Landsnet skuldar Landsvirkjun 2,4 milljarða Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 5. júní 2024 17:35 Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets. Arnar Halldórsson Landsnet skuldar Landsvirkjun 2,4 milljarða króna sem greiddar voru í svokallað aflgjald af framleiðendum raforku. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu í dag að innheimta Landsnets á téðu gjaldi væri ólögmæt. Forsaga málsins er sú að Landsnet hóf gjaldtöku aflgjalds og rökstuddi það með því að vísa í kostnað við að færa orku inn á flutningskerfi sitt. Hluti af flutningsfjaldi var þá færður yfir á raforkuframleiðendur í samræmi við kostnað af innmötun orku. Landsvirkjun mótmælti gjaldtökunni frá upphafi en hún tók gildi fyrsta apríl 2022. Landsvirkjun stefndi Landsneti og Orkustofnun, sem heimilaði innheimtu gjaldsins, og krafðist þess að viðurkennt yrði að óheimilt hafi verið að innheimta gjaldið. Landsvirkjun hafði betur bæði fyrir héraðsdómi og Landsrétti. „Í dóminum var meðal annars bent á að innmötunargjaldið væri ekki hefðbundið þjónustugjald heldur gjald sérstaks eðlis sem væri ætlað að standa undir fleiri atriðum en þjónustu. Ekki yrði litið framhjá því að með breytingum á raforkulögum árið 2011 hefði verið fellt brott ákvæði þar sem vísað hefði verið til innmötunargjalds. Eftir gildistöku laganna væri því ekki lengur mælt fyrir um álagningu slíks gjalds í raforkulögum,“ segir í tilkynningu frá Landsvirkjun vegna málsins. Þar segir einnig að á þeim tíma sem innmötunargjald var hluti af gjaldskrá Landsnets hafi Landsvirkjun rukkað viðskiptavini sína á heildsölumarkaði og stórnotendur um innmötunargjald en að ekki hafi náðst af endurheimta að fullu þann kostnað sem fyrirtækið varð fyrir vegna uppsetningar gjaldskrárinnar. „Nú þegar staðfesting Hæstaréttar á niðurstöðunni liggur fyrir mun Landsnet þurfa að endurgreiða þennan kostnað til raforkuframleiðendanna. Við munum því endurgreiða viðskiptavinum okkar þann kostnað sem þeir urðu fyrir á tímabilinu og almennir neytendur sem og stórnotendur vera jafn settir og þeir voru fyrir setningu innmötunargjaldsins,“ segir í tilkynningunni. Orkumál Landsvirkjun Mest lesið Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Fleiri fréttir Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Sjá meira
Forsaga málsins er sú að Landsnet hóf gjaldtöku aflgjalds og rökstuddi það með því að vísa í kostnað við að færa orku inn á flutningskerfi sitt. Hluti af flutningsfjaldi var þá færður yfir á raforkuframleiðendur í samræmi við kostnað af innmötun orku. Landsvirkjun mótmælti gjaldtökunni frá upphafi en hún tók gildi fyrsta apríl 2022. Landsvirkjun stefndi Landsneti og Orkustofnun, sem heimilaði innheimtu gjaldsins, og krafðist þess að viðurkennt yrði að óheimilt hafi verið að innheimta gjaldið. Landsvirkjun hafði betur bæði fyrir héraðsdómi og Landsrétti. „Í dóminum var meðal annars bent á að innmötunargjaldið væri ekki hefðbundið þjónustugjald heldur gjald sérstaks eðlis sem væri ætlað að standa undir fleiri atriðum en þjónustu. Ekki yrði litið framhjá því að með breytingum á raforkulögum árið 2011 hefði verið fellt brott ákvæði þar sem vísað hefði verið til innmötunargjalds. Eftir gildistöku laganna væri því ekki lengur mælt fyrir um álagningu slíks gjalds í raforkulögum,“ segir í tilkynningu frá Landsvirkjun vegna málsins. Þar segir einnig að á þeim tíma sem innmötunargjald var hluti af gjaldskrá Landsnets hafi Landsvirkjun rukkað viðskiptavini sína á heildsölumarkaði og stórnotendur um innmötunargjald en að ekki hafi náðst af endurheimta að fullu þann kostnað sem fyrirtækið varð fyrir vegna uppsetningar gjaldskrárinnar. „Nú þegar staðfesting Hæstaréttar á niðurstöðunni liggur fyrir mun Landsnet þurfa að endurgreiða þennan kostnað til raforkuframleiðendanna. Við munum því endurgreiða viðskiptavinum okkar þann kostnað sem þeir urðu fyrir á tímabilinu og almennir neytendur sem og stórnotendur vera jafn settir og þeir voru fyrir setningu innmötunargjaldsins,“ segir í tilkynningunni.
Orkumál Landsvirkjun Mest lesið Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Fleiri fréttir Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Sjá meira