sagði Landin. „Landsliðið hefur gefið mér besta tímann í handboltanum og ég er gríðarlega stoltur að hafa spilað með svona mörgum hæfileikaríkum mönnum. Fyrst og fremst er ég stoltur að við höfum getum sett saman svona frábært lið sem ég held að Danmörk verði með á næstu árum.“ Landin lék sinn fyrsta landsleik 2008 og hefur alls spilað 273 leiki fyrir danska landsliðið. Hann varð Evrópumeistari með Dönum 2012, Ólympíumeistari 2016 og heimsmeistari 2019, 2021 og 2023. Landin, sem er 36 ára, varð danskur meistari með Álaborg á laugardaginn. Hann ætlar að halda áfram að spila með liðinu þrátt fyrir að landsliðsferlinum ljúki senn.
Danski handboltinn Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira