Prufa að neyða notendur til að horfa á auglýsingar Tómas Arnar Þorláksson skrifar 5. júní 2024 10:29 Instagram prufukeyrir nú nýtt viðmót fyrir auglýsingar á miðlinum. AP/Michael Dwyer Samfélagsmiðillinn Instagram prufukeyrir nú nýtt viðmót á miðlinum sem neyðir notendur til að horfa á auglýsingar til að halda áfram að nota forritið. Áður fyrr gátu notendur skrunað fram hjá auglýsingum sem birtust þeim en það gæti heyrt sögunni til með nýrri uppfærslu. Fréttastofa BBC greinir frá þessu. Nýja auglýsinga viðmótið kallast „auglýsingahlé“ og virkar þannig að notendur festast á auglýsingu og þurfa að bíða í ákveðinn tíma áður en þeir geta haldið áfram að nota samfélagsmiðilinn eins og þeir kjósa. Nýja viðmótið líkist því sem notendur kannast við á Youtube þar sem fólk þarf gjarnan að horfa á fimmtán til 30 sekúndur af auglýsingum áður en þeir geta haldið áfram að horfa á myndskeiðiðið sem þeir smelltu á. Hagur auglýsenda í fyrirrúmi „Stundum gætir þú þurft að horfa á auglýsingu áður en þú heldur áfram,“ segir í tilkynningu frá Meta, móðurfyrirtæki Instagram, þegar notendur smella á hnapp með frekari upplýsingum um nýja auglýsinga viðmótið. Í tilkynningu frá Meta sagði að fyrirtækið væri ávallt að leita nýrra leiða til að auka hag auglýsanda á miðlum fyrirtækisins. Það á enn eftir að koma í ljós hvort að nýja viðmótið falli í kramið hjá auglýsendum en ljóst er að það hefur fallið í grýttan jarðveg hjá notendum. Einn notandi sagði á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, að hann hygðist sniðganga Instagram ef prufukeyrslan verður að veruleika fyrir notendur til framtíðar. Auglýsinga- og markaðsmál Meta Samfélagsmiðlar Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Karen inn fyrir Þórarinn Viðskipti innlent Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Fréttastofa BBC greinir frá þessu. Nýja auglýsinga viðmótið kallast „auglýsingahlé“ og virkar þannig að notendur festast á auglýsingu og þurfa að bíða í ákveðinn tíma áður en þeir geta haldið áfram að nota samfélagsmiðilinn eins og þeir kjósa. Nýja viðmótið líkist því sem notendur kannast við á Youtube þar sem fólk þarf gjarnan að horfa á fimmtán til 30 sekúndur af auglýsingum áður en þeir geta haldið áfram að horfa á myndskeiðiðið sem þeir smelltu á. Hagur auglýsenda í fyrirrúmi „Stundum gætir þú þurft að horfa á auglýsingu áður en þú heldur áfram,“ segir í tilkynningu frá Meta, móðurfyrirtæki Instagram, þegar notendur smella á hnapp með frekari upplýsingum um nýja auglýsinga viðmótið. Í tilkynningu frá Meta sagði að fyrirtækið væri ávallt að leita nýrra leiða til að auka hag auglýsanda á miðlum fyrirtækisins. Það á enn eftir að koma í ljós hvort að nýja viðmótið falli í kramið hjá auglýsendum en ljóst er að það hefur fallið í grýttan jarðveg hjá notendum. Einn notandi sagði á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, að hann hygðist sniðganga Instagram ef prufukeyrslan verður að veruleika fyrir notendur til framtíðar.
Auglýsinga- og markaðsmál Meta Samfélagsmiðlar Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Karen inn fyrir Þórarinn Viðskipti innlent Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira